Sáði dularfullum fræjum sem komu í pósti – Útkoman var ótrúleg
PressanMörg þúsund Bandaríkjamenn hafa að undanförnu fengið fræ í pósti frá Kína. Fólkið pantaði þau ekki og er því um óumbeðnar sendingar að ræða. Ekki er vitað hver tilgangurinn með þessum sendingum er. DV skýrði nýlega frá þessu. New York Post skýrði frá því í vikunni að Doyle Crenshawn, bóndi í Booneville í Arkansas, hafi Lesa meira
Hvarf sporlaust og fannst síðan við furðulegar kringumstæður
PressanÞann 1. ágúst höfðu lögreglan og foreldrar Giovanna (Gia) Fuda, sem er 18 ára og býr í Seattle í Bandaríkjunum, gefið upp alla von um að finna hana á lífi. Hún hvarf sporlaust 24. júlí og taldi lögreglan að eitthvað saknæmt hefði átt sér stað eftir að bíll og veski Gia fundust á fáförnum stað. En eftir níu daga leit fannst Gia sitjandi á Lesa meira
Bjuggu til SOS skilti og var bjargað af eyðieyju
PressanÍ tæpa þrjá daga var þriggja sjómanna frá Guam saknað eftir að þeir sneru ekki aftur úr sjóferð. Ekkert var vitað um ferðir þeirra en algjör tilviljun í bland við skynsemi þeirra sjálfra varð þeim til bjargar. Það var á mánudaginn sem HMAS Canberra, skip ástralska flotans, var á leið til Hawaii þegar áhöfnin sá Lesa meira
19 fangar eru látnir úr COVID-19 og rúmlega helmingur smitaður í San Quentin-fangelsinu
PressanÞað eru allt að fimmtán sinnum meiri líkur á að smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, í bandarískum fangelsum en annars staðar í bandarísku samfélagi. Nú hafa minnst 19 fangar látist af völdum COVID-19 í San Quentin-fangelsinu norðan við San Francisco í Kaliforníu. Auk þess hefur rúmlega helmingur fanganna smitast af veirunni. AP segir að Lesa meira
Trump – „Engum líkar við mig“
PressanÞað er hugsanlegt að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hafi litið aðeins inn á við nýlega eftir að skoðanakannanir fóru að sýna að mjög margir samlandar hans eru mjög ósáttir við hvernig hann og ríkisstjórn hans hafa tekið á heimsfaraldri kórónuveirunnar. Trump er þó ekki þeirrar skoðunar að hann hafi gert neitt rangt því að hans mati Lesa meira
Mesti samdráttur bandaríska hagkerfisins í 70 ár
PressanVerg þjóðarframleiðsla í Bandaríkjunum dróst saman um 9,5 prósent á milli fyrsta og annars ársfjórðungs. Þetta er mesti samdráttur sem mælst hefur á þeim rúmlega 70 árum sem tölfræði yfir þetta hefur verið tekin saman. Washington Post skýrir frá þessu. Meginástæðan fyrir þessum mikla samdrætti er heimsfaraldur kórónuveirunnar og þær afleiðingar sem hann hefur á efnahagslífið. Samdrátturinn Lesa meira
Dularfullar fræsendingar til mörg þúsund heimila – Hver stendur á bak við þær?
PressanAð undanförnu hafa dularfullar sendingar, sem innihald fræ, borist inn um bréfalúgur á mörg þúsund bandarískum heimilum. Viðtakendurnir áttu ekki von á þessum fræjum og höfðu ekki pantað þau. Vitað er að þau eru frá Kína en ekki er vitað hver stendur á bak við þessar sendingar. Bandarísk yfirvöld vara fólk við að planta fræjunum. Lesa meira
Læknir – „Mér finnst ég berjast í tveimur orustum: Gegn COVID-19 og gegn heimsku“
PressanHeimsfaraldur kórónuveirunnar hefur lagst illa á Texas og þar fer smitum stöðugt fjölgandi sem og dauðsföllum. En þrátt fyrir þetta sér heilbrigðisstarfsfólk enn fólk á ferð sem ekki notar andlitsgrímur og stundar ekki félagsforðun. Þetta fer í taugarnar á Joseph Varon yfirlækni á Houston United Memoerial Mediacl Center sjúkrahúsnu í Houston. Þar reynir hann ásamt samstarfsfólki að hjálpa þeim sem smitast af kórónuveirunni en það er bara skammvinnur frestur Lesa meira
Óvinsælar og óvelkomnar öryggissveitir Trump eru farnar frá Seattle
PressanÖryggissveitir bandarísku alríkisstjórnarinnar hafa nú yfirgefið Seattle. Óhætt er að segja að sveitirnar hafi verið óvelkomnar og óvinsælar þar í borg eins og annars staðar þar sem þær hafa birst að undanförnu. Sveitirnar héldu á brott eftir að stjórnmálamenn í borginni og yfirvöld kvörtuðu undan þeim og sögðu þær valda meira tjóni en þær gerðu gagn Lesa meira
Morðalda skekur bandaríska herstöð
PressanFyrir rúmri viku fannst lík Mehjor Morta um 30 kílómetra frá Fort Hood herstöðinni í Texas í Bandaríkjunum. Þetta var þriðja dauðsfallið í herstöðinni í júlí. Það sem af er ári hafa sjö hermenn fundist látnir í og við herstöðina, sumir þeirra voru myrtir. Lík Morta fannst nærri Stillhouse Lake þann 17. júlí. Dánarorsök liggur Lesa meira