fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

bandaríkin

Bandaríkin vilja mynda bandalag í Asíu gegn Kínverjum

Bandaríkin vilja mynda bandalag í Asíu gegn Kínverjum

Pressan
11.10.2020

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fór nýlega í stutta heimsókn til Japan. Þar fundaði hann með forsætisráðherra Japan auk utanríkisráðherrum Japan, Ástralíu og Indlands. Markmiðið var að ræða málefni Kína og dró Pompeo enga dul á að Bandaríkin vilja mynda bandalag með Ástralíu, Japan og Indlandi gegn Kína. Ríkin fjögur eiga nú þegar í samstarfi, Quad-samstarfinu, en Pompeo vill víkka það út Lesa meira

Bandarískur bréfberi á þunga refsingu yfir höfði sér – Henti kjörseðlum í ruslagám

Bandarískur bréfberi á þunga refsingu yfir höfði sér – Henti kjörseðlum í ruslagám

Pressan
09.10.2020

Bréfberi í New Jersey er sakaður um að hafa hent allt að tvö þúsund sendingum í ruslagáma. Þar á meðal voru 98 óútfylltir kjörseðlar fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í byrjun nóvember. Hann á að hafa hent póstinum í ruslagáma á tveimur útburðarsvæðum. CNN segir að það hafi verið íbúi í North Arlington sem fann póst í ruslagámi. Var Lesa meira

Nýjar upplýsingar um þrefalda morðið sem skók Bandaríkin

Nýjar upplýsingar um þrefalda morðið sem skók Bandaríkin

Pressan
08.10.2020

Í ágúst 2018 hófst mikil leit að Shannan Watts og tveimur ungum dætrum hennar, Bella og Celeste, eftir að þær hurfu sporlaust frá heimili sínu í Frederick i Colorado í Bandaríkjunum. Fjölmiðlar ræddu margoft við Chris Watts, eiginmann hennar og föður stúlknanna, um hvarfið og átti hann enga ósk heitari að sögn en að mæðgurnar skiluðu sér heim. En hann bjó yfir skelfilegu leyndarmáli. Grunur Lesa meira

Varaforsetaefnin mættust í kappræðum – „Þeir vissu hvað var að gerast og þeir sögðu þér það ekki“

Varaforsetaefnin mættust í kappræðum – „Þeir vissu hvað var að gerast og þeir sögðu þér það ekki“

Pressan
08.10.2020

Mike Pence, varaforseti, og Kamala Harris, varaforsetaefni Joe Biden, tókust á í sjónvarpskappræðum í nótt að íslenskum tíma. Þau tókust á um heimsfaraldur kórónuveirunnar og viðbrögð stjórnar Donald Trump við honum, efnahagsmál, kynþáttamál og fleira. Þetta voru einu kappræður varaforsetaefnanna. Þau sátu við borð og var plexígler fyrir framan þau en þetta var hluti af Lesa meira

John McAfee ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum

John McAfee ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum

Pressan
07.10.2020

John McAfee, sem bjó til McAfee vírusvarnarforritið, hefur verið ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum. Saksóknarar segja hann hafa leynt milljónum dollara fyrir yfirvöldum, til dæmis í formi fasteigna og snekkju. McAfee var nýlega handtekinn á Spáni og bíður þess nú að framsalskrafa bandaríska yfirvalda verði tekin fyrir. Ákæra á hendur honum var lögð fram hjá dómstóli í Memphis í Tennessee á mánudaginn. Hann Lesa meira

Afgerandi forskot Biden í nýrri skoðanakönnun

Afgerandi forskot Biden í nýrri skoðanakönnun

Eyjan
05.10.2020

Joe Biden hefur vind í seglin þessa dagana miðað við niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar um fylgi forsetaframbjóðendanna. Samkvæmt könnuninni hyggjast 51% kjósenda kjósa Biden en 41% Donald Trump, sitjandi forseta. Könnunin var gerð af Ipsos fyrir Reuters og sýna niðurstöðurnar mesta forskot Biden á Trump í heilan mánuð. Könnunin var gerð 2. og 3. október, það er að segja eftir að kjósendur fengu vitneskju Lesa meira

Milljónamæringurinn sem myrti konuna sína – Eitt umtalaðasta sakamál síðari ára

Milljónamæringurinn sem myrti konuna sína – Eitt umtalaðasta sakamál síðari ára

Pressan
02.10.2020

Frá 2012 til 2019 var Peter Chadwick á lista bandarísku lögreglunnar yfir þá sem hún vildi allra helst ná og handtaka. Saga hans er ótrúleg en óhætt er að segja að hann hafi logið, svikið og myrt áður en hann lét sig hverfa. Októberdag einn 2012 stóðu tveir drengir á biðstöð í Newport Beach í Lesa meira

Hár 12 ára stúlku var fullt af lús – Varð henni að bana

Hár 12 ára stúlku var fullt af lús – Varð henni að bana

Pressan
02.10.2020

Í þrjú ár var Kaitlyn Yozviak með lús í hárinu og það í miklu magni. Hún var bitin mörg þúsund sinnum af þessum meindýrum sem höfðu gert hár hennar að heimili sinu. Hún lést í ágúst, 12 ára að aldri. Samkvæmt frétt The Sun þá orsökuðu öll þessi lúsabit blóðskort hjá Kaitlyn og lést hún af völdum hjartaáfalls. Foreldrar hennar, May Katherine Horton og Joey Yozviak, hafa bæði verið Lesa meira

„Geturðu haldið kjafti maður?“ – Biden og Trump lenti saman í kappræðum næturinnar

„Geturðu haldið kjafti maður?“ – Biden og Trump lenti saman í kappræðum næturinnar

Eyjan
30.09.2020

Það hafði verið beðið eftir kappræðum Donald Trump og Joe Biden, sem fram fóru í nótt að íslenskum tíma, með mikilli eftirvæntingu en þetta voru fyrstu kappræður þeirra. Óhætt er að segja að hiti hafi verið í umræðunum allt frá fyrstu mínútu. Orð eins og „trúður“, „rasisti“ og „haltu kjafti“ voru notuð og Trump vildi ekki taka afstöðu gegn öfgahægrimönnum þegar Lesa meira

89 ára pizzusendill fékk óvænta sendingu – „Hvernig get ég þakkað ykkur?“

89 ára pizzusendill fékk óvænta sendingu – „Hvernig get ég þakkað ykkur?“

Pressan
28.09.2020

Derlin Newey, 89 ára pizzusendill í Utah í Bandaríkjunum, vissi ekki hvaðan á hann stóð veðrið í síðustu viku þegar hann fékk óvænta sendingu. Síðasta þriðjudagsmorgun var bankað upp á hjá honum. Fyrir utan stóð Valdez-fjölskyldan sem hann hefur margoft fært pizzur. Fréttamenn CNN voru á staðnum þegar fjölskyldan knúði dyra og mynduðu allt. Newey hefur notið mikilla vinsælda á TikTok Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af