10 ára stúlka hvarf sporlaust 2016 – Síðan barst símtal sem breytti rannsókn málsins algjörlega
PressanÞann 20. janúar á síðasta ári barst lögreglunni í Phoenix í Arizona símtal sem breytti rannsókn á hvarfi 10 ára stúlku, Ana Loera, algjörlega en hún hvarf sporlaust árið 2016 og hafði rannsókn lögreglunnar á hvarfi hennar ekki skilað neinum árangri. Það var 11 ára stúlka sem hringdi og sagðist hafa verið ein heim í Lesa meira
Grunaður morðingi handtekinn 42 árum eftir morðið
PressanÍ síðustu viku var James Herman Dye, 64 ára, handtekinn í Kansas í Bandaríkjunum, grunaður um að hafa myrt konu í Colorado í nóvember 1979. Það var DNA sem varð honum að falli. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Dye sé grunaður um að hafa beitt Evelyn Kay Day, 29 ára, kynferðislegu ofbeldi og síðan kyrkt hana í nóvember 1979. Dye er nú í haldi í fangelsi Lesa meira
Unglingsstúlkur grunaðar um morð á sendli
PressanTvær unglingsstúlkur, 13 og 15 ára, eru grunaðar um að hafa orðið Mohammad Anwar, 66 ára sendli hjá Uber Eats, að bana í Washington D.C. í Bandaríkjunum í síðustu viku. Þær eru sakaðar um að hafa beitt rafbyssu gegn honum þegar þær stálu bíl hans. Þegar hann varð fyrir rafstuðinu missti hann stjórn á bílnum og slys átti sér stað. Lést Anwar í Lesa meira
15.000 börn eru orðin stærsta vandamál Biden
PressanÁ sama tíma og Joe Biden og stjórn hans berjast við að aðstoða Bandaríkjamenn vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar er annað mál við það að stela sviðsljósinu. Það er meðferðin á mörg þúsund og jafnvel mörgum milljóna útlendinga. Biden er gagnrýndur af Repúblikönum og samflokksmönnum sínum. Gagnrýnin snýst að mestu um 15.000 börn sem eru ein á ferð og eru nú í Lesa meira
Grunaður morðingi segist hafa myrt 16 manns
PressanSean Lannon, 47 ára, er nú í haldi lögreglunnar í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum grunaður um að hafa orðið Michael Dabkowski að bana með hamri. Lannon segir að Dabkowski, sem var 66 ára, hafi misnotað hann kynferðislega þegar hann var barn og að hann hafi farið heim til hans til að endurheimta kynferðislegar ljósmyndir. Saksóknarar segja að í símtali Lannon til ættingja síns Lesa meira
Biden vill herða skotvopnalöggjöfina – Vill banna hálfsjálfvirk og sjálfvirk skotvopn
PressanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, sagði í gær að hann vilji banna fjölda hálfsjálfvirkra og sjálfvirkra skotvopna. Þessi orð lét hann falla í kjölfar fjöldamorðs í Boulder í Colorado þar sem 21 árs maður skaut tíu til bana á mánudaginn. Í síðustu viku voru átta skotnir til bana á þremur nuddstofum í Atlanta í Georgíu og var sami maðurinn að verki á Lesa meira
Algjört hrun eftir brotthvarf Trump úr Hvíta húsinu
PressanBandarískir fjölmiðlar þurfa nú að glíma við nýjan veruleika eftir að Donald Trup flutti úr Hvíta húsinu. Svo vitnað sé í orð forsetans fyrrverandi: „Dagblöð, sjónvarpsstöðvar og allir fjölmiðlar munu hrynja ef ég er ekki til staðar. Án mín munu áhorfs- og lestrartölurnar hrynja,“ sagði hann 2017. Óhætt er að segja að hann hafi haft rétt fyrir Lesa meira
10 skotnir til bana í Colorado
PressanTíu manns voru skotnir til bana í og við stórverslun King Soopers í Boulder í Colorado um miðjan dag í gær að staðartíma. Meðal hinna látnu er lögreglumaður sem kom fyrstur á vettvang eftir að tilkynnt var um skothríðina. Meintur skotmaður er í haldi lögreglunnar en hann er særður. Samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla bárust fyrstu tilkynningar um skothríð klukkan 14.30 að Lesa meira
Smyglarar fylgjast vel með fólki sem fer frá Mexíkó til Bandaríkjanna – Látið bera armbönd
PressanAð sögn bandarískra embættismanna þá færist sífellt í vöxt að mexíkóskir eiturlyfjahringir og þeir sem smygla fólki frá Mexíkó til Bandaríkjanna fylgist með ferðum fólks með því að láta það bera armbönd þar sem ýmsar upplýsingar koma fram. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að landamæraverðir verði í síauknum mæli varir við þetta. Á þessum armböndum Lesa meira
Drekkti börnunum sínum til að geta keypt sér bát – Dæmdur í 212 ára fangelsi
Pressan„Það eina sem hann er ósáttur við er að það komst upp um hann,“ sagði John Walter, dómari í Kaliforníu, þegar hann dæmdi Ali Elmezayen, 45 ára, í 212 ára fangelsi fyrir að hafa drekkt tveimur einhverfum börnum sínum. Það gerði hann til að fá líftryggingu þeirra greidda en fyrir hana keypti hann sér bát og Lesa meira