fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025

bandaríkin

McDonalds ætlar að bæta við sig 260.000 starfsmönnum

McDonalds ætlar að bæta við sig 260.000 starfsmönnum

Pressan
28.06.2020

Bandaríska skyndibitakeðjan McDonalds hyggst bæta við sig 260.000 starfsmönnum á næstunni í Bandaríkjunum. Þetta gerist samhliða afléttingu ýmissa hafta og lokanna sem verið hafa í gildi í Bandaríkjunum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fyrirtækið tilkynnti í síðustu viku að 260.000 starfsmenn verði ráðnir í sumar. CNBC skýrir frá þessu. Tilkynning McDonalds kom í kjölfar álíka tilkynningar frá Lesa meira

Gæti endað með því að milljónir Bandaríkjamanna hafi ekki efni á vatni

Gæti endað með því að milljónir Bandaríkjamanna hafi ekki efni á vatni

Pressan
26.06.2020

Hreint vatn hefur sjaldan eða aldrei verið jafn mikilvægt og nú, þar sem handþvottur er stór liður í því að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Það eru þess vegna ógnvekjandi fréttir, að hækkandi vatnsverð komi svo illa við fjárhag milljóna Bandaríkjamanna, að gætu þurft að komast af án þess. The Guardian skýrir frá þessu. Miðillinn hefur látið framkvæma stóra Lesa meira

John Bolton segir mögulegt endurkjör Trump ávísun á hörmungar

John Bolton segir mögulegt endurkjör Trump ávísun á hörmungar

Pressan
23.06.2020

John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir að forsetakosningarnar í nóvember séu síðasta tækifæri bandarísku þjóðarinnar til að koma í veg fyrir mjög skaðlegar afleiðingar af forsetatíð Trump. Þetta sagði hann í samtali við ABC News á sunnudagskvöldið. Þetta var fyrsta stóra viðtalið sem Bolton veitti í tengslum við útgáfu á nýrri bók hans Lesa meira

Skelfileg sjón blasti við lögreglumönnum þegar þeir kíktu inn í sendiferðabílinn

Skelfileg sjón blasti við lögreglumönnum þegar þeir kíktu inn í sendiferðabílinn

Pressan
23.06.2020

Þann 29. maí, nokkrum dögum eftir að lögreglumaður varð George Floyd að bana í Minneapolis, gengu mótmælendur um miðborg Oakland í Kaliforníu. Leið þeirra lá meðal annars fram hjá Ronald V. Dellums Federal Bulding. Þar stóðu tveir lögreglumenn úr alríkislögreglunni vörð. Skyndilega kvað skothvellur við og annar þeirra, David Patrick Underwood, hneig niður. Hann hafði Lesa meira

Fimm ára drengur var einn á ráfi um nótt – Lögreglan gerði skelfilega uppgötvun heima hjá honum

Fimm ára drengur var einn á ráfi um nótt – Lögreglan gerði skelfilega uppgötvun heima hjá honum

Pressan
22.06.2020

Aðfaranótt miðvikudags í síðustu viku var lögreglunni í Dumon í New Jersey tilkynnt um lítið barn sem væri eitt á göngu við fjölbýlishúsahverfi. Lögreglumenn voru fljótir á vettvang og fundu þar fimm ára gamlan dreng einan á ferð. ABC News skýrir frá þessu. Lögreglumenn fundu síðan íbúðina, sem drengurinn bjó í, en þar inni var Lesa meira

Sendu klám og fóstur til að hefna sín

Sendu klám og fóstur til að hefna sín

Pressan
21.06.2020

Er ég búin að ná athygli þinni núna! Það var ekki hægt að misskilja skilaboðin, sem miðaldra barnarískt par fékk í ágúst á síðasta ári. Þegar parið fékk þessi skilaboð á netinu höfðu þau verið áreitt alvarlega í langan tíma. Þau höfðu meðal annars fengið senda grímu, sem líktist blóðugu svínsandliti og þurrkað svínafóstur. Einnig Lesa meira

Ungir Bandaríkjamenn stunda minna kynlíf en nokkru sinni áður

Ungir Bandaríkjamenn stunda minna kynlíf en nokkru sinni áður

Pressan
18.06.2020

Ungir Bandaríkjamenn stunda minna kynlíf en nokkru sinni áður og þeir geta ekki kennt heimsfaraldri kórónuveiru um. Frá 2000 til 2018 fjölgaði þeim ungu Bandaríkjamönnum sem ekki stunduðu kynlíf. Vísindamenn telja hugsanlegt að skýringuna sé að finna í því að sífellt fleiri seinki því að verða fullorðnir og að notkun Internetsins og miðla á netinu eigi einnig Lesa meira

150 milljóna króna reikningur eftir sjúkrahúsdvöl vegna COVID-19

150 milljóna króna reikningur eftir sjúkrahúsdvöl vegna COVID-19

Pressan
16.06.2020

Sjötugur maður, sem var nærri því að deyja af völdum COVID-19, hefur fengið reikning upp á 1,1 milljón dollara, sem svarar til um 150 milljóna íslenskra króna, vegna sjúkrahúskostnaðar. Hann var lagður inn á sjúkrahús í Seattle í byrjun mars og var þar í 62 daga. Um tíma var hann svo hætt kominn að eiginkona Lesa meira

Skoðanakannanir benda í eina átt – Trump nær ekki endurkjöri

Skoðanakannanir benda í eina átt – Trump nær ekki endurkjöri

Pressan
16.06.2020

Forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum í nóvember og kosningabaráttan er þegar hafin. Donald Trump, sitjandi forseti, mun takast á við Joe Biden, fyrrum varaforseta, um embættið. 53 skoðanakannanir hafa verið gerðar að undanförnum um hug kjósenda og er óhætt að segja að niðurstöðurnar bendi í eina átt. Trump nær ekki endurkjöri. Í könnunum var niðurstaðan að Biden er með mun meira fylgi Lesa meira

Ný rannsókn – Fjöldi Bandaríkjamanna drekkur klór til að koma í veg fyrir COVID-19 smit

Ný rannsókn – Fjöldi Bandaríkjamanna drekkur klór til að koma í veg fyrir COVID-19 smit

Pressan
13.06.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að fjöldi Bandaríkjamanna hefur drukkið klór, skolað munn með efninu eða notað það til að þrífa sig eða mat sinn. Sumir hafa einnig andað að sér klórgufum. Þetta hefur fólkið gert í þeirri trú að þetta geti forðað því frá því að smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Sky skýrir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af