Ný ógn við bandarískt efnahagslíf – Sparnaður almennings
PressanBandaríkjamenn skera nú útgjöld sín niður, safna reiðufé og greiða niður kreditkortaskuldir eins og þeir eigi lífið að leysa. Þetta gera þeir af ótta við að missa vinnuna í yfirstandandi heimsfaraldri kórónuveirunna. Í umfjöllun CNN um málið kemur fram að í mars hafi kreditkortaskuldir skyndilega tekið nýja stefnu og lækkað og hafi ekki lækkað jafn Lesa meira
Spá tvöföldun dauðsfalla af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum
PressanSpár, sem voru gerðar fyrir bandarísku ríkisstjórnina, um afleiðingar þess að byrjað verður að opna samfélagið upp á nýtt á næstunni eru ekki glæsilegar. Samkvæmt þeim þá mun dauðsföllum fjölga um helming. Strangar takmarkanir eru nú í gildi víða um Bandaríkin vegna COVID-19 faraldursins en byrjað er að létta þeim í sumum ríkjum og önnur Lesa meira
80 prósent fanga í bandarísku fangelsi smitaðir af COVID-19
PressanÓhætt er að segja að ástandið sé hræðilegt í fangelsi í Marion í Ohio í Bandaríkjunum. Þar eru 80 prósent af föngunum smitaðir af COVID-19 en um 2.500 fangar eru í fangelsinu. Brian Miller, fangavörður, varar við því að ástandið geti farið algjörlega úr böndunum. Miller, sem er sjálfur að jafna sig af COVID-19, ræddi Lesa meira
Afgerandi niðurstaða skoðanakönnunar fyrir bandarísku forsetakosningarnar
PressanNú er hálft ár þangað til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu og kjósa forseta til næstu fjögurra ára. Nokkuð ljóst er að sitjandi forseti, repúblikaninn Donald Trump, og demókratinn Joe Biden, sem var varaforseti í forsetatíð Barack Obama, munu takast á um embættið. Nýlega gerði Suffolk háskólinn skoðanakönnun fyrir USA Today um fylgi frambjóðendanna. Niðurstaðan er Lesa meira
Fleiri Bandaríkjamenn hafa látist af völdum COVID-19 en létust í Víetnamstríðinu
PressanÍ gær voru staðfest dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum orðin 58.233 en fyrsta dauðsfallið var skráð 29. febrúar. Þar með hafa fleiri Bandaríkjamenn látist af völdum faraldursins en létust í Víetnamstríðinu á sjöunda og áttunda áratugnum en þar létust 58.220. Á síðustu 18 dögum hefur fjöldi smitaðra í Bandaríkjunum tvöfaldast og er nú komin Lesa meira
Trump segir Bandaríkin rannsaka viðbrögð Kínverja við COVID-19 af alvöru
PressanRíkisstjórn Donald Trump er nú að rannsaka viðbrögð Kínverja við COVID-19 faraldrinum af mikilli alvöru. Þetta sagði Trump á fréttamannafundi í gærkvöldi. Hann sagði að bandarísk stjórnvöld væru ekki ánægð með Kínverja. „Við teljum að það hefði verið hægt að stöðva þetta strax í upphafi. Það hefði verið hægt að stöðva þetta mjög fljótt og Lesa meira
Rússar ósáttir við fjárframlög Bandaríkjanna til Grænlands
PressanÁ fimmtudaginn tilkynntu bandarísk stjórnvöld að þau ætli að styrkja Grænlendinga um 83 milljónir danskra króna en það svarar til rúmlega 1,6 milljarða íslenskra króna. Við það tækifæri sagði Carla Sands, sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku, að með þessu vildu Bandaríkin aðstoða Grænlendinga við að verjast „illgjörnum áhrifum og þrýstingi“ frá Kína og Rússlandi. Vladimir V. Lesa meira
Trump skipar flotanum að skjóta á írönsk farartæki ef þau ögra
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur skipað flota landsins að „skjóta á og eyðileggja“ farartæki íranska hersins ef þau ögra flotanum. Þessi fyrirmæli koma í kjölfar árekstra bandarískra herskipa við fallbyssuhraðbáta íranska hersins. Nýlega ögruðu íranskir fallbyssuhraðbátar bandarískum herskipum þar sem þau voru við æfingar við Kúveit. En nú er þolinmæði Bandaríkjamanna á enda gagnvart þessu segir Lesa meira
Trump ætlar að loka tímabundið á komur innflytjenda til Bandaríkjanna
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti í nótt á Twitter að hann ætli að reyna að stöðva aðstreymi innflytjenda til Bandaríkjanna. Hann ætlar að gefa út forsetatilskipun sem leggur bann við komum innflytjenda til landsins á meðan COVID-19 faraldurinn geisar. Hann skrifaði að að vegna árásar ósýnilegs óvinar og þarfarinnar fyrir að vernda störf Bandaríkjamanna ætli hann Lesa meira
Ríkustu Bandaríkjamennirnir fá milljónir frá ríkinu vegna COVID-19 faraldursins
Pressan43.000 bandarískir milljónamæringar eiga von á góðri fjárhagsaðstoð frá ríkissjóði vegna COVID-19 faraldursins. Milljónir samlanda þeirra fá mun minna frá ríkinu eða sem svarar til tæplega 200.000 íslenskra króna. En efnafólkið fær að meðaltali sem svarar til um 240 milljóna íslenskra króna að sögn The Guardian. Ástæðan er „smuga“ í skattalöggjöfinni frá 2017 sem veitir Lesa meira