fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2024

bandaríkin

Æðsti herforingi Bandaríkjanna óttaðist að Trump ætlaði að ræna völdum eftir kosningarnar

Æðsti herforingi Bandaríkjanna óttaðist að Trump ætlaði að ræna völdum eftir kosningarnar

Pressan
15.07.2021

Skömmu áður en stuðningsfólk Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, réðst á þinghúsið í Washington D.C. þann 6. janúar síðastliðinn viðraði Mark Milley, hershöfðingi og formaður herráðsins, áhyggjur sínar af því að Bandaríkin stæðu frammi fyrir „Reichstag stund“ því Trump væri að predika „fagnaðarerindi Foringjans“ og átti þar við Adolf Hitler. Með „Reichstag stund“ átti hann við árás stuðningsmanna Hitlers á þýska þingið 1933 þegar þeir styrktu tök Lesa meira

Kínverjar hóta stríði ef Taívan lýsir yfir sjálfstæði

Kínverjar hóta stríði ef Taívan lýsir yfir sjálfstæði

Pressan
10.07.2021

Spilið um framtíð Taívan er í fullum gangi og Kínverjar verða sífellt ágengari við eyjuna. Kínverskar herflugvélar rjúfa lofthelgi landsins oft og bandarísk herskip sigla nærri eyjunni til að sýna stuðning Bandaríkjanna við Taívan í verki. Bandaríkin leggja mikla áherslu á að þeim sé frjálst að sigla herskipum sínum um svæðið. Óhætt er að segja Lesa meira

Að minnsta kosti 150 skotnir til bana um þjóðhátíðarhelgina

Að minnsta kosti 150 skotnir til bana um þjóðhátíðarhelgina

Pressan
06.07.2021

Að minnsta kosti 150 manns voru skotnir til bana í rúmlega 400 skotárásum í Bandaríkjunum um nýliðna helgi, þjóðhátíðarhelgina. Flestir áttu þriggja daga helgarfrí þar sem þjóðhátíðardaginn 4. júlí bar upp á sunnudag og því frí í gær í staðinn. Samkvæmt tölum frá Gun Violence Archive voru að minnsta kosti 150 skotnir til bana í rúmlega 400 skotárásum víða Lesa meira

Biden nærri því að lýsa yfir sigri í baráttunni við kórónuveiruna – Deltaafbrigðið ógnar

Biden nærri því að lýsa yfir sigri í baráttunni við kórónuveiruna – Deltaafbrigðið ógnar

Pressan
05.07.2021

Joe Biden tók á móti um 1.000 gestum í Hvíta húsinu í gær í tilefni af þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. Þetta er í fyrsta sinn frá því að hann tók við embætti sem hann opnar dyr embættisbústaðarins fyrir gestum. Biden sagði að Bandaríkin væru á réttri leið í baráttunni við heimsfaraldur kórónuveirunnar en lagði um leið áherslu á að sigur sé Lesa meira

Stöðva aftökur í Bandaríkjunum

Stöðva aftökur í Bandaríkjunum

Pressan
02.07.2021

Merrick Garland, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur ákveðið að stöðva aftökur á vegum alríkisins að sinni. Tíminn verður nýttur til að fara yfir verkferla í tengslum við dauðadóma og framkvæmd þeirra. Garland segir að mikilvægt sé að tryggja að stjórnarskrárvarin réttindi hinna dæmdu séu virt og að þeir fái mannúðlega og réttláta meðferð. Joe Biden, núverandi forseti, hefur lýst Lesa meira

Stefna lyfjaframleiðendum og lyfjadreifingarfyrirtækjum fyrir þeirra þátt í ópíóíðafaraldrinum – 500.000 hafa látist

Stefna lyfjaframleiðendum og lyfjadreifingarfyrirtækjum fyrir þeirra þátt í ópíóíðafaraldrinum – 500.000 hafa látist

Pressan
30.06.2021

Ríkissaksóknari í New York ríki og tvær sýslur í ríkinu hafa stefnt sjö lyfjaframleiðendum og lyfjadreifingarfyrirtækjum fyrir dóm og saka þau um að hafa valdið dauða og hörmungum í sýslunum með framleiðslu og sölu ópíóíða. Þetta eru fyrstu réttarhöldin, þar sem kviðdómur kemur við sögu, tengd ópíóíðafaraldrinum sem hefur herjað á Bandaríkin síðustu tuttugu árin. Lesa meira

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af kjarnorkusamningnum við Íran

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af kjarnorkusamningnum við Íran

Pressan
29.06.2021

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af hugsanlegri endurlífgun kjarnorkusamningsins við Íran en Bandaríkin vinna nú að því að endurvekja samninginn sem Donald Trump sagði Bandaríkin frá. Á sunnudaginn fundaði Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, með Yair Lapid, utanríkisráðherra Ísrael og ræddu þeir samninginn. Fyrir fundinn sagði Lapid að Ísrael hafi ákveðna og alvarlega fyrirvara við samninginn. Hann kveður á um að Íranir dragi mjög Lesa meira

Hitamet í Kanada tvo daga í röð – 47,9 gráður

Hitamet í Kanada tvo daga í röð – 47,9 gráður

Pressan
29.06.2021

Á sunnudaginn mældist hitinn í Lytton, sem er þorp í suðurhluta Bresku Kólumbíu í Kanada 46,1 gráða og er það mesti hiti sem nokkru sinni hefur mælst í Kanada. Gamla metið var 45 gráður og var sett í Saskatchewan 1937. Mikil hitabylgja er nú í vesturhluta Norður-Ameríku og fara Breska Kólumbía og Saskatchewan ekki varhluta af henni. Einnig er mjög Lesa meira

Hugsanlega verstu þurrkar í 1.200 ár í Bandaríkjunum

Hugsanlega verstu þurrkar í 1.200 ár í Bandaríkjunum

Pressan
25.06.2021

Á síðustu vikum hefur hvert hitametið á fætur öðru fallið í vesturhluta Bandaríkjanna. Miklir þurrkar herjar víða og telja sérfræðingar að þeir séu sögulega miklir og hafi ekki verið svona miklir og slæmir í 1.200 ár. Þurrkarnir bæta auðvitað ekki ástandið nú þegar hið árlega skógar- og gróðureldatímabil er að hefjast en sérfræðingar reikna með Lesa meira

Lifði af 3.000 kílómetra ferð með þreföldum morðingja

Lifði af 3.000 kílómetra ferð með þreföldum morðingja

Pressan
24.06.2021

Nýlega fór Laura Johnson, 34 ára, í hádegisverðarhlé en hún starfar í íþróttavöruverslun í Oregon í Bandaríkjunum. Hún var rétt komin út á bílastæðið við verslunina þegar karlmaður beindi skammbyssu að henni. „Sestu inn og keyrðu,“ sagði hann ískaldur. Þetta var upphafið að 3.000 kílómetra ökuferð um fimm ríki Bandaríkjanna. The Washington Post skýrir frá þessu. Sá sem beindi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af