Holdsveiki lifir ágætu lífi í Flórída
PressanHeilsuvefur CNN greinir frá því að nýlega hafi 54 ára gamall landslagsarkitekt komið á húðlæknastofu í Orlando í Flórída-ríki í Bandaríkjunum. Um var að ræða karlmann sem var með flekkótt útbrot á húðinni sem ollu honum nokkrum sársauka. Húðlæknirinn Rajiv Nathoo tók fimm til sex vefjasýni. Útbrotin voru að breiðast út frá útlimum mannins í Lesa meira
Maður sem tók þátt í fjármögnun kvikmyndar um mansal á börnum ákærður fyrir aðild að barnsráni
PressanMaður að nafni Fabian Marta tók þátt í hópfjármögnun á kvikmyndinni Sound of Freedom sem fjallar um mansal og kynlífsþrælkun á börnum. Marta hefur hins vegar nú verið ákærður fyrir meinta aðild að ráni á barni. Hann var handtekinn 23. júlí síðastliðinn af lögreglunni í borginni St. Louis í Bandaríkjunum og ákærður fyrir aðild að Lesa meira
Egill ráðleggur ungu fólki að fylgja ekki fordæmi sínu
FókusSjónvarpsmanninum þjóðkunna Agli Helgasyni er nokkuð niðri fyrir í nýlegri færslu á Facebook-síðu sinni. Egill er ekki ánægður með stöðu og fyrirsjáanlega framtíð þeirrar starfsgreinar sem hann hefur helgað megnið af starfsævi sinni, fréttamennskunnar. Hann nefnir sérstaklega fréttamennsku í Bandaríkjunum til sögunnar og ritar raunar færsluna á ensku en hún fylgir hér á eftir í Lesa meira
Bandarískir sjóliðar ákærðir fyrir njósnir
FréttirCNN greinir frá því að tveir liðsmenn bandaríska sjóhersins hafi verið handteknir og í kjölfarið ákærðir fyrir að senda viðkvæmar hernaðarupplýsingar til kínverskra leyniþjónustumanna. Annar þeirra, Jinchao Wei, var handtekinn síðasta miðvikudag þegar hann mætti til starfa á flotastöðinni í San Diego í Kaliforníu en stöðin er ein sú stærsta sem sjóherinn hefur yfir að Lesa meira
Ósköp venjulegur eiginmaður og faðir átti sér skelfilegt leyndarmál
PressanMaður sem var handtekinn um miðjan júlí í Nevada-ríki í Bandaríkjunum hefur verið sakaður um mannrán, kynferðislegt ofbeldi og að halda konu fanginni í bílskúrnum á heimili sínu. Maðurinn er 29 ára gamall og heitir Negasi Zuberi. Hann flutti fyrir hálfu ári til bæjarins Klamath Falls í Oregon-ríki ásamt eiginkonu sinni og tveimur börnum þeirra. Lesa meira
Fyrrverandi prestur ákærður fyrir að myrða dóttur annars prests fyrir hálfri öld
PressanCNN greindi frá því fyrr í dag að David Zandstra sem er 83 ára gamall og fyrrverandi prestur hafi verið ákærður fyrir að hafa árið 1975 myrt 8 ára gamla stúlku, sem hét Gretchen Harrington, en faðir hennar starfaði einnig sem prestur. Þegar stúlkan var myrt fyrir tæplega hálfri öld síðan starfaði Zanstra sem prestur Lesa meira
Guðmundur Felix syrgir frænku sína sem var myrt
FréttirNýlega var ung íslensk kona, sem átti íslenska móður og bandarískan föður, skotin til bana í Detroit í Bandaríkjunum. Unga konan hét Iyanna Brown og var aðeins 23 ára. Móðuramma hennar, Ingunn Ása Ingvadóttir, hefur komið af stað söfnun fyrir útfararkostnaðinum. Sjá einnig: Ung íslensk kona skotin til bana í Detroit Sjá einnig: Ingunn safnar Lesa meira
Tveggja lítilla barna saknað eftir að móðir þeirra drukknaði
FréttirBandaríski fjölmiðillinn People sagði í gær frá móður frá Suður Karólínu-ríki í Bandaríkjunum sem var ásamt fjölskyldu sinni í heimsókn í Pennsylvaníu-ríki um síðastliðna helgi. Skall þá skyndilegt og kraftmikið flóð á veginum þar sem fjölskyldan var að keyra með þeim afleiðingum að móðirinn og fimm manns úr öðrum bílum drukknuðu. Fjölskyldan var á leið Lesa meira
Ástarsamband þessarar þjóðar við ís er að fjara út
FókusViðskiptavefur CNN greinir frá því að áratugalangt ástarsamband bandarísku þjóðarinnar við ís (e. ice cream) sé smám saman að fjara út. Þá er átt við hefðbundin ís sem unnin er úr mjólkurvörum en ekki við fituskertan ís eða frosið jógúrt, sem hefur verið afar vinsælt vestanhafs. Neysla á hinum hefðbundna ís hefur minnkað ár frá Lesa meira
Ingunn safnar fyrir útfararkostnaði ömmubarnsins sem var skotin til bana aðeins 23 ára að aldri – „Sársaukinn óbærilegur“
FréttirIngunn Ása Ingvadóttir hefur komið af stað söfnun fyrir útfararkostnaði, en barnabarn hennar, Iyanna Brown, var skotin til bana í Detroit í Bandaríkjunum á fimmtudaginn. Hún var aðeins 23 ára að aldri. Fjölskyldan er harmi slegin, en lögregla hefur sem stendur engan grunaðan um ódæðið. Ingunn segir að Iyanna hafi verið falleg sál, fyndin, vel Lesa meira