fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025

bandaríkin

Hún hafnaði Joe Biden fimm sinnum – Nú getur hún orðið næsta forsetafrú

Hún hafnaði Joe Biden fimm sinnum – Nú getur hún orðið næsta forsetafrú

Pressan
27.08.2020

Þegar Joe Biden var formlega útnefndur sem forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins aðfaranótt miðvikudags birtist eiginkona hans, Jill Biden, einnig á sjónvarpsskjánum. Frá tómri kennslustofu í Delaware hvatti hún kjósendur til að kjósa eiginmann sinn. Það þarf auðvitað ekki að koma á óvart en það kom kannski sumum á óvart að hún var í skólastofu. Jill lýsti því sjálf þannig að þögnin í tómri stofunni væri „þung“ og Lesa meira

Facebook er tilbúið með áætlun ef Trump lýsir yfir ótímabærum sigri í forsetakosningunum

Facebook er tilbúið með áætlun ef Trump lýsir yfir ótímabærum sigri í forsetakosningunum

Pressan
26.08.2020

Facebook er nú að búa sig undir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í byrjun nóvember en miðillinn mun væntanlega leika stórt hlutverk í baráttunni sem fram undan er. Miðillinn er meðal annars að undirbúa sig undir aðgerðir sem eiga að geta komið í veg fyrir að Donald Trump, forseti, geti dreift fölskum upplýsingum eftir kosningarnar ef að úrslitin verða ekki mjög Lesa meira

Tölvuleikjaspilari ók 5.000 km til að drepa keppinaut sinn

Tölvuleikjaspilari ók 5.000 km til að drepa keppinaut sinn

Pressan
25.08.2020

23 ára bandarískur tölvuleikjaspilari ók 5.000 kílómetra til að drepa keppinaut sinn en þeim hafði orðið sundurorða við tölvuleikjaspil. Morðinginn fannst látinn á heimili sínu þegar sérsveit lögreglunnar braut sér leið inn á það til að handataka hann. Hann hafði skotið sig til bana. Fórnarlambið hét Matthew Thane og var 18 ára. Hann bjó í Texas en morðinginn í Kaliforníu. News.com.au skýrir Lesa meira

Ætla að bjóða ókeypis bólusetningar við kórónuveirunni

Ætla að bjóða ókeypis bólusetningar við kórónuveirunni

Pressan
20.08.2020

Þegar það tekst að búa til öruggt og áhrifaríkt bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, mun Bandaríkjamönnum standa það til boða án endurgjalds.  Þetta sagði Paul Mango, háttsettur embættismaður í bandaríska heilbrigðisráðuneytinu, fyrir helgi. Hann sagði jafnframt að ekki verði neitt slakað á þeim kröfum og ferlum sem þarf að fara í gegnum í Bandaríkjunum til að fá Lesa meira

„Ekki kjósa morðingja“

„Ekki kjósa morðingja“

Pressan
20.08.2020

Hollywoodstjarnan Sharon Stone lætur nú að sér kveða í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í byrjun nóvember. Hún sakar Donald Trump, sitjandi forseta, um að bera ábyrgð á dauða ömmu hennar. Á upptökum, sem voru birtar á Instagram og YouTube, segir Stone, sem er greinilega mjög þreytt, áhyggjufull og óförðuð, að kórónuveiran hafi farið illa með fjölskyldu hennar í Montana. Í upptökunni Lesa meira

„Joe Biden stal konunni minni“

„Joe Biden stal konunni minni“

Pressan
20.08.2020

Þau hafa verið gift í rúmlega 40 ár og um það bil jafn lengi hafa þau logið til um hvernig þau hittust. Þetta segir Bill Stevenson, fyrrum eiginmaður Jill Biden, um hugsanlegan næsta forseta Bandaríkjanna, Joe Biden, og eiginkonu hans, Jill Biden. Bill var kvæntur Jill frá 1970 til 1975 og hann segir að Joe Biden hafi eyðilagt hjónaband hans. Bill, sem nú er 72 ára, heldur þessu fram í Lesa meira

Áhyggjufullir Bandaríkjamenn rannsaka hvort fljúgandi furðuhlutir séu til – „Við erum ekki ein“

Áhyggjufullir Bandaríkjamenn rannsaka hvort fljúgandi furðuhlutir séu til – „Við erum ekki ein“

Pressan
20.08.2020

Nokkur dularfull atvik í loftrýminu yfir austurströnd Bandaríkjanna 2014 og 2015 hafa vakið ákveðnar áhyggjur í varnarmálaráðuneyti landsins, Pentagon, sem hefur ákveðið að hefja rannsókn á málinu. Á þessu tímabili voru orustuflugmenn við æfingar á svæðinu en í þeim sáu sumir þeirra undarlega fljúgandi furðuhluti. Hluti sem gerðu hluti í loftinu sem er ekki hægt að Lesa meira

Mömmubloggarinn bjó yfir skelfilegu leyndarmáli

Mömmubloggarinn bjó yfir skelfilegu leyndarmáli

Pressan
19.08.2020

Fyrir fjórum árum hringdi Stephanie Smith, 29 ára, hágrátandi í neyðarlínuna í Athens í Alabama í Bandaríkjunum og sagðist hafa fundið fjögurra ára dóttur sína, Zadie, líflausa á milli rúms og veggs. Hún var strax flutt á sjúkrahús en þremur dögum síðar var hún úrskurðuð látin. Krufning leiddi ekki í ljós hvernig Zadie hafði látist og engan Lesa meira

Joe Biden formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins

Joe Biden formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins

Pressan
19.08.2020

Joe Biden var í nótt, að íslenskum tíma, formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins á þingi flokksins. Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar fer þingið að mestu fram á netinu. Biden er til dæmis heima hjá sér í Delaware og ávarpaði þingfulltrúa þaðan. „Takk öll sömul. Þetta skiptir öllu fyrir mig og fjölskyldu mína. Við sjáumst á fimmtudaginn.“ Sagði hinn 77 ára Biden. Michelle Obama, eiginkona Barack Obama fyrrum forseta, var meðal þeirra sem Lesa meira

Eignir Trump hafa rýrnað um 300 milljónir dollara á einu ári

Eignir Trump hafa rýrnað um 300 milljónir dollara á einu ári

Pressan
18.08.2020

Það er á brattann að sækja hjá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í stjórnmálunum þessa dagana og það gengur líka illa í viðskiptalífinu. Samkvæmt Bloomberg Billionaires Index hafa eignir forsetans rýrnað um 300 milljónir dollara síðasta árið. Þær nema nú 2,7 milljörðum dollara. Það er verðlækkun á fasteignum Trump sem hefur valdið þessari lækkun. Hún hófst með lækkun á verðmæti skrifstofubygginga Trump-samsteypunnar og heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af