fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

bandaríkin

Kennarahjónin voru myrt á hrottalegan hátt – Síðan kom skelfilegur sannleikurinn í ljós

Kennarahjónin voru myrt á hrottalegan hátt – Síðan kom skelfilegur sannleikurinn í ljós

Pressan
26.11.2020

Half og Susanne Zantop, sem bjuggu í hinum friðsæla smábæ Etna í New Hampshire, höfðu boði vinum sínum í mat þann 27. janúar 2001. En fyrsti gesturinn, sem mætti, kom að skelfilegum morðvettvangi, hjónin höfðu verið myrt. Hjónin voru bæði prófessorar við Dartmouth háskólann, sem er í nokkurra kílómetra fjarlægð, og áttu enga óvini að því að best var vitað. Half var 62 ára Lesa meira

Donald Trump náðar Michael Flynn

Donald Trump náðar Michael Flynn

Pressan
26.11.2020

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter í gærkvöldi að hann hafi náðað Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafa sinn. Flynn játaði árið 2017 að hafa logið að alríkislögreglunni FBI í tengslum við rannsókn hennar á íhlutun Rússa í bandarísku forsetakosninganna 2016. Nánar tiltekið játaði hann að hafa logið um samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum nokkrum vikum áður en Trump tók við embætti forseta. „Það Lesa meira

Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama

Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama

Pressan
25.11.2020

Á þeim átta árum sem Barack Obama var forseti Bandaríkjanna gerðist auðvitað eitt og annað sem hafði áhrif á hann, mismikil áhrif, en eitt er það sem stendur upp úr minningunni hjá honum sem versti dagurinn á forsetatíð hans. Hann ræddi þetta í viðtali við Oprah Winfrey í síðustu viku þar sem hann ræddi um forsetatíð sína frá 2008 til 2016. Lesa meira

Þetta hefur ekki gerst í 132 ár

Þetta hefur ekki gerst í 132 ár

Pressan
25.11.2020

„Ef ríkisstjórn Trump hefði fylgt þeim venjum sem fylgt hefur verið í landinu, þá væri þetta ekki vandamál. Aftökurnar myndu ekki eiga sér stað,“ þetta sagði Robert Dunham, forstjóri Death Penalty Information Centre, í samtali við The New York Times um fyrirhugaðar aftökur á næstu vikum. Dunham er ósáttur við að Trump, sem er svokallaður „lame duck“ forseti sem þýðir að hann er sitjandi forseti sem getur ekki Lesa meira

Þyrluflugmenn fundu dularfullan hlut í miðri eyðimörkinni

Þyrluflugmenn fundu dularfullan hlut í miðri eyðimörkinni

Pressan
25.11.2020

Þetta hófst sem hefðbundið eftirlitsflug hjá starfsmönnum Utah Department of Public Safety (almannaöryggisdeild ríkisins) á miðvikudag í síðustu viku. Eftirlitsferðin var farin í þyrlu. Þegar flogið var langt inn í eyðimörkina sá áhöfnin dullarfullan hlut standa þar. Hluturinn minnti áhöfnina einna helst á hlut úr kvikmyndinni „2001: A Space Odyssey“. CNN skýrir frá þessu. „Einn af Lesa meira

Hyggjast byrja að bólusetja börn gegn kórónuveirunni

Hyggjast byrja að bólusetja börn gegn kórónuveirunni

Pressan
23.11.2020

Bandarísk yfirvöld vonast til að geta hafi bólusetningar gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, um miðjan desember. Síðan er stefnan að prófa bóluefnið á unglingum og börnum allt niður í 12 mánaða aldur. Þetta sagði Moncef Slaoui, yfirmaður bólusetningamálefna, í viðtali við CNN í gær. Enn er beðið eftir samþykki bandaríska lyfjaeftirlitsins, FDA, á notkun þeirra bóluefna sem eru tilbúin til notkunar Lesa meira

Hatursglæpir í Bandaríkjunum hafa ekki verið fleiri í tíu ár

Hatursglæpir í Bandaríkjunum hafa ekki verið fleiri í tíu ár

Pressan
22.11.2020

Á síðasta ári skráði bandaríska alríkislögreglan 7.314 hatursglæpi þar í landi. Slík mál hafa ekki verið fleiri síðan 2008. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá FBI. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að fjöldi morða, sem eru framin vegna haturs í garð ákveðinna þjóðfélagshópa, hafi náð nýjum hæðum á síðasta ári og verið 51. Það eru Lesa meira

Rúmlega 90.000 karlar saka bandaríska skátaforingja um kynferðislegt ofbeldi

Rúmlega 90.000 karlar saka bandaríska skátaforingja um kynferðislegt ofbeldi

Pressan
21.11.2020

Á mánudaginn rann út frestur sem hafði verið veittur til að skila inn kröfum um bætur vegna kynferðislegrar misnotkunar sem átti sér stað innan bandarísku skátahreyfingarinnar. Rúmlega 90.000 karlar skiluðu inn kröfu og saka þar með meðlimi skátahreyfingarinnar, Boy Scouts of America (BSA), um kynferðislegt ofbeldi. CNN segir að 92.700 hafi skilað inn kröfu. Ásakanirnar um ofbeldið ná marga áratugi aftur Lesa meira

Hvaða áhrif hefur kjör Joe Biden á samskiptin við Norður-Kóreu?

Hvaða áhrif hefur kjör Joe Biden á samskiptin við Norður-Kóreu?

Pressan
21.11.2020

Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa ekki enn brugðist opinberlega við sigri Joe Biden í bandarísku forsetakosningunum. Sérfræðingar telja mjög ólíklegt að Biden hafi verið sá sem Kim Jong-un, einræðisherra í landinu, hafi viljað að sigraði. Donald Trump, núverandi forseti, hefur verið sér á báti meðal bandarískra forseta fyrir vilja hans til að eiga í persónulegum samskiptum Lesa meira

Herða sóttvarnaaðgerðir í Bandaríkjunum – Þakkargjörðarhátíðin í hættu

Herða sóttvarnaaðgerðir í Bandaríkjunum – Þakkargjörðarhátíðin í hættu

Pressan
19.11.2020

Fjórði fimmtudagurinn í nóvember er einn stærsti hátíðardagur ársins í Bandaríkjunum. Þá koma fjölskyldur og vinir saman til að fagna þakkargjörðarhátíðinni. Flestir borða kalkún, sætar kartöflur og trönuber. En að þessu sinni mun heimsfaraldur kórónuveirunnar setja mark sitt á þessa miklu hátíð víða um land. Margir ríkisstjórar og borgarstjórar eru byrjaðir að setja þak á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af