fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025

bandaríkin

Kórónuveiran mun stytta meðalævilengd Bandaríkjamanna um rúmlega eitt ár

Kórónuveiran mun stytta meðalævilengd Bandaríkjamanna um rúmlega eitt ár

Pressan
23.01.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur ekki aðeins áhrif á fjölda dauðsfalla í Bandaríkjunum þessar vikurnar því hann mun einnig stytta meðalævi Bandaríkjamanna um rúmlega eitt ár. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar um áhrif faraldursins. Rannsóknin hefur verið birt í the Proceedings of the National Academy of Sciences. Samkvæmt henni mun faraldurinn draga úr lífslíkum Bandaríkjamanna um 1,13 ár og orsaka það að hlutfallslega of margt Lesa meira

Segir að lýðræðið hafi nærri dáið

Segir að lýðræðið hafi nærri dáið

Pressan
21.01.2021

Það eru ekki auðveld verk sem bíða Joe Biden, sem nú er tekinn við sem forseti Bandaríkjanna, og strax á fyrsta degi þurfti hann að láta hendur standa fram úr ermum. Hann hafði skipulagt sannkallaða útdælingu forsetatilskipana á fyrstu tíu dögum sínum í embætti en þær getur hann gefið út og látið hrinda í framkvæmd án þess Lesa meira

Tókstu eftir þessu í innsetningarathöfninni í gær?

Tókstu eftir þessu í innsetningarathöfninni í gær?

Pressan
21.01.2021

Innsetningarathöfn Joe Biden og Kamala Harris í embætti forseta og varaforseta Bandaríkjanna í gær var ólík fyrir athöfnum. Nær engir áhorfendur, fráfarandi forseti fjarstaddur og smá snjókoma. Að auki voru gríðarlegar öryggisráðstafanir og hafa þær aldrei verið meiri við innsetningarathöfn forseta landsins. En það var eitt og annað sem við gátum séð í sjónvarpinu sem Lesa meira

Snarráði þjónninn hylltur af lögreglunni – Greip inn í skelfilega atburðarás

Snarráði þjónninn hylltur af lögreglunni – Greip inn í skelfilega atburðarás

Pressan
20.01.2021

„Ég stillti mér þannig upp að hann sá mig bara en ekki foreldrarnir,“ sagði Flavaine Carvalho um það sem gerðist á mrs. Potato í Orlando á gamlársdag. Þetta gerði hún eftir að hún sá marbletti á andliti og handleggjum 11 ára drengs sem kom á veitingastaðinn með foreldrum sínum. Samkvæmt frétt News 6 þá hefur lögreglan hrósað Carvalho í hástert fyrir það sem hún gerði en Lesa meira

Unglingsstúlka hvarf fyrir 6 árum – Var það hún sem birtist nýlega í myndbandi á TikTok?

Unglingsstúlka hvarf fyrir 6 árum – Var það hún sem birtist nýlega í myndbandi á TikTok?

Pressan
18.01.2021

Myndband, sem birtist nýlega á samfélagsmiðlinum TikTok, hefur vakið mikla athygli. Stúlka, sem sést í myndbandinu, er að margra mati Cassie Compton sem hvarf frá Stuttgart í Arkansas Í Bandaríkjunum 2014 en þá var hún 15 ára. Í myndbandinu sést stúlka, sem virðist vera með glóðaraugu, á milli tveggja manna í aftursæti bifreiðar. Hún horfir inn í myndavélina á meðan mennirnir ræða saman. Fljótlega eftir Lesa meira

Störfum fækkaði um 140.000 í Bandaríkjunum í desember – Allt kvennastörf

Störfum fækkaði um 140.000 í Bandaríkjunum í desember – Allt kvennastörf

Pressan
17.01.2021

Fyrir ári síðan gerðist sá merki atburður að fleiri konur voru í vinnu í Bandaríkjunum en karlar. Í þrjá mánuði voru konur á vinnumarkaði fleiri en karlar. Þetta hafði aðeins einu sinni áður gerst, í skamman tíma í árslok 2009 og ársbyrjun 2010. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að önnur atriði er aðskilja kynin á Lesa meira

Bandarísk stjórnvöld opinbera allar upplýsingar um fljúgandi furðuhluti

Bandarísk stjórnvöld opinbera allar upplýsingar um fljúgandi furðuhluti

Pressan
16.01.2021

Innan 180 daga verða bandarískar leyniþjónustustofnanir og herinn að gera opinber öll gögn er varða fljúgandi furðuhluti og annað sem hugsanlega gæti tengst vitsmunaverum frá öðrum plánetum. Kveðið er á um þetta í fjárlagafrumvarpinu fyrir 2021. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að varnarmálaráðuneytið og leyniþjónustur landsins eigi að birta skýrslu, sem engin leynd má hvíla yfir, um Lesa meira

Tæplega 4.500 COVID-19 dauðsföll í Bandaríkjunum síðasta sólarhring

Tæplega 4.500 COVID-19 dauðsföll í Bandaríkjunum síðasta sólarhring

Pressan
13.01.2021

Síðasta sólarhring létust 4.470 af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum og hafa dauðsföllin aldrei verið fleiri á einum sólarhring. Rúmlega 235.000 ný smit voru staðfest á sama tíma. Þetta kemur fram í tölum frá Johns Hopkins háskólanum frá í nótt. Samkvæmt tölum frá Covid Tracking Project liggja um 131.000 COVID-19-sjúklingar nú á bandarískum sjúkrahúsum. Vegna ástandsins innanlands sem utan hafa bandarísk stjórnvöld ákveðið að Lesa meira

Ógnvekjandi þróun mála í Bandaríkjunum – Þingmönnum kynnt hversu alvarleg staðan er

Ógnvekjandi þróun mála í Bandaríkjunum – Þingmönnum kynnt hversu alvarleg staðan er

Pressan
13.01.2021

Öfgasinnaðir stuðningsmenn Donald Trump, forseta, eru allt annað en sáttir við að Joe Biden taki við embætti forseta eftir eina viku. Þeir hyggjast myrða þingmenn úr bæði Demókrataflokknum og Repúblikanflokknum nú í aðdraganda embættistöku Biden. Eru öfgamennirnir sagðir vera með ákveðnar áætlanir um hvernig þeir muni bera sig að við þetta. CNN og HuffPost skýra frá þessu. Báðir miðlarnir hafa fengið þær upplýsingar frá Lesa meira

Erfiðir tímar fram undan hjá Repúblikönum eftir árásina á þinghúsið

Erfiðir tímar fram undan hjá Repúblikönum eftir árásina á þinghúsið

Eyjan
11.01.2021

Árás stuðningsmanna Donalds Trump á bandaríska þinghúsið síðasta miðvikudag opinberaði þann mikla klofning sem er í Repúblikanaflokknum. Líklegt má telja að árásin muni hafa mikil áhrif á bandarísk stjórnmál næstu árin. Stuðningsmenn Trump segja að árásin hafi verið mótmæli gegn þaulskipulögðu kosningasvindli þar sem sigurinn í forsetakosningunum hafi verið hafður af Trump. Aðrir segja að árásin hafi verið árás á lýðræðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af