fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2024

bandaríkin

Versta martröð Biden er að verða að veruleika – Allt hófst þetta í Georgíu

Versta martröð Biden er að verða að veruleika – Allt hófst þetta í Georgíu

Pressan
25.04.2021

Þegar Bandaríkjamenn kusu sér forseta í nóvember á síðasta ári urðu þau tíðindi að Joe Biden sigraði í Arizona, sem hafði árum saman verið traust vígi Repúblikana, og það sama gerðist í Georgíu. Þetta fór illa í marga Repúblikana og hafa þeir að undanförnu unnið að því að koma í veg fyrir að svipaðir hluti Lesa meira

Tilviljun kom upp um leyndarmál stjúpmóðurinnar

Tilviljun kom upp um leyndarmál stjúpmóðurinnar

Pressan
23.04.2021

Þriðjudaginn 12. apríl hringdi Connie Smith, 54 ára, í lögregluna í bænum Emmet í Idaho og tilkynnti að fósturdóttir hennar Taryn Summers, 8 ára, hefði stungið af að heiman. Lögreglan komst fljótt að því að tvö eldri systkini Tary, þau Tristan Conner Sexton 16 ára og Taylor Summers 14 ára, höfðu strokið að heiman í september og október og höfðu ekki fundist. Systkinunum var komið fyrir hjá Smith eftir að móðir þeirra Lesa meira

Snarræði þjónustustúlkunnar batt enda á martröðina – „Líkamstjáning hennar öskraði á hjálp“

Snarræði þjónustustúlkunnar batt enda á martröðina – „Líkamstjáning hennar öskraði á hjálp“

Pressan
20.04.2021

Árlega eru 70 til 180 manns myrtir af raðmorðingjum í Bandaríkjunum. Oft er það tilviljun sem verður til þess að upp um morðingjana kemst. Til dæmis tengdi enginn nauðgun og og morð á tveimur systrum, 9 og 11 ára, í Seattle 1996 við brottnám og morð á 10 ára pilti í Los Angeles ári síðar. Það var ekki fyrr Lesa meira

Vafði milljónamæringnum um fingur sér árum saman – Síðan hrundi spilaborgin

Vafði milljónamæringnum um fingur sér árum saman – Síðan hrundi spilaborgin

Pressan
19.04.2021

Þann 27. febrúar síðastliðinn var Tracii Show Hutsona, 52 ára, handtekin en árum saman höfðu hún og unnusti hennar, Derrell, lifað sannkölluðu lúxuslífi. Saksóknarar segja að líf þeirra hafi byggst á lygum og illa fengnu fé. Hversdagslíf þeirra Tracii og Derrell var ekkert venjulegt hversdagslíf, Lamborghini bílar, dýr veski, glæsileg samkvæmi og demantar. Þannig sýndu þau að minnsta kosti líf sitt í Los Angeles á YouTuberásinni „Homeless Millionaires“. Tracii rak árum Lesa meira

Fyrrum flotaforingi segir að Bandaríkin séu að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi

Fyrrum flotaforingi segir að Bandaríkin séu að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi

Pressan
17.04.2021

Bandaríkin eru að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi en þar láta Kínverjar mikið að sér kveða og auka jafnt og þétt viðbúnað hers síns þar. Það er James Stavridis, fyrrum flotaforingi og yfirmaður NATO, sem segir þetta. Hann bendir á aukna spennu í Taívansundi og Suður-Kínahafi. Japan, Filippseyjar og Taívan hafa mótmælt ágengni og yfirgangi Lesa meira

Guðlaugur Þór vill liðka fyrir bættum samskiptum Rússlands og Bandaríkjanna

Guðlaugur Þór vill liðka fyrir bættum samskiptum Rússlands og Bandaríkjanna

Eyjan
16.04.2021

Í maí fundar Norðurskautsráðið hér á landi og er Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, bjartsýnn á að utanríkisráðherrar allra aðildarríkjanna sæki fundinn. Á honum láta Íslendingar af forystu í ráðinu og Rússar taka við henni. Búið er að staðfesta að Sergei Lavro, utanríkisráðherra Rússlands, komi á fundinn. Guðlaugur Þór segir að það sé mjög ánægjulegt að búið sé Lesa meira

Lánaði unnustanum bílinn – Það endaði með ósköpum

Lánaði unnustanum bílinn – Það endaði með ósköpum

Pressan
16.04.2021

„Ökumaðurinn er heppinn að vera á lífi. Eigandi Maserati bílsins var ekki mjög heppinn,“ sagði talsmaður þjóðvegalögreglunnar í Kaliforníu um umferðaróhapp sem varð nýlega. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er óhætt að segja að Maserati bíllinn sé ónýtur eftir umferðaróhappið en situr fastur undir brú en þar endaði hann þegar ökumaðurinn reyndi að Lesa meira

Bandaríkin fjölga í herliði sínu í Þýskalandi

Bandaríkin fjölga í herliði sínu í Þýskalandi

Pressan
15.04.2021

Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti á þriðjudaginn að Bandaríkin muni fjölga í herliði sínu í Þýskalandi. Þetta er breyting á stefnu ríkisstjórnar Donald Trump sem ætlaði að fækka í herliðinu í landinu. Bandaríkin munu nú fjölga hermönnum sínum „á Wiesbaden svæðinu“ um 500 og verða þeir komnir þangað í haust í síðasta lagi sagði Austin á fréttamannafundi í Berlín. Hann sagði að þetta Lesa meira

Dularfullt mannshvarfsmál leyst eftir 20 ár – „Hjarta mitt er brostið“

Dularfullt mannshvarfsmál leyst eftir 20 ár – „Hjarta mitt er brostið“

Pressan
15.04.2021

Frá 2002 hafa vinir og ættingjar Angela Cox leitað að henni og syni hennar, Thomas Mikey Rettew, en þau hurfu í Alton í Montana. Angela var þá tvítug og Mikey fjögurra ára. Í öll þessi ár hafa ættingjar, vinir og lögreglan leitað svara við hvað hafi orðið um mæðginin. Nú hefur málið loksins verið leyst. People skýrir frá þessu. Í tilkynningu frá lögreglunni Lesa meira

Biden heimilar umdeilda vopnasölu til Sameinuðu arabísku furstadæmanna

Biden heimilar umdeilda vopnasölu til Sameinuðu arabísku furstadæmanna

Pressan
14.04.2021

Ríkisstjórn Joe Biden hefur ákveðið að heimila vopnasölu til Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Um er að ræða sölu á vopnum og öðrum hernaðartólum fyrir rúmlega 23 milljarða dollara. Meðal annars er um að ræða F-35 orrustuþotur og dróna sem geta borið vopn. Talskona utanríkisráðuneytisins skýrði frá þessu í gær og sagði að stjórnin muni heimila vopnasöluna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af