Krufningar á COVID-19 sjúklingum afhjúpa hryllilega staðreynd
PressanLæknar um allan heim vinna nú nótt og dag við rannsóknir á ýmsu tengdu kórónuveirunni sem veldur COVID-19 til að reyna að auka þekkingu okkar á þessari skæðu veiru sem við vitum frekar lítið um enn sem komið er. Eitt af því sem hefur vakið mikla athygli eru niðurstöður krufninga á látnum COVID-19 sjúklingum í Lesa meira
Nauðgaði nemanda og giftist honum svo – Nú er hún látin
PressanSagan um Mary Kay Letourneau, sem var dæmd sek fyrir nauðgun á nemanda sínum og endaði svo með að giftast honum, gekk fjöllunum hærra undir lok tíunda áratugarins. Nú er hún látin, 58 ára að aldri. New York Times greindi frá þessum eftir að hafa fengið lát hennar staðfest hjá lögfræðingi hennar. Mary Kay Letouneau Lesa meira
Fjórðungur bandarískra vöruhúsa verður horfinn innan fimm ára
PressanUndanfarna mánuði hefur ekki verið marga bíla að sjá á gríðarstórum bílastæðum við bandarísk vöruhús. Kórónafaraldurinn hefur sett mark sitt á vöruhúsin, sem mörg hver voru í vanda áður en faraldurinn skall á. Ný greining dregur upp dökka mynd af framtíð hinna dæmigerðu verslanamiðstöðva eða „malls” sem gætu verið næstar í röðinni. Í nýrri greiningu Lesa meira
Bandaríkjastjórn vísar erlendum námsmönnum úr landi – Hefur áhrif á íslenska námsmenn
PressanBandarísk yfirvöld hafa ákveðið að vísa þeim erlendu námsmönnum sem eru í landinu og fá nú fjarkennslu úr landi í haust. Þetta er vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Í tilkynningu frá innflytjendayfirvöldum, ICE, á mánudaginn kom fram að þeir námsmenn sem eru með F-1 eða M-1 dvalarleyfi missi það ef öll sú kennsla, sem þeir fá, fer Lesa meira
Óhugnanleg COVID-19 samkvæmi – Sá sem smitast fyrstur fær peningaverðlaun
PressanLögreglan hélt að þetta væri bara orðrómur sem ætti ekki við rök að styðjast en eftir smá rannsókn kom í ljós að sagan var sönn. Í bænum Tuscaloosa í Alabama í Bandaríkjunum hefur ungt fólk að undanförnu stundað að halda „COVID-samkvæmi“ þar sem fólki, sem er með COVID-19, er boðið að koma til að smita Lesa meira
Þrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt
PressanÞrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt. Þrír til viðbótar eru í lífshættu. Talið er að fólkið hafi drukkið handspritt sem innihélt metanól. Heilbrigðismálaráðuneytið í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum skýrði frá þessu. Fram kemur að tilkynnt hafi verið um málin á nokkrum vikum í maí og hafi þau öll tengsl við Lesa meira
„Þetta verður mjög slæmt. Ég get ábyrgst það“
PressanAnthony Fauci, fremsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, kom fyrir þingnefnd á þriðjudaginn þar sem hann var spurður út í heimsfaraldur kórónuveirunnar. Óhætt er að segja að hann hafi ekki flutt þingmönnum góðar fréttir. Hann sagði að ekki væri víst að bóluefni gegn veirunni verði tilbúið á þessu ári. Hann varaði einnig ríki Bandaríkjanna við að slaka of Lesa meira
Ný skýrsla – Mesta hryðjuverkaógnin gegn Bandaríkjunum er frá öfgahægrimönnum
PressanHryðjuverkaógnin, sem steðjar að Bandaríkjunum, er miklu meiri frá öfgahægrimönnum en íslömskum öfgamönnum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Center for Strategic and International Studies (CSIS) sem hefur rannsakað öll hryðjuverk í Bandaríkjunum undanfarinn aldarfjórðung. Flestar hryðjuverkaárásir og fyrirætlanir í Bandaríkjunum koma frá öfgahægrimönnum og þetta hefur færst í aukana á síðustu árum segja skýrsluhöfundar. Lesa meira
Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“
PressanÞremur lögreglumönnum í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum hefur verið vikið úr starfi eftir að upp komst um gróft og kynþáttaníðshlaðið samtal þeirra. Donny Williams, lögreglustjóri, tilkynnti á fréttamannafundi í síðustu viku að hann hefði ákveðið að reka þremenningana úr starfi. Hann sagði það mjög erfiðan dag fyrir hann sem nýjan lögreglustjóra að ein af fyrstu ákvörðununum sé að Lesa meira
Telja sig hafa leyst 38 ára gamla morðgátu
PressanEftir 38 ára óvissu hefur fjölskylda Kelly Ann Prosser loksins fengið einhver svör. Lögreglan í Columbus í Ohio skýrði frá því á föstudag að hún hefði leyst gátuna um hver hefði rænt, misnotað kynferðislega og myrt hina átta ára gömlu stúlku og skiptu erfðafræðirannsóknir og hlaðvarp, sem rakti sögu málsins, sköpum við lausn málsins. Kelly Ann Prosser var rænt hinn 20. september 1982, í háskólahverfinu í Columbus, þegar Lesa meira