fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

bandaríkin

Lyfjafyrirtæki til rannsóknar – Grunað um villandi upplýsingagjöf um sinn þátt í bóluefnaáætlun Bandaríkjanna

Lyfjafyrirtæki til rannsóknar – Grunað um villandi upplýsingagjöf um sinn þátt í bóluefnaáætlun Bandaríkjanna

Pressan
20.10.2020

Bandaríska lyfjafyrirtækið Vaxart, sem er í Kaliforníu, hefur unnið að þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Nú hafa alríkisyfirvöld hafið rannsókn á fyrirtækinu og fjárfestar hafa höfðað mál á hendur því fyrir að gefa villandi upplýsingar um þátttöku fyrirtækisins í bóluefnaáætlun Bandaríkjanna, Operation Warp Speed, sem miðar að þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni og lyfja gegn COVID-19. Vaxart tilkynnti í síðustu viku Lesa meira

Lisa verður tekin af lífi fljótlega – Fyrsta konan í 67 ár

Lisa verður tekin af lífi fljótlega – Fyrsta konan í 67 ár

Pressan
19.10.2020

Bonny Brown Heady var tekin af lífi í Bandaríkjunum í desember 1953. Hún hafði verið fundin sek um mannrán og morðið á sex ára syni auðkýfings. Unnusti hennar var einnig tekinn af lífi fyrir sama glæp. Þau voru sett í gasklefa og endi bundinn á líf þeirra. Heady er síðasta konan sem var tekin af lífi af alríkisstjórninni. Nú stefnir Lesa meira

Flóðbylgja bréfatkvæða og flóknar og mismunandi reglur í bandarísku forsetakosningunum

Flóðbylgja bréfatkvæða og flóknar og mismunandi reglur í bandarísku forsetakosningunum

Eyjan
18.10.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar og áhyggjur margra af löngum biðröðum á kjörstöðum þegar forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fara fram þann 3. nóvember valda því að milljónir kjósenda velja að kjósa heima núna og senda atkvæðaseðla sína í pósti. Þetta á sérstaklega við um stuðningsfólk Demókrata. Það er auðvitað jákvætt að fólk nýti kosningarétt sinn en þessi mikli fjöldi Lesa meira

Reikna með að minnst ein milljón utankjörstaðaratkvæði verði úrskurðuð ógild

Reikna með að minnst ein milljón utankjörstaðaratkvæði verði úrskurðuð ógild

Pressan
17.10.2020

Miklu fleiri Bandaríkjamenn munu kjósa utan kjörfundar, bréfleiðis, í kosningunum þann 3. nóvember en að jafnaði í forsetakosningum þar í landi. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar. Donald Trump, forseti, hefur lýst yfir efasemdum um slíkar atkvæðagreiðslur og segir þær ávísun á kosningasvindl en hefur ekki sett fram neinar sannanir til stuðnings þessum ummælum. Kjörstjórnir vísa þessu á bug Lesa meira

Óttast að ný bylgja kórónuveirunnar sé skollin á í Bandaríkjunum

Óttast að ný bylgja kórónuveirunnar sé skollin á í Bandaríkjunum

Pressan
15.10.2020

Í fjörtíu ríkjum Bandaríkjanna hefur staðfestum kórónuveirusmitum fjölgað að undanförnu Sérstaklega mikil aukning hefur orðið í Miðvesturríkjunum og óttast sérfræðingar að spár um nýja bylgju veirunnar sé að rætast en því hafði verið spáð að ný bylgja myndi skella á í haust og vetur. Washington Post segir að í tæpan mánuð hafi þróunin í Bandaríkjunum verið á verri veginn. Frá því Lesa meira

Facebook berst gegn vöktun á kjörstöðum í Bandaríkjunum

Facebook berst gegn vöktun á kjörstöðum í Bandaríkjunum

Pressan
11.10.2020

Facebook hefur ákveðið að fjarlægja færslur á samfélagsmiðlinum þar sem Bandaríkjamenn neru hvattir til að vakta kjörstaði þann 3. nóvember þegar forsetakosningarnar fara fram. Samkvæmt nýju reglunum mun Facebook eyða færslum  sem hvetja fólk til að vakta kjörstaði ef færslurnar innihalda „hvetjandi orðalag“. Færslum verður einnig eytt ef þær gefa í skyn að fólk eigi að hræða kjósendur eða Lesa meira

Bandaríkin vilja mynda bandalag í Asíu gegn Kínverjum

Bandaríkin vilja mynda bandalag í Asíu gegn Kínverjum

Pressan
11.10.2020

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fór nýlega í stutta heimsókn til Japan. Þar fundaði hann með forsætisráðherra Japan auk utanríkisráðherrum Japan, Ástralíu og Indlands. Markmiðið var að ræða málefni Kína og dró Pompeo enga dul á að Bandaríkin vilja mynda bandalag með Ástralíu, Japan og Indlandi gegn Kína. Ríkin fjögur eiga nú þegar í samstarfi, Quad-samstarfinu, en Pompeo vill víkka það út Lesa meira

Bandarískur bréfberi á þunga refsingu yfir höfði sér – Henti kjörseðlum í ruslagám

Bandarískur bréfberi á þunga refsingu yfir höfði sér – Henti kjörseðlum í ruslagám

Pressan
09.10.2020

Bréfberi í New Jersey er sakaður um að hafa hent allt að tvö þúsund sendingum í ruslagáma. Þar á meðal voru 98 óútfylltir kjörseðlar fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í byrjun nóvember. Hann á að hafa hent póstinum í ruslagáma á tveimur útburðarsvæðum. CNN segir að það hafi verið íbúi í North Arlington sem fann póst í ruslagámi. Var Lesa meira

Nýjar upplýsingar um þrefalda morðið sem skók Bandaríkin

Nýjar upplýsingar um þrefalda morðið sem skók Bandaríkin

Pressan
08.10.2020

Í ágúst 2018 hófst mikil leit að Shannan Watts og tveimur ungum dætrum hennar, Bella og Celeste, eftir að þær hurfu sporlaust frá heimili sínu í Frederick i Colorado í Bandaríkjunum. Fjölmiðlar ræddu margoft við Chris Watts, eiginmann hennar og föður stúlknanna, um hvarfið og átti hann enga ósk heitari að sögn en að mæðgurnar skiluðu sér heim. En hann bjó yfir skelfilegu leyndarmáli. Grunur Lesa meira

Varaforsetaefnin mættust í kappræðum – „Þeir vissu hvað var að gerast og þeir sögðu þér það ekki“

Varaforsetaefnin mættust í kappræðum – „Þeir vissu hvað var að gerast og þeir sögðu þér það ekki“

Pressan
08.10.2020

Mike Pence, varaforseti, og Kamala Harris, varaforsetaefni Joe Biden, tókust á í sjónvarpskappræðum í nótt að íslenskum tíma. Þau tókust á um heimsfaraldur kórónuveirunnar og viðbrögð stjórnar Donald Trump við honum, efnahagsmál, kynþáttamál og fleira. Þetta voru einu kappræður varaforsetaefnanna. Þau sátu við borð og var plexígler fyrir framan þau en þetta var hluti af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af