fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025

bandaríkin

Börnin eru látin og þrír nánir ættingjar – Tengist heimsendasöfnuður þessu?

Börnin eru látin og þrír nánir ættingjar – Tengist heimsendasöfnuður þessu?

Pressan
11.06.2020

Lögreglan í Bandaríkjunum rannsakar hvarf tveggja systkina sem morð eftir að hún telur sig hafa fundið líkamsleifar heima hjá nýju manni móður barnanna. Þetta undarlega mál hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. Hjónin, sem eru meðlimir í hóp sem undirbýr sig undir heimsendi, eru grunuð um að hafa komið mörgum sinna nánustu fyrir kattarnef. Joshua „JJ“ Vallow, sjö Lesa meira

Donald Trump samþykkir áætlun um að fækka hermönnum í Þýskalandi

Donald Trump samþykkir áætlun um að fækka hermönnum í Þýskalandi

Pressan
08.06.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur samþykkt áætlun um að fækka bandarískum hermönnum í Þýskalandi um 9.500. Þeir eiga að halda heim á leið á næstu vikum. Trump vill takmarka fjölda bandarískra hermanna í Þýskalandi við 25.000. Trump hefur lengi kvartað undan því sem hann segir vera of lágt framlag annarra aðildarríkja NATO til varnarbandalagsins. Af þessum Lesa meira

Bandarískir lögreglumenn fá aðeins 40 klukkustunda þjálfun í valdbeitingu

Bandarískir lögreglumenn fá aðeins 40 klukkustunda þjálfun í valdbeitingu

Pressan
08.06.2020

Fólk er lamið, það er sparkað í það og það jafnvel drepið af lögreglumönnum sem eiga fyrst og fremst að þjóna og vernda þetta sama fólk. Hlutfall svartra fórnarlamba er mun hærra en fjöldi svartra íbúa segir til um. Það eru 3,5 sinnum meiri líkur á að svart fólk deyi í tengslum við handtöku en Lesa meira

Sagður hafa öskrað kynþáttaníð að Arbery á dánarstundinni

Sagður hafa öskrað kynþáttaníð að Arbery á dánarstundinni

Pressan
05.06.2020

Í gær tók dómstóll í Georgíuríki í Bandaríkjunum fyrir mál er varðar morðið á Ahmaud Arbery sem var skotinn til bana nærri Brunswick í Glenn County þann 23. febrúar síðastliðinn. Hann var óvopnaður og var úti að hlaupa þegar hvítir menn skutu hann til bana. Morðinu hefur verið lýst sem aftöku. Í gær tók dómstóll Lesa meira

Lést skömmu fyrir brúðkaupið – Ljósmyndastofan er nú í miklum hremmingum

Lést skömmu fyrir brúðkaupið – Ljósmyndastofan er nú í miklum hremmingum

Pressan
03.06.2020

Í febrúar lést Alexis Wyatt, 22 ára, í hörmulega bílslysi. Eftir stóð unnusti hennar, Justin Motney, 24 ára, sem niðurbrotinn neyddist til að aflýsa brúðkaupi þeirra sem var fyrirhugað þann 24. maí síðastliðinn. Nær allt var til reiðu fyrir brúðkaupið, þar á meðal var búið að fá ljósmyndara frá Copper Stallion Media í Dallas til Lesa meira

Maðurinn sem Bandaríkjamenn hata mest þessa dagana

Maðurinn sem Bandaríkjamenn hata mest þessa dagana

Pressan
02.06.2020

Á mánudag í síðustu viku var lögreglan í Minneapolis í Bandaríkjunum send að verslun í borginni þar sem George Floyd, 46 ára þeldökkur tveggja barna faðir, var grunaður um að hafa reynt að greiða með fölsuðum 20 dollara seðli. Lögreglumaðurinn Derek Chauvin og þrír aðrir lögreglumenn höfðu afskipti af Floyd, sem var óvopnaður, leiddu hann Lesa meira

Hún var sú fyrsta til að deyja – Lengi var dánarorsökin ráðgáta

Hún var sú fyrsta til að deyja – Lengi var dánarorsökin ráðgáta

Pressan
02.06.2020

Þann 6. febrúar síðastliðinn fann Patricia Dowd, sem bjó í Kaliforníu í Bandaríkjunum, fyrir vanlíðan, eins og hún væri með inflúensu. Hún ákvað því að vinna að heiman þennan daginn en hún starfaði hjá rafeindafyrirtækinu Lam Research. Þegar leið á daginn versnaði heilsan hjá þessari 57 ára konu og skyndilega hneig hún niður. Hún var Lesa meira

Trump hótar að beita hervaldi ef mótmælin verða ekki bæld niður

Trump hótar að beita hervaldi ef mótmælin verða ekki bæld niður

Pressan
02.06.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segist vera „forseti laga og réttar“ og heitir því að binda enda á „uppþot og lögleysu“. Þetta sagði hann í yfirlýsingu í gærkvöldi. Fram kom í máli hans að hann muni láta herinn grípa inn í ef ríkin sjálf ná ekki að bæla niður óeirðirnar sem hafa fylgt í kjölfar dauða George Lesa meira

Svört kona skotin af lögreglunni – Voru að leita að manni sem var þegar í varðhaldi

Svört kona skotin af lögreglunni – Voru að leita að manni sem var þegar í varðhaldi

Pressan
01.06.2020

Breonna Taylor, bráðaliði, var skotinn til bana af lögreglumönnum sem ruddust inn á heimili hennar í leit að grunuðum manni sem var þá þegar í haldi lögreglunnar. Þetta kemur fram í málshöfðun fjölskyldu Taylor á hendur lögreglunni í Louisville í Bandaríkjunum. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið árla dags þann 14. Lesa meira

Kórónuveirufaraldurinn á undanhaldi í Bandaríkjunum – Birtist nú á undarlegustu stöðum

Kórónuveirufaraldurinn á undanhaldi í Bandaríkjunum – Birtist nú á undarlegustu stöðum

Pressan
28.05.2020

Í mörgum ríkjum Bandaríkjanna er nú byrjað að létta á þeim hömlum sem voru settar vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Í heildina fer smittilfellum fækkandi í landinu, sérstaklega vegna þess að faraldurinn virðist standa í stað í New York þar sem hann var verstur. Þriðjungur staðfestra smittilfella í landinu hefur verið í New York og nágrannaríkjunum New Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af