Eldfimt ástand í bandarískum stjórnmálum kyndir undir samsæriskenningar
PressanSamsæriskenningar finna sér oft frjóan jarðveg í Bandaríkjunum og jafnvel þær ótrúlegustu og frumlegustu virðast geta fundið sér áheyrendur sem vilja trú því versta. Þetta er sérstaklega áberandi í hinni pólitísku umræðu í landinu en landið er nánast klofið í herðar niður, svo breið er gjáin á milli andstæðra fylkinga. Nýjasta dæmið um samsæriskenningar, sem Lesa meira
Undarlegur fundur – Fann heila vafinn inn í álpappír
PressanNýlega var James Senda á göngu á ströndinni nærri heimabæ sínum Racine í Wisconsin í Bandaríkjunum. Hann var að leita að sjávargleri þegar hann rakst á eitthvað stórt vafið inn í álpappír. Hann stóðs ekki mátið og skoðaði hvað var vafið inn í álpappírinn. Honum brá töluvert þegar hann sá að það var heili á stærð við mannsheila. Hann tilkynnti lögreglunni Lesa meira
Bandaríkin hefja refsiaðgerðir gegn Íran á nýjan leik og hóta aðildarríkjum SÞ
PressanBandaríkjastjórn hefur ákveðið að virkja allar þær refsiaðgerðir gegn Íran sem voru í gildi áður en samningur um kjarnorkumál við landið var undirritaður 2015. Að auki hóta Bandaríkin aðildarríkjum SÞ að loka á aðgang þeirra að bandarískum fjármálamörkuðum ef þau fylgja þessum refsiaðgerðum ekki. Mike Pompeo, utanríkisráðherra, tilkynnti þetta á laugardaginn. Refsiaðgerðirnar tóku gildi á miðnætti Lesa meira
Slagurinn um Venus er hafinn – „Rússnesk pláneta“
PressanKapphlaupið um systurplánetu jarðarinnar, Venus, er hafið eftir að tilkynnt var að hugsanlega sé líf að finna á plánetunni. Vísindamenn hafa fundið fosfín, sem myndast í verksmiðjum hér á jörðinni eða sem úrgangsefni frá örverum. Fosfín er að finna í skýjum á Venus og því er ekki talið útilokað að þar þrífist líf í skýjunum en aðstæður á yfirborði plánetunnar Lesa meira
Segir að milljónir Bandaríkjamanna gætu þurft að flytja til Kanada vegna versnandi ástands í Kaliforníu
PressanStjórnlausir skógareldar geisa nú í vesturríkjum Bandaríkjanna. Ástæðan fyrir því er ekki síst skammtímahugsun stjórnmálamanna um allan heim. Þetta segir Jerry Brown, sem var ríkisstjóri í Kaliforníu frá 1975 til 1983 og aftur frá 2011 til 2019. Hann er nú sestur í helgan stein á búgarði sínum norðan við Sacramento en skógareldarnir fara ekki fram hjá honum því eldar loga skammt Lesa meira
Orðrómur um að Íranar hyggist ráða bandarískan sendiherra af dögum – Trump hótar hefndum
PressanAð undanförnu hefur orðrómur verið á kreiki um að ráðamenn í Íran hyggist hefna morðsins á Qasem Soleimani sem Bandaríkjamenn myrtu á síðasta ári. Soleimani var einn helsti herforingi og hugmyndasmiður írönsku klerkastjórnarinnar og stýrði Quad-sveitum landsins en það eru úrvalssveitir hersins. Bandarískir fjölmiðlar hafa að undanförnu fjallað um fyrirætlanir Írana um að myrða sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Afríku Lesa meira
Bandaríkin hætta kórónuveiruskimunum á 15 flugvöllum
PressanBandarísk stjórnvöld hyggjast hætta skimun fyrir kórónuveirunni hjá farþegunum frá völdum löndum á 15 flugvöllum. Þess í stað munu farþegar fá leiðbeiningar um þær hættur sem fylgja heimsfaraldri kórónuveirunnar. „Frá og með 14. september munu bandarísk stjórnvöld falla frá kröfum um að allir farþegar frá ákveðnum löndum fari í skimun á 15 völdum flugvöllum,“ segir Lesa meira
Slæmar horfur í Bandaríkjunum varðandi heimsfaraldurinn
PressanFjöldi þeirra sem hafa látist af völdum kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, í Bandaríkjunum færist óðfluga nær 200.000. Enn er óljóst hvenær bóluefni gegn veirunni kemur á markað en á meðan rífast stjórnmálamenn um bóluefni og hvort og þá hvenær þau verða aðgengileg. Dánartíðni, miðað við fjölda íbúa, er nú hærri í Bandaríkjunum en í Frakklandi og Lesa meira
Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump
PressanRússneskir tölvuþrjótar hafa reynt að brjótast inn í tölvukerfi 200 bandaríska samtaka sem tengjast forseta- og þingkosningunum í haust. Auk þeirra hafa kínverskir og íranskir tölvuþrjótar reynt að brjótast inn í tölvukerfin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Microsoft sendi frá sér í gær. „Þær aðgerðir, sem við skýrum frá í dag, sýna greinilega að erlendir hópar Lesa meira
Miklir eldar í Oregon – Nánast eins og dómsdagur
PressanGríðarlegir skógareldar herja nú á Oregon og Washington í Bandaríkjunum. Myndir frá bæði Oregon og norðurhluta Kaliforníu líkjast því helst að dómsdagur sé runninn upp. Gervihnattamyndir af norðvesturhluta Oregon sýna hversu miklir eldarnir eru. Rúmlega 3.000 slökkviliðsmenn berjast við eldana í ríkinu en þeir eru að minnsta kosti 48. Talið er að sumir þeirra séu Lesa meira