fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

bandaríkin

Bandaríkjastjórn vísar erlendum námsmönnum úr landi – Hefur áhrif á íslenska námsmenn

Bandaríkjastjórn vísar erlendum námsmönnum úr landi – Hefur áhrif á íslenska námsmenn

Pressan
08.07.2020

Bandarísk yfirvöld hafa ákveðið að vísa þeim erlendu námsmönnum sem eru í landinu og fá nú fjarkennslu úr landi í haust. Þetta er vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Í tilkynningu frá innflytjendayfirvöldum, ICE, á mánudaginn kom fram að þeir námsmenn sem eru með F-1 eða M-1 dvalarleyfi missi það ef öll sú kennsla, sem þeir fá, fer Lesa meira

Óhugnanleg COVID-19 samkvæmi – Sá sem smitast fyrstur fær peningaverðlaun

Óhugnanleg COVID-19 samkvæmi – Sá sem smitast fyrstur fær peningaverðlaun

Pressan
06.07.2020

Lögreglan hélt að þetta væri bara orðrómur sem ætti ekki við rök að styðjast en eftir smá rannsókn kom í ljós að sagan var sönn. Í bænum Tuscaloosa í Alabama í Bandaríkjunum hefur ungt fólk að undanförnu stundað að halda „COVID-samkvæmi“ þar sem fólki, sem er með COVID-19, er boðið að koma til að smita Lesa meira

Þrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt

Þrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt

Pressan
04.07.2020

Þrír létust og einn missti sjónina eftir að hafa drukkið handspritt. Þrír til viðbótar eru í lífshættu. Talið er að fólkið hafi drukkið handspritt sem innihélt metanól. Heilbrigðismálaráðuneytið í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum skýrði frá þessu. Fram kemur að tilkynnt hafi verið um málin á nokkrum vikum í maí og hafi þau öll tengsl við Lesa meira

„Þetta verður mjög slæmt. Ég get ábyrgst það“

„Þetta verður mjög slæmt. Ég get ábyrgst það“

Pressan
02.07.2020

Anthony Fauci, fremsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, kom fyrir þingnefnd á þriðjudaginn þar sem hann var spurður út í heimsfaraldur kórónuveirunnar. Óhætt er að segja að hann hafi ekki flutt þingmönnum góðar fréttir. Hann sagði að ekki væri víst að bóluefni gegn veirunni verði tilbúið á þessu ári. Hann varaði einnig ríki Bandaríkjanna við að slaka of Lesa meira

Ný skýrsla – Mesta hryðjuverkaógnin gegn Bandaríkjunum er frá öfgahægrimönnum

Ný skýrsla – Mesta hryðjuverkaógnin gegn Bandaríkjunum er frá öfgahægrimönnum

Pressan
01.07.2020

Hryðjuverkaógnin, sem steðjar að Bandaríkjunum, er miklu meiri frá öfgahægrimönnum en íslömskum öfgamönnum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Center for Strategic and International Studies (CSIS) sem hefur rannsakað öll hryðjuverk í Bandaríkjunum undanfarinn aldarfjórðung. Flestar hryðjuverkaárásir og fyrirætlanir í Bandaríkjunum koma frá öfgahægrimönnum og þetta hefur færst í aukana á síðustu árum segja skýrsluhöfundar. Lesa meira

Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“

Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“

Pressan
30.06.2020

Þremur lögreglumönnum í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum hefur verið vikið úr starfi eftir að upp komst um gróft og kynþáttaníðshlaðið samtal þeirra. Donny Williams, lögreglustjóri, tilkynnti á fréttamannafundi í síðustu viku að hann hefði ákveðið að reka þremenningana úr starfi. Hann sagði það mjög erfiðan dag fyrir hann sem nýjan lögreglustjóra að ein af fyrstu ákvörðununum sé að Lesa meira

Telja sig hafa leyst 38 ára gamla morðgátu

Telja sig hafa leyst 38 ára gamla morðgátu

Pressan
30.06.2020

Eftir 38 ára óvissu hefur fjölskylda Kelly Ann Prosser loksins fengið einhver svör. Lögreglan í Columbus í Ohio skýrði frá því á föstudag að hún hefði leyst gátuna um hver hefði rænt, misnotað kynferðislega og myrt hina átta ára gömlu stúlku og skiptu erfðafræðirannsóknir og hlaðvarp, sem rakti sögu málsins, sköpum við lausn málsins. Kelly Ann Prosser var rænt hinn 20. september 1982, í háskólahverfinu í Columbus, þegar Lesa meira

McDonalds ætlar að bæta við sig 260.000 starfsmönnum

McDonalds ætlar að bæta við sig 260.000 starfsmönnum

Pressan
28.06.2020

Bandaríska skyndibitakeðjan McDonalds hyggst bæta við sig 260.000 starfsmönnum á næstunni í Bandaríkjunum. Þetta gerist samhliða afléttingu ýmissa hafta og lokanna sem verið hafa í gildi í Bandaríkjunum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fyrirtækið tilkynnti í síðustu viku að 260.000 starfsmenn verði ráðnir í sumar. CNBC skýrir frá þessu. Tilkynning McDonalds kom í kjölfar álíka tilkynningar frá Lesa meira

Gæti endað með því að milljónir Bandaríkjamanna hafi ekki efni á vatni

Gæti endað með því að milljónir Bandaríkjamanna hafi ekki efni á vatni

Pressan
26.06.2020

Hreint vatn hefur sjaldan eða aldrei verið jafn mikilvægt og nú, þar sem handþvottur er stór liður í því að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Það eru þess vegna ógnvekjandi fréttir, að hækkandi vatnsverð komi svo illa við fjárhag milljóna Bandaríkjamanna, að gætu þurft að komast af án þess. The Guardian skýrir frá þessu. Miðillinn hefur látið framkvæma stóra Lesa meira

John Bolton segir mögulegt endurkjör Trump ávísun á hörmungar

John Bolton segir mögulegt endurkjör Trump ávísun á hörmungar

Pressan
23.06.2020

John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir að forsetakosningarnar í nóvember séu síðasta tækifæri bandarísku þjóðarinnar til að koma í veg fyrir mjög skaðlegar afleiðingar af forsetatíð Trump. Þetta sagði hann í samtali við ABC News á sunnudagskvöldið. Þetta var fyrsta stóra viðtalið sem Bolton veitti í tengslum við útgáfu á nýrri bók hans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af