fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

bandaríkin

40.000 voru skotnir til bana í Bandaríkjunum á síðasta ári – Mesti fjöldi í tæp 40 ár

40.000 voru skotnir til bana í Bandaríkjunum á síðasta ári – Mesti fjöldi í tæp 40 ár

Pressan
14.12.2018

Á síðasta ári voru tæplega 40.000 manns skotnir til bana í Bandaríkjunum. Ekki hafa fleiri verið skotnir á einu ári þar í landi í tæp 40 ár. Þetta kemur fram í greiningum bandarísku sjúkdóma- og forvarnarmiðstöðvarinnar. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að 39.773 hafi verið skotnir til bana í Bandaríkjunum á síðasta ári. Þetta Lesa meira

Sjö ára stúlka lést í vörslu bandarískra landamæravarða

Sjö ára stúlka lést í vörslu bandarískra landamæravarða

Pressan
14.12.2018

Sjö ára stúlka frá Gvatemala lést af völdum vökvaskorts og áfalls átta klukkustundum eftir að bandarískir landamæraverðir stöðvuðu för hennar og föður hennar í Nýju Mexíkó þann 6. þessa mánaðar. The Washington Post skýrir frá þessu. Segir blaðið að feðginin hafi verið handsömuð af landamæravörðum nærri Lordsburg í Nýju Mexíkó en þau voru í hópi Lesa meira

Rússar eru nú næststærstu vopnaframleiðendur heimsins

Rússar eru nú næststærstu vopnaframleiðendur heimsins

Pressan
10.12.2018

Nútímavæðing rússneska hersins hefur haft í för með sér að Rússar selja nú meira af vopnum en Bretar og eru orðnir næststærsta vopnaframleiðsluþjóð heims. Aðeins í Bandaríkjunum er meira framleitt af vopnum. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sænsku friðarrannsóknarstofnunarinnar Sipri. Í henni kemur fram að tíu rússneskir vopnaframleiðendur voru á meðal þeirra 100 stærstu á Lesa meira

Tekinn af lífi í rafmagnsstól í nótt

Tekinn af lífi í rafmagnsstól í nótt

Pressan
07.12.2018

David Earl Miller, 61 árs, var tekinn af lífi í rafmagnsstól í Tennessee í nótt að íslenskum tíma. Þetta er önnur aftakan á skömmum tíma þar sem rafmagnsstóll er notaður í ríkinu. Það var gert þar sem aftaka með lyfjagjöf þykir „ómannleg“ en það er hinna dæmdu að velja á milli aðferðanna. Miller hafði dvalið Lesa meira

Segist vera tímaferðalangur – Spáir gríðarlegum flóðum í Bandaríkjunum

Segist vera tímaferðalangur – Spáir gríðarlegum flóðum í Bandaríkjunum

Pressan
06.12.2018

Mikil flóð munu skella á stórum hluta Bandaríkjanna 2030 og munu Kalifornía og Flórída meðal annars fara á kaf og verða það um ókomna framtíð. Þessu heldur ´Noah´ fram en hann segist vera tímaferðalangur. Fjallað er um hann og rætt við hann á YouTube-rásinni ApexTV sem er rás samsæriskenninga og því rétt að treysta ekki Lesa meira

Átök við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna – 500 innflytjendum verður vísað frá Mexíkó

Átök við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna – 500 innflytjendum verður vísað frá Mexíkó

Pressan
26.11.2018

Til átaka kom á milli innflytjenda og mexíkóskra lögreglumanna við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna í gær þegar innflytjendurnir reyndu að komast til Bandaríkjanna. Bandarískir landamæraverðir skutu táragasi að að innflytjendunum. Mexíkósk yfirvöld segjast ætla að vísa um 500 innflytjendum frá Mið-Ameríku úr landi eftir að þeir reyndu á „ofbeldisfullan“ og „ólögmætan“ hátt að komast í Lesa meira

Einn ríkasti maður heims gæti sett endurkjör Trump í uppnám

Einn ríkasti maður heims gæti sett endurkjör Trump í uppnám

Pressan
19.11.2018

Michael Bloomberg er einn af ríkustu mönnum heims og hann útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Donald Trump í forsetakosningunum 2020. Bloomberg segir ætla að taka ákvörðun um það í janúar. Hann var borgarstjóri New York þrjú kjörtímabil í röð, sem repúblikani þau tvö fyrstu en sem óháður það þriðja. Hann skráði sig í Lesa meira

Hún er nýjasta martröð Donald Trump – „Margir halda að ég sé lærlingur“

Hún er nýjasta martröð Donald Trump – „Margir halda að ég sé lærlingur“

Pressan
18.11.2018

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, á sér marga óvini og virðist raunar kæra sig kollóttan um það. En hugsanlega er að verða breyting þar á. Haft hefur verið á orði að Alexandria Ocasio-Cortez sé nýjasta martröð Trump en hún er hluti af þeirri pólitísku bylgju ungs fólks sem er að seilast til áhrifa í Washington en það Lesa meira

Demókratar fagna ungum kjósendum en repúblikanar reyna að koma í veg fyrir að þeir kjósi

Demókratar fagna ungum kjósendum en repúblikanar reyna að koma í veg fyrir að þeir kjósi

Eyjan
31.10.2018

Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu í næstu viku og kjósa þingmenn í fulltrúadeildina, hluta öldungardeilarþingmanna, um mörg ríkisstjóraembætti og ýmislegt annað. Mörg sjálfboðaliðasamtök vinna hörðum höndum í aðdraganda kosninganna til að fá ungt fólk til að kjósa en þetta er sá þjóðfélagshópur sem erfiðast er að fá að kjörborðinu. Time skýrir frá þessu. Í kosningunum 2014 Lesa meira

Minnst 8 látnir í skotárás á bænahús gyðinga í Pittsburgh

Minnst 8 látnir í skotárás á bænahús gyðinga í Pittsburgh

Fréttir
27.10.2018

Rúmlega tvö í dag að íslenskum tíma réðst vopnaður maður inn í bænahús gyðinga í Pittsburgh í Bandaríkjunum og hóf skotárás. Jason Lando, talsmaður lögreglunnar í Pittsburgh, staðfestir að nokkrir hafi látist í árásinni. Í fjölmiðlum í Bandaríkjunum er greint frá að minnst átta séu látnir. Einnig er talið að minnst þrír lögreglumenn hafi verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af