fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

bandaríkin

Trump ætlar að loka tímabundið á komur innflytjenda til Bandaríkjanna

Trump ætlar að loka tímabundið á komur innflytjenda til Bandaríkjanna

Pressan
21.04.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti í nótt á Twitter að hann ætli að reyna að stöðva aðstreymi innflytjenda til Bandaríkjanna. Hann ætlar að gefa út forsetatilskipun sem leggur bann við komum innflytjenda til landsins á meðan COVID-19 faraldurinn geisar. Hann skrifaði að að vegna árásar ósýnilegs óvinar og þarfarinnar fyrir að vernda störf Bandaríkjamanna ætli hann Lesa meira

Ríkustu Bandaríkjamennirnir fá milljónir frá ríkinu vegna COVID-19 faraldursins

Ríkustu Bandaríkjamennirnir fá milljónir frá ríkinu vegna COVID-19 faraldursins

Pressan
17.04.2020

43.000 bandarískir milljónamæringar eiga von á góðri fjárhagsaðstoð frá ríkissjóði vegna COVID-19 faraldursins. Milljónir samlanda þeirra fá mun minna frá ríkinu eða sem svarar til tæplega 200.000 íslenskra króna. En efnafólkið fær að meðaltali sem svarar til um 240 milljóna íslenskra króna að sögn The Guardian. Ástæðan er „smuga“ í skattalöggjöfinni frá 2017 sem veitir Lesa meira

Sagði að eiginkonan hefði látist af völdum COVID-19 – Ekki var allt sem sýndist

Sagði að eiginkonan hefði látist af völdum COVID-19 – Ekki var allt sem sýndist

Pressan
17.04.2020

Í síðasta mánuði hvarf Gretchen Anthony frá heimili sínu í Flórída í Bandaríkjunum. Hún hafði skömmu áður sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, David. Eftir að Gretchen hvarf sagði fjölskylda hennar lögreglunni að hún hefði sent þeim undarleg skilaboð. Í þeim stóð að hún væri smituð af COVID-19 veirunni og væri mjög veik og væri Lesa meira

Leigusalinn frestaði innheimtu leigunnar og kom einstæðu móðurinni síðan enn meira á óvart

Leigusalinn frestaði innheimtu leigunnar og kom einstæðu móðurinni síðan enn meira á óvart

Pressan
17.04.2020

Margir eru í þeirri stöðu að þurfa að nota stóran hluta af launum sínum til að greiða húsaleigu. Það reynist því mörgum erfitt að eiga nógu mikinn afgang til að geta keypt nauðsynjar og ástandið er stundum sérstaklega erfitt hjá einstæðum foreldrum. COVID-19 faraldurinn hefur gert líf margra enn erfiðara en áður, fólk hefur misst Lesa meira

Tæplega 5.000 dauðsföll af völdum COVID-19 skráð í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring

Tæplega 5.000 dauðsföll af völdum COVID-19 skráð í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring

Pressan
16.04.2020

Frá klukkan 3 aðfaranótt miðvikudags (að íslenskum tíma) til klukkan 3 í nótt voru 4.852 dauðsföll af völdum COVID-19 veirunnar skráð í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í tölum frá Johns Hopkins háskólanum. Sólarhringinn á undan létust 2.384 og nemur aukningin á milli sólarhringa 103,5 prósentum. Það skekkir töluna þó að í gær ákváðu yfirvöld í Lesa meira

Tæplega 2.000 létust af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring

Tæplega 2.000 létust af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring

Pressan
08.04.2020

Samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum, frá því klukkan 3 í nótt að íslenskum tíma, höfðu 12.895 manns látist af völdum COVID-19 þar í landi. Þar af létust 1.972 síðustu 24 klukkustundirnar. Sólarhringinn á undan létust 1.280 manns. Aukningin á milli sólarhringa nemur því 54 prósentum. CNN segir að mörg þessara dauðsfalla hafa Lesa meira

Tölurnar tvær sem hræða Bandaríkjamenn mest þessa dagana

Tölurnar tvær sem hræða Bandaríkjamenn mest þessa dagana

Pressan
03.04.2020

COVID-19 faraldurinn herjar nú af miklum þunga á Bandaríkin sem eru miðpunktur heimsfaraldursins þessa dagana. Um fátt annað er rætt og ritað þar í landi. Í tengslum við faraldurinn hafa tvær tölur oft verið nefndar til sögunnar og má segja að það séu tölurnar sem Bandaríkjamenn óttast mest af öllu þessa dagana. Önnur talan snýr Lesa meira

Skelfilegar tölur frá Bandaríkjunum – 1.169 létust af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn

Skelfilegar tölur frá Bandaríkjunum – 1.169 létust af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn

Pressan
03.04.2020

Bandaríkin settu sorglegt met annan daginn í röð hvað varðar fjölda látinna af völdum COVID-19 á einum sólarhring. 1.169 dauðsföll voru skráð samkvæmt samantekt Johns Hopkins háskólans frá í nótt. Tölurnar ná yfir tímabilið frá klukkan 00.30 aðfaranótt fimmtudags til klukkan 00.30 í nótt. Þetta var þriðji dagurinn í röð sem fleiri en 800 létust Lesa meira

Rúmlega 5.000 hafa látist í Bandaríkjunum af völdum COVID-19 – 884 létust á síðasta sólarhring

Rúmlega 5.000 hafa látist í Bandaríkjunum af völdum COVID-19 – 884 létust á síðasta sólarhring

Pressan
02.04.2020

Síðasta sólarhring létust 884 af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum. Þetta er mesti fjöldi dauðsfalla á einum sólarhring af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Heildarfjöldi látinna af völdum veirunnar er því kominn yfir 5.000 í landinu. Þetta kemur fram í nýjasta uppgjöri Johns Hopkins háskólans. Í heildina hafa rúmlega 213.000 Bandaríkjamenn greinst með smit. 8.000 hafa náð Lesa meira

Upplýst fyrir slysni um geymslustaði kjarnavopna Bandaríkjahers í Evrópu – Geymsla reist fyrir kjarnavopn á Íslandi

Upplýst fyrir slysni um geymslustaði kjarnavopna Bandaríkjahers í Evrópu – Geymsla reist fyrir kjarnavopn á Íslandi

Eyjan
17.07.2019

Í skýrslu sem unnin var fyrir NATO í apríl af kanadíska öldungadeildarþingmanninum Joseph Day, um nútímavæðingu kjarnavopna NATO og hvernig hamla mætti útbreiðslu slíkra vopna, birtust fyrir slysni upplýsingar um hvar Bandaríkjaher geymdi kjarnavopn sín í Evrópu. Um var að ræða 150 vopn á sex stöðum. Í Belgíu, Þýskalandi, Hollandi, Tyrklandi og á tveimur stöðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af