Sagði að eiginkonan hefði látist af völdum COVID-19 – Ekki var allt sem sýndist
PressanÍ síðasta mánuði hvarf Gretchen Anthony frá heimili sínu í Flórída í Bandaríkjunum. Hún hafði skömmu áður sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, David. Eftir að Gretchen hvarf sagði fjölskylda hennar lögreglunni að hún hefði sent þeim undarleg skilaboð. Í þeim stóð að hún væri smituð af COVID-19 veirunni og væri mjög veik og væri Lesa meira
Leigusalinn frestaði innheimtu leigunnar og kom einstæðu móðurinni síðan enn meira á óvart
PressanMargir eru í þeirri stöðu að þurfa að nota stóran hluta af launum sínum til að greiða húsaleigu. Það reynist því mörgum erfitt að eiga nógu mikinn afgang til að geta keypt nauðsynjar og ástandið er stundum sérstaklega erfitt hjá einstæðum foreldrum. COVID-19 faraldurinn hefur gert líf margra enn erfiðara en áður, fólk hefur misst Lesa meira
Tæplega 5.000 dauðsföll af völdum COVID-19 skráð í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring
PressanFrá klukkan 3 aðfaranótt miðvikudags (að íslenskum tíma) til klukkan 3 í nótt voru 4.852 dauðsföll af völdum COVID-19 veirunnar skráð í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í tölum frá Johns Hopkins háskólanum. Sólarhringinn á undan létust 2.384 og nemur aukningin á milli sólarhringa 103,5 prósentum. Það skekkir töluna þó að í gær ákváðu yfirvöld í Lesa meira
Tæplega 2.000 létust af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring
PressanSamkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum, frá því klukkan 3 í nótt að íslenskum tíma, höfðu 12.895 manns látist af völdum COVID-19 þar í landi. Þar af létust 1.972 síðustu 24 klukkustundirnar. Sólarhringinn á undan létust 1.280 manns. Aukningin á milli sólarhringa nemur því 54 prósentum. CNN segir að mörg þessara dauðsfalla hafa Lesa meira
Tölurnar tvær sem hræða Bandaríkjamenn mest þessa dagana
PressanCOVID-19 faraldurinn herjar nú af miklum þunga á Bandaríkin sem eru miðpunktur heimsfaraldursins þessa dagana. Um fátt annað er rætt og ritað þar í landi. Í tengslum við faraldurinn hafa tvær tölur oft verið nefndar til sögunnar og má segja að það séu tölurnar sem Bandaríkjamenn óttast mest af öllu þessa dagana. Önnur talan snýr Lesa meira
Skelfilegar tölur frá Bandaríkjunum – 1.169 létust af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn
PressanBandaríkin settu sorglegt met annan daginn í röð hvað varðar fjölda látinna af völdum COVID-19 á einum sólarhring. 1.169 dauðsföll voru skráð samkvæmt samantekt Johns Hopkins háskólans frá í nótt. Tölurnar ná yfir tímabilið frá klukkan 00.30 aðfaranótt fimmtudags til klukkan 00.30 í nótt. Þetta var þriðji dagurinn í röð sem fleiri en 800 létust Lesa meira
Rúmlega 5.000 hafa látist í Bandaríkjunum af völdum COVID-19 – 884 létust á síðasta sólarhring
PressanSíðasta sólarhring létust 884 af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum. Þetta er mesti fjöldi dauðsfalla á einum sólarhring af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Heildarfjöldi látinna af völdum veirunnar er því kominn yfir 5.000 í landinu. Þetta kemur fram í nýjasta uppgjöri Johns Hopkins háskólans. Í heildina hafa rúmlega 213.000 Bandaríkjamenn greinst með smit. 8.000 hafa náð Lesa meira
Upplýst fyrir slysni um geymslustaði kjarnavopna Bandaríkjahers í Evrópu – Geymsla reist fyrir kjarnavopn á Íslandi
EyjanÍ skýrslu sem unnin var fyrir NATO í apríl af kanadíska öldungadeildarþingmanninum Joseph Day, um nútímavæðingu kjarnavopna NATO og hvernig hamla mætti útbreiðslu slíkra vopna, birtust fyrir slysni upplýsingar um hvar Bandaríkjaher geymdi kjarnavopn sín í Evrópu. Um var að ræða 150 vopn á sex stöðum. Í Belgíu, Þýskalandi, Hollandi, Tyrklandi og á tveimur stöðum Lesa meira
Segja að Joe Biden ætli að sækjast eftir að verða forsetaframbjóðandi demókrata
PressanJoe Biden, sem var varaforseti á valdatíð Barack Obama, hyggst sækjast eftir að verða forsetaframbjóðandi demókrata í forsetakosningunum á næsta ári. Hann þarf þó að afla sér drjúgra upphæða í kosningasjóð til að geta keppt um hnossið. The Wall Street Journal skýrir frá þessu. Blaðið segir að Biden hafi sagt nokkrum stuðningsmönnum sínum að hann Lesa meira
Vill nota sérstaka kannabisrafmynt
PressanÍ síðustu viku var haldin ráðstefna í Texas þar sem viðskipti með kannabis voru viðfangsefnið. Ráðstefnan gekk undir heitinu South by Southwest. Þar kom fram að Greg Anderson og Cerescoin hafa búið til fyrstu bandarísku rafmyntina sem á að nota til viðskipta með kannabis. Kannabis er vaxandi iðnaður í Bandaríkjunum enda hefur sala og notkun Lesa meira