fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2024

bandaríkin

Bandarísk yfirvöld tóku yfir heimasíður tengdar Íran

Bandarísk yfirvöld tóku yfir heimasíður tengdar Íran

Pressan
23.06.2021

Bandarísk yfirvöld hafa tekið yfir fjölda heimasíðna sem tengjast Íran. Þar á meðal heimasíður tveggja ríkisfjölmiðla, Press TV og al-Alam. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðunum þar sem segir að „bandarísk yfirvöld hafi lagt hald á vefsíðuna“. Vísað er til bandarískra laga um refsiaðgerðir gegn Íran í texta á síðunum og neðst er opinbert innsigli bandaríska viðskiptaráðuneytisins Lesa meira

Ný tíðindi af 11 ára gömlu morðmáli

Ný tíðindi af 11 ára gömlu morðmáli

Pressan
21.06.2021

 Á milli jóla og nýárs 2010 hvarf Hailey Dunn, 13 ára, sporlaust. Hún bjó í Colorado City í Texas. Bæjarbúum var illa brugðið við þetta og leituðu ákaft að henni en hún fannst ekki. Nokkru eftir hvarf hennar sagðist lögreglan telja að hún væri látin og 2013 var það staðfest þegar líkamsleifar hennar fundust nærri vatni. Ekki tókst að leysa málið Lesa meira

19. júní er nýr frídagur í Bandaríkjunum

19. júní er nýr frídagur í Bandaríkjunum

Pressan
18.06.2021

Á þriðjudaginn samþykkti öldungadeild Bandaríkjaþings að gera 19. júní að almennum frídegi til minningar um afnám þrælahalds á sjöunda áratug nítjándu aldar. Dagurinn er þekktur sem Juneteenth í Bandaríkjunum og telja margir hann vera „hinn sjálfstæðisdag þjóðarinnar“. Með endalokum þrælahaldsins losnuðu milljónir svartra úr ánauð. Öldungadeildin samþykkti frumvarp um að gera daginn að almennum frídegi með öllum Lesa meira

Yfirborð Meadvatns hefur aldrei verið eins lágt – Vatnsskortur yfirvofandi

Yfirborð Meadvatns hefur aldrei verið eins lágt – Vatnsskortur yfirvofandi

Pressan
14.06.2021

Í apríl sendu yfirvöld frá sér aðvörun um að hugsanlega verði vatnsskortur í suðvesturhluta Bandaríkjanna á næsta ári vegna lítils vatn í Meadvatni en það er eitt stærsta manngerða vatn heims og stærsta vatnsbólið í Bandaríkjunum. Vatnsmagnið í því náði sögulega lágu gildi í síðustu viku en miklir þurrkar hafa herjað á suðvesturhluta Bandaríkjanna. CNN segir að aldrei Lesa meira

Myrti vinkonu sína með augndropum

Myrti vinkonu sína með augndropum

Pressan
11.06.2021

Þann 3. október 2018 hringdi Jessy Kurczewski, 37 ára, í neyðarlínuna í Milwaukee og tilkynnti að vinkona hennar andaði ekki. Þegar lögreglan kom á vettvang sat vinkonan í hægindastól og var hún látin. ABC News skýrir frá þessu. Á bringu hennar var „gríðarlegt magn“ muldra pilla og við hlið hennar lágu mörg lyfseðilsskyld lyf. Milwaukee Sentinel Journal segir að litið Lesa meira

Margvísleg mistök í aðdraganda árásarinnar á bandaríska þinghúsið

Margvísleg mistök í aðdraganda árásarinnar á bandaríska þinghúsið

Pressan
10.06.2021

Í fyrstu skýrslu, og líklegast einu skýrslu, öldungadeildar Bandaríkjaþings um árás stuðningsmanna Donald Trump á þinghúsið þann 6. janúar síðastliðinn kemur fram að margvísleg mistök hafi verið gerð í aðdraganda árásarinnar og á meðan átök stóðu yfir. Í skýrslunni er haft eftir lögreglumönnum að engin sameiginleg stefna hafi verið mörkuð um hvernig ætti að koma í veg Lesa meira

Leynilegt app lögreglunnar varð mörg hundruð glæpamönnum að falli

Leynilegt app lögreglunnar varð mörg hundruð glæpamönnum að falli

Pressan
08.06.2021

Í samvinnu við bandarísku alríkislögregluna tókst áströlsku lögreglunni að komast inn í samskipti fjölda glæpagengja. Til þess var notast við dulkóðað app sem lögreglan bjó til. Á síðustu dögum hafa mörg hundruð glæpamenn um allan heim verið handteknir í tengslum við rannsókn málsins en það er sagt eitt stærsta mál tengt skipulögðum glæpasamtökum sem lögreglan Lesa meira

„Heimsfaraldursflóttamenn“ streyma að landamærum Bandaríkjanna

„Heimsfaraldursflóttamenn“ streyma að landamærum Bandaríkjanna

Pressan
06.06.2021

„Heimsfaraldursflóttamenn“ streyma nú að bandarísku landamærunum í von um að komast inn í fyrirheitna landið. Margir þeirra eru frá Suður-Ameríku en einnig koma sumir alla leið frá Indlandi. Fólkið er að flýja bágt efnahagsástand og slæm lífsskilyrði í heimalöndum sínum en þau hafa farið mjög versnandi vegna heimsfaraldursins. Við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna hefur yfirleitt Lesa meira

Krefjast sýknu eftir árásina á bandaríska þinghúsið – Kenna samsæriskenningum um

Krefjast sýknu eftir árásina á bandaríska þinghúsið – Kenna samsæriskenningum um

Pressan
04.06.2021

Margir þeirra sem hafa verið ákærðir fyrir þátttöku í árás stuðningsmanna Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, á þinghúsið í Washington þann 6. janúar  síðastliðinn vonast til að verða sýknaðir af ákæru um þátttöku í árásinni. Þeir vonast til að dómstólar taki tillit til þess að þeir hafi ekki vitað betur. Þrír verjendur, hið minnsta, hafa sagt að þeir muni byggja Lesa meira

Unglingsstúlku var rænt fyrir tæpum tveimur árum – Fannst nýlega en stórt vandamál kom upp

Unglingsstúlku var rænt fyrir tæpum tveimur árum – Fannst nýlega en stórt vandamál kom upp

Pressan
01.06.2021

Á föstudaginn fannst Daphne Westbrook sem var numin á brott af föður sínum, John Westbrook, í október 2019. Hún var þá í helgarheimsókn hjá honum í Chattanooga í Tennessee í Bandaríkjunum. Þau hurfu bæði af heimilinu og í kjölfarið var lýst eftir Daphne sem barni í bráðri hættu. Hún var þá 17 ára. Lögregluna grunaði strax að faðir hennar hefði numið hana á brott en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af