Dýpsta leyndarmál flugmannsins var afhjúpað eftir að vélin hrapaði
PressanÍ byrjun febrúar hrapaði flugvél á íbúðarhús í bænum Yorba Linda í Kaliforníu. Í húsinu var fjögurra manna fjölskylda og lést hún ásamt flugmanninum. Rannsókn hefur staðið yfir á málinu og hefur ýmislegt undarlegt komið í ljós en rannsókninni er hvergi nærri lokið. Flugmaður vélarinnar var Antonio Pastini, 75 ára. Hann var aleinn í Cessna Lesa meira
Ein stærsta vonarstjarna demókrata sækist eftir að verða forsetaefni flokksins
PressanBeto O‘Rourke er ein stærsta vonarstjarna demókrata þessi misserin en hann þykir einstaklega vel máli farinn og heillandi persónuleiki í flesta staði. Hann sat í fulltrúadeild Bandaríkjaþings en féll út af þingi í síðustu kosningum en þá tókst hann á við Ted Cruz, sem barðist við Donald Trump um að verða forsetaframbjóðandi repúblikana, um sæti Lesa meira
Kona étin lifandi af hundum sínum
PressanÍ síðustu viku lést Nancy Cherryl Burgess-Dismuke, 52 ára bandarísk kona, í garðinum við heimili sitt í Greenville í South-Carolina. Hún var étin lifandi af hundunum sínum tveimur en hún átti boxerhunda. Hún var að leika við hundana þegar leikurinn varð skyndilega að alvöru. Hún var bitin í handlegg og blæddi mikið úr sárinu. „Þetta Lesa meira
Saga þeirra blekkti alla – Upp komust svik um síðir
PressanÍ desember var Jacquelyn Smith, 52 ára, á ferð í Baltimore. Hún var í bíl ásamt eiginmanni sínum, Keith Smit, sem ók bílnum. Jacquelyn sat í framsætinu. Skyndilega gekk heimilislaus kona með barn í fanginu og pappaspjald sem á stóð: „Hjálpaðu mér að gefa barninu mínu mat“ að bílnum. Jacquelyn opnaði gluggann til að geta Lesa meira
Ótrúlegt en satt – Svartur maður er leiðtogi samtaka nýnasista
PressanSvarti mannréttindafrömuðurinn James Stern hefur tekið við sem formaður einu stærstu samtaka bandarískra nýnasista, National Sociallist Movement. Stern hefur heitið því að nýta þessa nýja stöðu sína til að reyna að gera út af við samtökin. Washington Post skýrir frá þessu. Stern, sem er 54 ára, segir að hann hafi lokið við erfiða og hættulega Lesa meira
Neyddi son til að sitja í hjólastól svo hún gæti fengið opinberar bætur
PressanTeresa Lynne Roth, 34 ára, frá Georgíu í Bandaríkjunum var handtekin í síðustu viku á heimil sínu í Gainesville eftir fjögurra mánaða langa rannsókn lögreglunnar. Hún er grunuð um að hafa svikið bætur út úr hinu opinbera með því að láta ungan son sinn sitja í hjólastól og láta sem hann væri fatlaður. Hún sagði Lesa meira
Handtekinn vegna 45 ára gamals morðmáls – Ný DNA-tækni kom lögreglunni á sporið
PressanÁrið 1973 fannst Linda O‘Keefe, 11 ára, myrt í Newport Beach í Kaliforníu í Bandríkjunum. Hún hafði verið beitt kynferðislegu ofbeldi og síðan kyrkt. Málið var óupplýst þar til nýlega að lögreglan handtók 72 ára kvæntan mann, sem er afi, vegna málsins. Hann er grunaður um að hafa myrt Lindu. Það var ný tækni við Lesa meira
Handtekinn með fjölda skotvopna – Hugðist feta í fótspor Breivik
PressanÍ síðustu viku var 49 ára starfsmaður bandarísku strandgæslunnar handtekinn með 15 skotvopn og mikið magn skotfæra. Hann hafði í hyggju að myrða fjölda óbreyttra borgara en hann er undir miklum áhrifum frá norska fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik. Maðurinn, Christopher Paul Sasson, hefur lýst yfir aðdáun sinni á stefnuyfirlýsingu Breivik og hefur að sögn lesið Lesa meira
Banvænn uppvakninga-sjúkdómur getur borist í menn – „Ef Stephen King skrifaði um smitsjúkdóm myndi hann skrifa um þetta“
PressanSérfræðingar segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af banvænum sjúkdómi, „uppvakninga-sjúkdómi, sem hefur breiðst út meðal hjartardýra í Bandaríkjunum og Kanada undanfarið. Hann hefur nú greinst í dýrum í 24 ríkjum í Bandaríkjunum og tveimur héruðum í Kanada. Sérfræðingar óttast að sjúkdómurinn geti borist í fólk. DV skýrði frá sjúkdómnum fyrr í vikunni. Fram Lesa meira
Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
PressanLögreglumenn í Texas í Bandaríkjunum gerðu óhugnanlega uppgötvun í hlöðu í norðurhluta ríkisins á þriðjudaginn. Inni í henni fundu þeir tvö börn í læstu hundabúri og auk þeirra voru tvö börn til viðbótar í hlöðunni. Börnin eru á aldrinum eins til fimm ára. Öll voru þau soltin og þyrst og útötuð í saur og þvagi. Lesa meira