Svört kona skotin af lögreglunni – Voru að leita að manni sem var þegar í varðhaldi
PressanBreonna Taylor, bráðaliði, var skotinn til bana af lögreglumönnum sem ruddust inn á heimili hennar í leit að grunuðum manni sem var þá þegar í haldi lögreglunnar. Þetta kemur fram í málshöfðun fjölskyldu Taylor á hendur lögreglunni í Louisville í Bandaríkjunum. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið árla dags þann 14. Lesa meira
Kórónuveirufaraldurinn á undanhaldi í Bandaríkjunum – Birtist nú á undarlegustu stöðum
PressanÍ mörgum ríkjum Bandaríkjanna er nú byrjað að létta á þeim hömlum sem voru settar vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Í heildina fer smittilfellum fækkandi í landinu, sérstaklega vegna þess að faraldurinn virðist standa í stað í New York þar sem hann var verstur. Þriðjungur staðfestra smittilfella í landinu hefur verið í New York og nágrannaríkjunum New Lesa meira
Ætlaði að skila vörum við kassann – Óvænt viðbrögð afgreiðslustúlkunnar
PressanAf völdum heimsfaraldurs kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, hafa margir þurft að vera í sóttkví og einangrun. Þetta hefur gert mörgum erfitt fyrir með að verða sér úti um nauðsynjar því ekki eru allir í þeirri stöðu að hafa einhverja sem geta hjálpað þeim við þetta. Þetta á við um Layne McKeel, fatlaðan eftirlaunaþega í Lesa meira
Fjórir lögreglumenn reknir úr starfi eftir andlát svarts manns – „Það sem ég sá var svo rangt“
PressanEnn eitt málið varðandi dauða svarts manns af völdum lögreglunnar er komið upp í Bandaríkjunum og hefur verið efnt til mótmæla vegna málsins. Fjórum lögreglumönnum hefur verið vikið úr starfi vegna málsins og alríkislögreglan FBI rannsakar málið. „Ég næ ekki andanum.“ Var eitt af því síðasta sem maðurinn, hinn fertugi George Floyd, sagði á mánudaginn Lesa meira
Vara við árásargjörnum og svöngum rottum
PressanHeimsfaraldur kórónuveiru hefur ekki bara áhrif á okkur mannfólkið því ýmsar dýrategundir finna einnig fyrir áhrifum hans. Víða eru það jákvæð áhrif fyrir dýrin sem losna nú við ágang manna og geta verið í friði. En fyrir bandaríska rottur er heimsfaraldurinn ekkert gleðiefni. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin hefur sent frá sér aðvörun til almennings og hvetur fólk Lesa meira
Tveir þriðju hlutar trúaðra Bandaríkjamanna telja COVID-19 vera skilaboð frá guði
PressanHeimsfaraldur kórónuveiru er að mati tveggja þriðju hluta trúaðra Bandaríkjamanna skilaboð frá guði til mannkynsins. Skilaboðin eru að mati fólksins að við eigum að breyta lifnaðarháttum okkar. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar sem var gerð af University of Chicago Divinity School and the Associated Press-NORC Center for Public Affairs Research. Niðurstöðurnar benda til Lesa meira
Bandaríkin vara Kína við vegna Hong Kong
PressanMike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hann varaði kínversk stjórnvöld við að Bandaríkin muni hugsanlega breyta hinni sérstöku stöðu sem Hong Kong nýtur ef bandarískir fréttamenn fá ekki að starfa óhindrað í borginni. „Þessir fréttamenn eru hluti af frjálsum fjölmiðlum, ekki áróðursmaskína, og mikilvægar fréttir þeirra upplýsa kínverska borgara Lesa meira
Handtökur í óhugnanlegu morð- og mannránsmáli
PressanLögreglan í Bandaríkjunum annars vegar og Mexíkó hins vegar hafa handtekið samtals 11 manns vegna rannsóknar á mannránum og morðum. Bandaríska lögreglan hefur handtekið tvítuga bandaríska konu, Leslie Matla, og 25 ára mexíkóskan unnusta hennar, Juan Sanchez. Þau eru grunuð um mannrán og peningaþvætti í tengslum við mannrán en þremur mönnum frá Kaliforníu var rænt Lesa meira
Þeir áttu bara að þrífa undir brúnni – Gerðu skelfilega uppgötvun
PressanÁ miðvikudag í síðustu viku voru starfsmenn vegagerðarinnar í Georgíuríki í Bandaríkjunum sendir til að þrífa undir Etowah brúnni í Arcmuchee í Rome. Þegar þeir fóru undir brúna mætti hræðileg sjón þeim og var lögreglan strax fengin á vettvang. Undir brúnni lágu lík hálfsystranna Vanita Richardson, 19 ára, og Truvenia Clarece Campbell, 31 árs. CNN Lesa meira
Obama gagnrýnir viðbrögð bandarískra stjórnvalda við heimsfaraldrinum
PressanBarack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur látið lítið fyrir sér fara á stjórnmálasviðinu síðan hann lét af völdum og Donald Trump tók við forsetembættinu í janúar 2017. Hefð er fyrir því í Bandaríkjunum að fyrrum forsetar blandi sér ekki í stjórnmálaumræðuna en Obama virðist vera að rjúfa þá hefð. Nýlega gagnrýndi hann Trump harðlega fyrir viðbrögð Lesa meira