fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025

bandaríkin

Heil fjölskylda myrt

Heil fjölskylda myrt

Pressan
19.09.2023

Par, tvö börn þeirra og þrír hundar fjölskyldunnar fundust öll látin síðastliðinn sunnudag á heimili sínu í úthverfi Chicago borgar í Bandaríkjunum. Höfðu bæði mannfólkið og hundarnir verið skotin til bana. Lögreglan segist ekki telja að um morð og sjálfsvíg í kjölfarið hafa verið að ræða og leitar að morðingja. Fjölskyldan bjó í bænum Romeoville Lesa meira

Hafa eignast þrjú börn á sama deginum

Hafa eignast þrjú börn á sama deginum

Fókus
14.09.2023

Þann 3. september síðastliðinn eignuðust hjónin Jeremy og Sauhry Turner sem eru búsett í borginni Ocala í Flórída í Bandaríkjunum dóttur. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema hvað að þetta er í þriðja sinn á síðastliðnum fjórum árum sem að hjónin eignast dóttur 3. september. Faðirinn Jeremy segist vera hamingjusamasti faðirinn í Ocala Lesa meira

Ellefti september – Örlagadagur tveggja þjóða

Ellefti september – Örlagadagur tveggja þjóða

Pressan
11.09.2023

Þann 11. september árið 1973 rann upp erfiðasti og um leið síðasti dagur Salvador Allende, forseta Chile, í embætti. Hann var í forsetahöllinni í höfuðborginni Santiago ásamt fjölskyldu sinni og nánustu samstarfsmönnum á meðan her landsins skaut á höllina. Herinn hafði raunar tilkynnt að vegna slæmrar stöðu Chile, ekki síst í efnahagsmálum, myndi hann frá Lesa meira

Varð undirforingi í hernum þegar hann var aðeins 12 ára gamall

Varð undirforingi í hernum þegar hann var aðeins 12 ára gamall

Pressan
05.09.2023

Þótt John Clem væri smár í loftinu og aðeins barn að aldri vílaði hann ekki fyrir sér að skjóta ofursta í her Suðurríkjanna sem gerði lítið úr honum og krafðist þess að hann gæfist upp. Clem þótti raunar svo hugdjarfur að hann varð yngsti undirforingi í sögu bandaríska landhersins. Í maí 1861 kallaði forseti Bandaríkjanna, Lesa meira

Rök sögð fyrir því að hægt sé að banna framboð Donald Trump

Rök sögð fyrir því að hægt sé að banna framboð Donald Trump

Fréttir
04.09.2023

Tim Kaine sem situr í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd Virginíuríkis sagði í viðtali við sjónvarpsstöðina ABC að sterk rök væru fyrir því að banna að nafn Donald Trump verði á kjörseðlinum í forsteakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári, á grundvelli 14. viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna. Í þeim viðauka stendur meðal annars að einstaklingur sem hafi tekið Lesa meira

Bandaríkjamenn ólmir í að gifta sig í leyni á Íslandi

Bandaríkjamenn ólmir í að gifta sig í leyni á Íslandi

Fréttir
04.09.2023

Ísland er á meðal vinsælustu áfangastaðanna fyrir bandarísk pör að gifta sig í leyni. Þetta kemur fram í greiningu kirkjunnar Chapel of Flowers í Las Vegas en sú borg er einmitt rómuð fyrir leynigiftingar. Greiningin er byggð á leitarniðurstöðum frá Google og ýmsum samfélagsmiðlum. En kirkjan vildi komast að því hvert bandarísk pör færu til að gifta sig án þess að láta fjölskyldur Lesa meira

Borgarfulltrúi lýsir heimsókn í borg uppvakninga

Borgarfulltrúi lýsir heimsókn í borg uppvakninga

Fréttir
04.09.2023

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, ritar grein sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Í greininni lýsir hún heimsókn sinni, í ferð á vegum Reykjavíkurborgar, í ágúst síðastliðnum til borgarinnar Portland í Oregonríki í Bandaríkjunum. Hún hafi áður heimsótt Portland en í þessari heimsókn hafi henni krossbrugðið. Hún hafi aldrei áður séð jafnmargt Lesa meira

Óánægja með fyrirætlanir um aukinn viðbúnað Bandaríkjamanna við Sólvallagötu

Óánægja með fyrirætlanir um aukinn viðbúnað Bandaríkjamanna við Sólvallagötu

Fréttir
31.08.2023

Bandaríska sendiráðið á Íslandi hefur sótt um leyfi hjá Reykjavíkurborg til að gera ýmsar breytingar á húseign sinni við Sólvallagötu 14, í vesturbæ Reykjavíkur, en ætlunin er að húsið verði nýtt sem bústaður sendiherra Bandaríkjanna hér á landi. Meðal breytinga sem óskað er eftir að gera er að reisa öryggisgirðingu inn á lóð hússins, meðfram Lesa meira

Rasistamorðinginn í Flórída var merktur ríki sem er ekki til

Rasistamorðinginn í Flórída var merktur ríki sem er ekki til

Pressan
29.08.2023

Hvítur maður sem myrti þrjár svartar manneskjur, í verslun í borginni Jacksonville í Flórída-ríki í Bandaríkjunum, um liðna helgi var með merki hers Ródesíu utan á sér. Aðilar sem starfa við löggæslu í Bandaríkjunum segja að fleiri menn, eins og þessi umræddi árásarmaður, sem trúa á yfirburði hvíta kynstofnsins og hafa framið árásir af rasískum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af