fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

bandaríkin

Trump rauf álögin fyrir fjórum árum en nú vill hún ná fram hefndum

Trump rauf álögin fyrir fjórum árum en nú vill hún ná fram hefndum

Pressan
30.10.2020

Þrátt fyrir að ekki sé kosið um ríkisstjóra í Michigan að þessu sinni þá tekur Gretchen Whitmer, ríkisstjóri, virkan þátt í kosningabaráttunni. Hún lætur mikið að sér kveða í baráttunni um forsetaembættið og líklega eru fáir sem leggja svo mikið á sig í baráttunni og vilja láta Donald Trump finna fyrir því. Auk þess að vera Demókrati þá drífa persónulegar hvatir Lesa meira

Var að undirbúa fríið þegar hún fékk hræðilegar fréttir – „Þetta er versta tegund svika“

Var að undirbúa fríið þegar hún fékk hræðilegar fréttir – „Þetta er versta tegund svika“

Pressan
29.10.2020

Í júní var Theresa Michaels, þriggja barna móðir í Arizona, á fullu að undirbúa fjölskyldufríið sem átti að vera í Kaliforníu. Í miðjum undirbúningnum knúði lögreglan dyra til að ræða alvarlegt mál við hana. Lögreglumennirnir voru komnir til að segja henni að eiginmaður hennar, Dallas Michaels, hafi verið búinn að undirbúa að myrða hana til að fá líftryggingu Lesa meira

Háskóli játar mistök – Greiðir foreldrum stúdínu 1,4 milljarða í bætur

Háskóli játar mistök – Greiðir foreldrum stúdínu 1,4 milljarða í bætur

Pressan
28.10.2020

Þegar Lauren McCluskey, 21 árs, fannst látin í aftursæti bíls í Utah 2018 skók það háskólasamfélagið í University of Utah sem og Bandaríkjunum öllum. Hún var skotin til bana. Fljótlega kom í ljós að banamaður hennar var fyrrum unnusti hennar, Melvin Rowland, sem var 16 árum eldri en hún. Hann framdi sjálfsvíg þegar lögreglan reyndi að handtaka hann. Í kjölfar þessa hörmulega atburðar ákváðu Lesa meira

Hún gæti orðið martröð Donald Trump en er heldur ekki samvinnuþýð við Demókrata

Hún gæti orðið martröð Donald Trump en er heldur ekki samvinnuþýð við Demókrata

Pressan
28.10.2020

Aðeins einu sinni frá 1948 hefur meirihluti kjósenda í Arizona kosið frambjóðanda Demókrata til forsetaembættisins frekar en frambjóðanda Repúblikana. Það var 1996 þegar Bill Clinton sigraði í ríkinu. En Joe Biden og kosningateymi hans vonast nú til að geta leikið þetta eftir. Ef Biden sigrar í ríkinu fær hann 11 kjörmenn og nær þá að stela þeim fyrir framan nefið á Trump enda ríkið almennt talið öruggt Lesa meira

Telur að loftslagsbreytingarnar muni hrekja milljónir Bandaríkjamanna frá heimilum sínum

Telur að loftslagsbreytingarnar muni hrekja milljónir Bandaríkjamanna frá heimilum sínum

Pressan
26.10.2020

Árið 2018 fluttu 1,2 milljónir Bandaríkjamanna búferlum vegna loftslagsbreytinganna. Í mörgum skýrslum er því haldið fram að allt að helmingur Bandaríkjamanna verði fyrir miklum áhrifum af loftslagsbreytingunum á næstu árum og stafi ógn af þeim. Síðustu 15 ár hefur um 430 milljörðum dollara verið varið til aðstoðar vegna náttúruhamfara. Þetta kemur fram í skýrslu frá Lesa meira

Há dánartíðni í Bandaríkjunum – Tæplega 300.000 fleiri en vænta mátti

Há dánartíðni í Bandaríkjunum – Tæplega 300.000 fleiri en vænta mátti

Pressan
25.10.2020

Frá því í mars hafa fleiri látist í Bandaríkjunum en vænta mátti. Þetta sýna tölur frá heilbrigðisyfirvöldum. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur geisað á þessum tíma og hefur sína áhrif á þetta en dauðsföllin eru nú orðin tæplega 300.000 fleiri en heilbrigðisyfirvöld áttu von á. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin, CDC, telur að frá 26. janúar til 3. október hafi 299.028 Lesa meira

Selja vopn fyrir 1,8 milljarða dollara til Taívan

Selja vopn fyrir 1,8 milljarða dollara til Taívan

Pressan
23.10.2020

Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur samþykkt að heimila sölu eldflauga og vopnakerfa til Taívan fyrir 1,8 milljarða dollara. Um er að ræða loftvarnaflaugar sem er skotið frá jörðu. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að salan þjóni bæði öryggishagsmunum Bandaríkjanna sem og efnahagslegum hagsmunum því salan styrki tilraunir Taívan til að nútímavæða her sinn og hafa getu til að Lesa meira

Óvenjulegir grímuklæddir bankaræningjar – Verða ekki sóttir til saka

Óvenjulegir grímuklæddir bankaræningjar – Verða ekki sóttir til saka

Pressan
23.10.2020

Tveir „grímuklæddir“ ræningjar brutust nýlega inn í banka í Redwood City í Kaliforníu. Aðferðir þeirra voru eins og í æsispennandi kvikmyndum, þeir skriðu eftir loftstokkum og duttu síðan niður á gólf. Um tvo þvottabirni var að ræða. Það var viðskiptavinur, sem var að taka peninga út úr hraðbanka, sem sá til dýranna á miðvikudaginn eftir því sem ABC Eyewitness News segir. Á Lesa meira

Finna ekki foreldra 545 barna sem voru tekin frá foreldrum sínum á bandarísku landamærunum

Finna ekki foreldra 545 barna sem voru tekin frá foreldrum sínum á bandarísku landamærunum

Pressan
22.10.2020

Lögmönnum hefur ekki tekist að komast í samband við foreldra 545 barna sem voru tekin frá foreldrum sínum á landamærum Bandaríkjanna á árunum 2017 og 2018. Talið er að mörg hundruð foreldrar hafi verið fluttir úr landi án barna sinna. Þetta kemur fram í skjölum sem voru lögð fyrir dóm á þriðjudaginn. CNN skýrir frá þessu. Lesa meira

Ástralía, Indland, Bandaríkin og Japan taka þátt í stórri heræfingu á Indlandshafi

Ástralía, Indland, Bandaríkin og Japan taka þátt í stórri heræfingu á Indlandshafi

Pressan
21.10.2020

Í næsta mánuði fer stór heræfing Ástrala, Indverja, Japana og Bandaríkjamanna fram á Indlandshafi. Markmiðið er að styrkja hernaðarsamstarf ríkjanna, ekki síst í ljósi erfiðra samskipta þeirra við Kínverja þessi misserin og aukinnar spennu í þeim samskiptum. Ríkin hafa staðið fyrir svipuðum heræfingum árlega síðan 1992 en umfang þeirra hefur farið vaxandi á síðustu árum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af