fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

bandaríkin

„Heimurinn gæti líkst því sem hann var árið 1900“

„Heimurinn gæti líkst því sem hann var árið 1900“

Pressan
07.09.2020

Deilur Bandaríkjanna og Kína eru alvarleg ógn við efnahag heimsins að mati Robert Zoellick, fyrrum forseta Alþjóðabankans og aðalsamningamanns Bandaríkjanna á sviði utanríkismála. „Heimurinn gæti líkst því sem hann var árið 1900, þar sem stórveldin áttu í harðri samkeppni og það gekk ekki svo vel,“ sagði hann í samtali við BBC Asia Business Report. Hann benti á að viðskiptastríð Lesa meira

Klámstjarna grunuð um morð

Klámstjarna grunuð um morð

Pressan
03.09.2020

Bandaríska klámstjarnan Aubrey Gold hefur verið handtekin, grunuð um aðild að morðinu á 51 árs unnusta hennar, Raul Guillens. Hann hvarf  frá heimili sínu í Alabama. Áður en hann hvarf er hann sagður hafa hringt í fyrrum eiginkonu sína og sagst vera í vanda og þarfnaðist peninga. The Sun skýrir frá þessu. Tveimur vikum síðar fannst lík hans í gröf í Graceville í Flórída. Það Lesa meira

Bandaríkin taka ekki þátt í alþjóðlegu samstarfi um bóluefni gegn kórónuveirunni

Bandaríkin taka ekki þátt í alþjóðlegu samstarfi um bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
03.09.2020

Bandaríkin ætla ekki að taka þátt í alþjóðlegu samstarfi rúmlega 170 ríkja varðandi bóluefni gegn kórónuveirunni. Ríkin ætla að deila bóluefninu til að tryggja að sem flestir jarðarbúar fái aðgang að því. Judd Deere, talsmaður Hvíta hússins, sagði í yfirlýsingu að Bandaríkin vilji ekki láta spillt Kína og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina WHO stjórna sínum málum. Þess í stað muni Bandaríkin Lesa meira

Rúmlega sex milljónir kórónuveirusmita í Bandaríkjunum – Ein milljón á einni viku

Rúmlega sex milljónir kórónuveirusmita í Bandaríkjunum – Ein milljón á einni viku

Pressan
01.09.2020

Nú hafa rúmlega sex milljónir kórónuveirusmita verið staðfest í Bandaríkjunum. í gær voru staðfest smit orðin sex milljónir og sex þúsund miðað við tölur Johns Hopkins háskólans. 183.203 dauðsföll höfðu þá verið skráð af völdum veirunnar. Sky skýrir frá þessu. Bandaríkin hafa verið í efsta sæti hins dapurlega lista yfir flest tilfelli síðustu vikur en Brasilía er í öðru sæti Lesa meira

Nýtt úrræði í baráttunni við mýflugur – Vara við „Jurrassic Park tilraun“

Nýtt úrræði í baráttunni við mýflugur – Vara við „Jurrassic Park tilraun“

Pressan
31.08.2020

Yfirvöld í Flórída hafa veitt heimild til að 750 milljónum erfðabreyttra mýflugna verði sleppt lausum í ríkinu. Markmiðið með þessu er að draga úr fjölda mýflugna sem bera sjúkdóma á borð við zikaveiruna og beinbrunasótt með sér. BBC skýrir frá þessu. Segir miðillinn að umhverfisverndarsamtök séu allt annað en sátt við þetta. Þau vara við ófyrirséðum afleiðingum á Lesa meira

Hún hafnaði Joe Biden fimm sinnum – Nú getur hún orðið næsta forsetafrú

Hún hafnaði Joe Biden fimm sinnum – Nú getur hún orðið næsta forsetafrú

Pressan
27.08.2020

Þegar Joe Biden var formlega útnefndur sem forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins aðfaranótt miðvikudags birtist eiginkona hans, Jill Biden, einnig á sjónvarpsskjánum. Frá tómri kennslustofu í Delaware hvatti hún kjósendur til að kjósa eiginmann sinn. Það þarf auðvitað ekki að koma á óvart en það kom kannski sumum á óvart að hún var í skólastofu. Jill lýsti því sjálf þannig að þögnin í tómri stofunni væri „þung“ og Lesa meira

Facebook er tilbúið með áætlun ef Trump lýsir yfir ótímabærum sigri í forsetakosningunum

Facebook er tilbúið með áætlun ef Trump lýsir yfir ótímabærum sigri í forsetakosningunum

Pressan
26.08.2020

Facebook er nú að búa sig undir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í byrjun nóvember en miðillinn mun væntanlega leika stórt hlutverk í baráttunni sem fram undan er. Miðillinn er meðal annars að undirbúa sig undir aðgerðir sem eiga að geta komið í veg fyrir að Donald Trump, forseti, geti dreift fölskum upplýsingum eftir kosningarnar ef að úrslitin verða ekki mjög Lesa meira

Tölvuleikjaspilari ók 5.000 km til að drepa keppinaut sinn

Tölvuleikjaspilari ók 5.000 km til að drepa keppinaut sinn

Pressan
25.08.2020

23 ára bandarískur tölvuleikjaspilari ók 5.000 kílómetra til að drepa keppinaut sinn en þeim hafði orðið sundurorða við tölvuleikjaspil. Morðinginn fannst látinn á heimili sínu þegar sérsveit lögreglunnar braut sér leið inn á það til að handataka hann. Hann hafði skotið sig til bana. Fórnarlambið hét Matthew Thane og var 18 ára. Hann bjó í Texas en morðinginn í Kaliforníu. News.com.au skýrir Lesa meira

Ætla að bjóða ókeypis bólusetningar við kórónuveirunni

Ætla að bjóða ókeypis bólusetningar við kórónuveirunni

Pressan
20.08.2020

Þegar það tekst að búa til öruggt og áhrifaríkt bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, mun Bandaríkjamönnum standa það til boða án endurgjalds.  Þetta sagði Paul Mango, háttsettur embættismaður í bandaríska heilbrigðisráðuneytinu, fyrir helgi. Hann sagði jafnframt að ekki verði neitt slakað á þeim kröfum og ferlum sem þarf að fara í gegnum í Bandaríkjunum til að fá Lesa meira

„Ekki kjósa morðingja“

„Ekki kjósa morðingja“

Pressan
20.08.2020

Hollywoodstjarnan Sharon Stone lætur nú að sér kveða í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í byrjun nóvember. Hún sakar Donald Trump, sitjandi forseta, um að bera ábyrgð á dauða ömmu hennar. Á upptökum, sem voru birtar á Instagram og YouTube, segir Stone, sem er greinilega mjög þreytt, áhyggjufull og óförðuð, að kórónuveiran hafi farið illa með fjölskyldu hennar í Montana. Í upptökunni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af