fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025

bandaríkin

Mel Gibson gagnrýndur fyrir „klikkaða“ samsæriskenningu um eldana miklu

Mel Gibson gagnrýndur fyrir „klikkaða“ samsæriskenningu um eldana miklu

Pressan
Fyrir 4 vikum

Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson er meðal þeirra stórstjarna sem misst hafa heimili sín í skógareldunum miklu í Los Angeles sem hafa nú herjað á íbúa borgarinnar í rúma viku, með gríðarlegu tjóni og á þriðja tug mannsláta. Hefur hann hins vegar fremur notið gagnrýni en samúðar ekki síst vegna samsæriskenningar sem hann hefur varpað Lesa meira

Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles

Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles

Pressan
Fyrir 4 vikum

Eins og greint hefur verið ítarlega frá í fjölmiðlum um allan heim hafa miklir skógareldar valdið gríðarlegu tjóni í Los Angeles í Bandaríkjunum undanfarna daga. Á þriðja tug manna hefur látið lífið og heilu hverfin hafa þurrkast út. Menn hafa verið handteknir grunaðir um að hafa valdið eldunum með íkveikjum og ýmsar sögur eru á Lesa meira

Unglingsstúlka reiddist keppinautnum og eitraði fyrir geit

Unglingsstúlka reiddist keppinautnum og eitraði fyrir geit

Pressan
Fyrir 4 vikum

Bandarísk unglingsstúlka hefur verið ákærð fyrir dýraníð í kjölfar þess að hún eitraði fyrir hálfs árs gamalli geit. Sagði hún ástæðuna vera þá að eigandi geitarinnar væri svindlari. Stúlkan heitir Aubrey Vanlandingham og er 17 ára gömul. Hún stundar nám í miðskóla (e. High school) í borginni Cedar Park í Texas. Í umfjöllun vefmiðilsins Allthatsinteresting.com Lesa meira

Hamfarirnar í Los Angeles: Gervihnattamyndir sýna eyðilegginguna

Hamfarirnar í Los Angeles: Gervihnattamyndir sýna eyðilegginguna

Fréttir
10.01.2025

Talið er að allt að tíu þúsund hús eða byggingar hafi brunnið til kaldra kola í gróðureldunum í Los Angeles. Lögreglan skoðar einnig hvort einhverjir eldanna hafi verið kveiktir viljandi af óprúttnum einstaklingum. Hátt í 200 þúsund manns hafa þurft að yf­ir­gefa heim­ili sín og ekki er ljóst hvenær ham­far­irn­ar taka enda. Wall Street Journal Lesa meira

Opna heimili sitt fyrir þeim sem þurftu að flýja gróðureldana

Opna heimili sitt fyrir þeim sem þurftu að flýja gróðureldana

Fréttir
10.01.2025

Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa opnað heimili sitt í Montecito í Kaliforníu fyrir vinum og ástvinum sem þurft hafa að yfirgefa heimili sín vegna gróðureldanna í Los Angeles. Hjónin búa um 150 km norður af Los Angeles svæðinu. Svæðið hefur ekki verið rýmt, en íbúum hefur verið tilkynnt að rýma þyrfti Lesa meira

Trump sagður leita logandi ljósi að sjúkdómi til að réttlæta lokun landamæranna

Trump sagður leita logandi ljósi að sjúkdómi til að réttlæta lokun landamæranna

Fréttir
10.01.2025

Donald Trump og fulltrúar hans eru nú sagðir leita logandi ljósi að sjúkdómi sem gæti réttlætt lokun landamæranna við Mexíkó. Bandaríska stórblaðið New York Times greinir frá þessu og hefur eftir nokkum heimildarmönnum sem sagðir eru þekkja til málsins. Trump tekur á næstu dögum við embætti Bandaríkjaforseta af Joe Biden eftir sigur hans í kosningunum í nóvember. Trump hefur áður lýst yfir vilja sínum til Lesa meira

Nefnir tíu kosti við að Bandaríkin kaupi Ísland

Nefnir tíu kosti við að Bandaríkin kaupi Ísland

Fréttir
09.01.2025

Jón Axel Ólafsson útvarpsmaður er mjög áhugasamur um að Bandaríkin kaupi Ísland. Í gær lagði hann þetta til á Facebook-síðu sinni. Nú hefur hann gengið skrefinu lengra og nefnir tíu kosti við að þessi kaup verði að veruleika. Listinn er birtur á Facebook-síðunni Litla frjálsa fréttastofan en Jón Axel deilir færslunni á sinni persónulegu síðu. Lesa meira

Heimili Harry og Meghan á hááhættusvæði – Gætu þurft að rýma tafarlaust

Heimili Harry og Meghan á hááhættusvæði – Gætu þurft að rýma tafarlaust

Fréttir
08.01.2025

Gríðarmiklir skógareldar geisa nú í Los Angeles í Kaliforníu og hefur að minnsta kosti 30 þúsund íbúum Los Angeles og nágrennis hefur verið gert að flýja heimili sín vegna skógareldana. Vatnsskortur er farinn að gera vart við sig og óttast yfirvöld það versta, eins og DV greindi frá í morgun. Sjá einnig: Los Angeles brennur Lesa meira

Leggur til að Ísland falbjóði sig Trump

Leggur til að Ísland falbjóði sig Trump

Fréttir
08.01.2025

Um fátt hefur verið rætt meira undanfarið en yfirlýstan áhuga Donald Trump, sem tekur við embætti forseta Bandaríkjanna eftir 12 daga, á að Bandaríkin kaupi Grænland. Í gær gekk hann síðan skrefinu lengra og hótaði að beita hervaldi til að komast yfir eyjuna gríðarstóru. Ummælin hafa vakið mikinn skjálfta meðal Dana, sem Grænland hefur heyrt Lesa meira

Hjónin fundust myrt og sundurhlutuð – Minnisbókin afhjúpaði skelfilegan sannleikann

Hjónin fundust myrt og sundurhlutuð – Minnisbókin afhjúpaði skelfilegan sannleikann

Pressan
05.01.2025

Joel Guy og eiginkona hans, Lisa, áttu enga óvini að því að best var vitað og því kom það öllum í opna skjöldu þegar þau voru myrt á hrottalegan hátt á heimili sínu. Rannsókn lögreglunnar leiddi hana að lokum á slóð morðingjans sem fáa hafði grunað að gæti gripið til svona óhugnanlegra aðgerða. 2016 héldu hjónin síðustu þakkargjörðahátíð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af