fbpx
Miðvikudagur 30.október 2024

bandaríkin

Snarræði þjónustustúlkunnar batt enda á martröðina – „Líkamstjáning hennar öskraði á hjálp“

Snarræði þjónustustúlkunnar batt enda á martröðina – „Líkamstjáning hennar öskraði á hjálp“

Pressan
31.08.2024

Árlega eru 70 til 180 manns myrtir af raðmorðingjum í Bandaríkjunum. Oft er það tilviljun sem verður til þess að upp um morðingjana kemst. Til dæmis tengdi enginn nauðgun og og morð á tveimur systrum, 9 og 11 ára, í Seattle 1996 við brottnám og morð á 10 ára pilti í Los Angeles ári síðar. Það var ekki fyrr Lesa meira

Eitraði fyrir eiginkonunni svo hann gæti stundað kynlíf með stjúpdótturinni og vinkonu hennar

Eitraði fyrir eiginkonunni svo hann gæti stundað kynlíf með stjúpdótturinni og vinkonu hennar

Pressan
28.08.2024

Maður frá Indiana í Bandaríkjunum hefur játað að hafa sett kókaín og önnur eiturlyf í kókdós sem eiginkona hans var að drekka úr í þeim tilgangi að myrða hana. Mun markmiðið hafa verið það að geta stundað í friði kynlíf með dóttur hennar frá fyrra hjónabandi, auk vinkonu dótturinnar. Maðurinn heitir Alfred W. Ruf og Lesa meira

Birta myndir af líkum fórnarlamba fjöldamorðs bandarískra hermanna

Birta myndir af líkum fórnarlamba fjöldamorðs bandarískra hermanna

Pressan
27.08.2024

Bandaríska frétta- og menningartímaritið The New Yorker birti fyrr í dag umfjöllun á vefsíðu sinni um fjöldamorð sem bandarískir landgönguliðar (e. marines) frömdu í bænum Haditha í Írak 19. nóvember árið 2005. Urðu þeir 24, óvopnuðum og varnarlausum, almennum íröskum borgurum að bana þennan dag. Hin myrtu voru karlar, konur og börn. Með umfjölluninni eru Lesa meira

Nágrannar J.D. Vance fúlir út í hann

Nágrannar J.D. Vance fúlir út í hann

Eyjan
26.08.2024

Nágrannar J.D. Vance, varaforsetaefnis Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fara í nóvember, eru sagðir óánægðir vegna öryggisráðstafanna sem gerðar hafa verið í nágrenni heimilis hans. Felast þær einkum í því að vinsælum almenningsgarði hefur verið lokað. J.D. Vance er öldungardeildarþingmaður fyrir heimaríki sitt Ohio en heldur eins og margir sitjandi þingmenn á Lesa meira

Benedikt segir Repúblikanaflokkinn gjörbreyttan – „Repúblikanar voru almennt ekki ofstækisfullir furðufuglar“

Benedikt segir Repúblikanaflokkinn gjörbreyttan – „Repúblikanar voru almennt ekki ofstækisfullir furðufuglar“

Eyjan
23.08.2024

Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir Repúblikanaflokkinn í Bandaríkjunum hafa breyst mikið á undanförnum árum. Flokksmenn séu í dag ofstækisfullir furðufuglar sem hafi ákveðið að hatur, óheiðarleiki og kvenfyrirlitning sé eðlileg hegðun. „Hvað gerist þegar stór hluti þjóðar umhverfist?“ spyr Benedikt í harðorðri færslu á samfélagsmiðlum í dag. „Hættir að virða heiðarleika, sannsögli, stefnufestu eða samkennd, sameinast um Lesa meira

Bandarískir neytendur sagðir við það að slátra verðbólgunni

Bandarískir neytendur sagðir við það að slátra verðbólgunni

Fréttir
12.08.2024

Eins og Íslendingar vita hefur verðbólga geisað hér á landi undanfarin misseri. Ísland er þó langt í frá eina vestræna ríkið sem hefur verið að glíma við verðbólgu. Hagfræðingar í Bandaríkjunum segja að sú verðbólga sem herjað hefur þar í landi síðustu þrjú árin sé á barmi þess að fjara út og það sé ekki Lesa meira

Ný kvikmynd byggð á ótrúlegri lögregluaðgerð

Ný kvikmynd byggð á ótrúlegri lögregluaðgerð

Fókus
11.08.2024

Fyrir nokkrum dögum var frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum bandaríska kvikmyndin Trap. Hún fjallar um mann sem fylgir táningsdóttur sinni á popptónleika þar sem þúsundir gesta eru viðstaddir. Maðurinn kemst hins vegar að því sér til mikils hryllings að alríkislögreglan (FBI) ætlar sér að nota tónleikana til að leiða stórhættulegan glæpamann, sem er eftirlýstur, í gildru. Lesa meira

Eitt orð kom upp um hræðilegt leyndarmál hans

Eitt orð kom upp um hræðilegt leyndarmál hans

Pressan
10.08.2024

Ekki var annað að sjá að en Christopher „Chris“ Watts væri hinn fullkomni fjölskyldufaðir. Hann leitaði ákaft að eiginkonu sinni og dætrum en þegar hann sagði eitt rangt orð komst upp um tvöfalt líf hans. „Þetta gerir út af við mig. Börnin eru það mikilvægasta í lífi mínu,“ sagði Chriss, 33 ára, þegar hann stóð fyrir utan heimili fjölskyldunnar í Colorado í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af