Mæðgur fundust látnar í bíl – Skelfileg ástæða andlátanna liggur nú fyrir
PressanFyrir nokkrum dögum fundust móðir og tvær dætur hennar látnar í bíl móðurinnar í Dallas í Texas í Bandaríkjunum. Nú er komin niðurstaða í af hverju mæðgurnar létust og er hún vægast sagt skelfileg. Daily Mail skýrir frá þessu. Mæðgurnar sáust síðast á lífi á miðvikudag í síðustu viku þegar Natalie Chambers ók af stað Lesa meira
Komst að sannleikanum um eiginmanninn daginn sem hann var myrtur
PressanÞegar eiginmaður hennar, sem eitt sinn var svo ástríkur og ljúfur, byrjaði að hörfa undan henni þegar hún reyndi að faðma hann og vildi ekki kyssa hana áttaði hún sig á að eitthvað hafði breyst. Að auki vildi hann heldur ekki horfast í augu við hana. Ashlee Birk vissi að hann hafði breyst en vissi Lesa meira
Stendur við 28 ára gamalt loforð – „Ertu að grínast í mér?“
PressanÁrið 1992 gáfu tveir bandarískir vinir hvor öðrum hátíðlegt loforð. En hvorugur þeirra átti nokkra von á að þeir myndu þurfa að standa við það en það fór nú svo að það gerðist nýlega. Vinirnir Tom Cook og Joseph Feeney hétu hvor öðrum því að ef annar þeirra myndi fá stóra vinninginn í Powerball Jackpot, Lesa meira
Mæður í „hvítustu borg Bandaríkjanna“ snúast gegn Trump – „Ég er mjög ósátt við aðgerðir þínar“
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur gripið til þess ráðs að senda alríkslögreglumenn til borga þar sem honum finnst yfirvöld ekki hafa tekið á mótmælendum af nægilega mikilli festu. Þessar borgir eiga það sameiginlegt að þar eru Demókratar við völd. Með þessu er Trump að reyna að afla sér stuðnings kjósenda fyrir forsetakosningarnar í nóvember með því að vera forseti Lesa meira
99 dagar til forsetakosninga í Bandaríkjunum – Flókin staða
PressanÍ dag eru 99 dagar þar til forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum. Þeir Donald Trump, sitjandi forseti, og Joe Biden, fyrrum varaforseti, munu takast á um embættið. Skoðanakannanir sýna að Biden nýtur mun meiri stuðnings þessa dagana en Trump en það er allt of snemmt að afskrifa Trump. Enn er langt til kosningar og margt getur gerst sem getur haft áhrif á niðurstöðuna. Bandaríska þjóðin Lesa meira
Ráku tæplega 4.000 starfsmenn og fá tugmilljóna bónus
PressanFyrir rúmlega tveimur vikum tilkynnti bandaríska stórverslunin Macy‘s að segja þyrfti um 3.900 starfsmönnum upp vegna rekstrarerfiðleika. Ef fólk hélt að það sama myndi ganga yfir alla starfsmenn og allir yrðu að leggja eitthvað af mörkum vegna þessa þá er það helber misskilningur. Fyrirtækið ákvað í kjölfarið að greiða æðstu yfirmönnum sem nemur um 1,3 Lesa meira
Trump hótar hörðum aðgerðum gegn mótmælendum
Pressan„Forsetinn hefur algjörlega misskilið orsakir og afleiðingar. Tugir ef ekki hundruðir alríkislögreglumanna hafa komið hingað og gert ástandið enn verra. Nærvera þeirra hefur leitt af sér meira ofbeldi og skemmdarverk.“ Þetta sagði Ted Wheeler, borgarstjóri í Portland, í samtali við CNN og hvatti Donald Trump, forseta, til að kalla lögreglusveitir sínar frá borginni. Trump stærir Lesa meira
Joe Biden segir Donald Trump vera rasista
PressanJoe Biden, sem mun etja kappi við Donald Trump um forsetaembættið í Bandaríkjunum í haust, segir að Trump sé rasisti sem láti húðlit fólks ráða hvernig hann kemur fram við það. Biden segir að Trump sé fyrsti rasistinn sem gegnir forsetaembættinu. Biden lét þessi orð falla á fundi með félögum í verkalýðshreyfingum á miðvikudaginn. Þar Lesa meira
Táragasbyssur seljast eins og heitar lummur í Bandaríkjunum
PressanÍ kjölfar óeirðanna sem blossuðu upp eftir að lögreglumaður varð George Floyd að bana hefur sala á táragasbyssum aukist gríðarlega í Bandaríkjunum. Byrna Technologies, sem framleiðir slíkar byssur, hefur notið góðs af þessu en táragasbyssur, sem eru ætlaðar til „heimilisnota“, frá fyrirtækinu eru rifnar úr hillum verslana. Verð hlutabréfa í fyrirtækinu hefur hækkað um 500%. Lesa meira
Þess vegna geta Bandaríkjamenn ekki tekist á við kórónuveirufaraldurinn saman
PressanUm fjórar milljónir Bandaríkjamanna hafa nú greinst með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, tala látinna hækkar dag frá degi og daglega eru slegin met hvað varðar fjölda nýrra smita. En af hverju gengur þessu stóra og ríka landi svona illa að takast á við heimsfaraldurinn? Af hverju er svona erfitt fyrir þjóðina að sameinast um aðgerðir Lesa meira