Grefur 130 milljón króna fjársjóð i jörð – Finnandinn má eiga allt
PressanHvað gerir skartgripasali þegar hann fer á eftirlaun? Nú, auðvitað grefur hann það sem er óselt í verslun hans í jörðu og setur fjársjóðsleit af stað. Það er nú ekki svo algengt að svona sé gert en það er einmitt þetta sem Johnny Perri, skartgripasali í Michigan í Bandaríkjunum, ætlar að gera nú þegar hann Lesa meira
Bandaríkin reyna að hemja Kínverja í Suður Kínahafi
PressanÍ nýlegri yfirlýsingu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu er sagt skýrt og greinilega að Kínverjar hafi farið yfir strikið hvað varðar Suður Kínahaf og að Bandaríkin muni ekki sætta sig við framferði þeirra þar. Kínverjar gera miklar kröfur til yfirráða á hafsvæðinu og hafa á undanförnum árum reynt að styrkja stöðu sína með því að reisa herstöðvar Lesa meira
Hinir þöglu kjósendur munu ráða því hvort Trump nær endurkjöri
PressanÞegar Donald Trump sigraði í forsetakosningunum 2016 voru það hinir þöglu kjósendur sem tryggðu honum sigurinn. Þetta eru þeir kjósendur sem halda sig til hlés í umræðunni um stjórnmál og vilja ekki taka þátt í skoðanakönnunum eða svara ekki rétt ef þeir taka þátt. Nú er spurningin hvort þessi hópur muni aftur styðja Trump eða Lesa meira
85 börn yngri en eins árs greind með kórónuveiruna í einni sýslu
PressanÍ einni sýslu í Texas hafa 85 börn, yngri en eins árs, greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Yfirvöld í sýslunni reyna nú hvað þau geta til að sporna við útbreiðslu veirunnar en ástandið er mjög slæmt í Texas hvað varðar útbreiðslu veirunnar. Í Nueces County í Texas hefur staðfestum smitum fjölgað gríðarlega að undarförnu Lesa meira
Breskir vísindamenn þróa bóluefni gegn kórónuveirunni – Óttast að Bandaríkin „taki það“
PressanBreskir vísindamenn vinna hörðum höndum að því að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Robin Shattock, prófessor við Imperial College í Lundúnum, gegnir lykilhlutverki í þessari vinnu. Hann segist hafa fengið skilaboð um að ekki megi framleiða hugsanlegt bóluefni í Bandaríkjunum. Breska ríkisstjórnin óttast að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, „taki bóluefnið“ og leyfi ekki útflutning Lesa meira
Tilraunir með bóluefni gegn kórónuveirunni eru komnar á lokastig
PressanBandaríska lyfjafyrirtækið Moderna er komið langt áleiðis við þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni. Þann 27. júlí hefst þriðja stig tilrauna með bóluefnið en þá verður byrjað að fá 30.000 sjálfboðaliða til að taka þátt í tilrauninni. Helmingur þeirra verður sprautaður með bóluefninu en hinn með lyfleysu. Fyrri stig þróunar bóluefnisins hafa lofað góðu og því er Lesa meira
Heimsfaraldurinn kyndir undir heitri umræðu um bandaríska heilbrigðiskerfið
PressanHeimsfaraldur kórónuveirunnar hefur kynt undri heitri umræðu í Bandaríkjunum um heilbrigðiskerfi landsins. Sú umræða getur hugsanlega haft töluverð áhrif á forsetakosningarnar í haust. Mikill kostnaður getur fylgt því að nota bandaríska heilbrigðiskerfið og er fólk misjafnlega í stakk búið til að takast á við þann kostnað. Til dæmis tekur rannsóknarstofa ein í Texas 2.315 dollara fyrir rannsókn Lesa meira
Íhuga að banna TikTok
Pressan„Ég get engan veginn mælt með því að fólk hlaði TikTok niður. Og ef fólk hefur gert það, þá vil ég ráðleggja fólki að eyða því.“ Þetta sagði Ken Friis Larsen, lektor við dönsku Datalogisk Institut hjá Kaupmannahafnarháskóla, í samtali við BT fyrir tveimur vikum. Hann er ekki sá eini sem setur spurningamerki við appið Lesa meira
Lindu hefur verið saknað síðan í júní – Einn handtekinn vegna málsins
Pressan„Linda, hvar ertu? Megi sannleikurinn koma í ljós“. Svona hefst ein nýjasta færslan í Facebook hópnum „Amish Girl Missing – Linda Stoltzfoos“, en hópurinn er með um 40.000 meðlimi. Lindu Stoltzfoos hefur verið saknað síðan 21. júní og hafa fjölmargir tekið þátt í leitinni að henni. FBI hefur heitið 10.000 dollara verðlaunum fyrir upplýsingar sem Lesa meira
„Kínverjar reyna af öllum mætti að verða eina stórveldi heims, sama hvað það kostar“
PressanKínverjar njósna, stunda tölvuinnbrot og kúga fólk. Allt er þetta liður í að gera landið að eina stórveldi heims, bæði á tæknisviðinu og efnahagslega. Þessa mynd dró Christopher Wray, forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, upp nýlega í samtali við hina íhaldssömu hugveitu Hudson Institute. Hann sagði að tæplega helmingur þeirra 5.000 mála er varða njósnir, sem FBI rannsakar nú, tengist Kína. Wray hefur lengi verið þekktur gagnrýnandi Lesa meira