Biden segist bjóða sig fram til endurkjörs vegna Trump
EyjanJoe Biden, forseti Bandaríkjanna, tjáði gestum á fjáröflunarfundi Demókrataflokksins í gær að hann væri ekki viss um að hann myndi sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningunum á næsta ári ef Donald Trump hefði ekki boðið sig fram. Þetta kemur fram í frétt CNN en eins og kunnugt er hefur verið mikið rætt um hvort forsetinn sé Lesa meira
Tuð í dómara setti svip sinn á bónorð
FókusDaily Mail og fleiri fjölmiðlar hafa greint frá athyglisverðri uppákomu sem varð í Madison Square Garden í New York síðastliðinn fimmtudag. Maður nokkur og kærasta hans voru þá áhorfendur á leik New York Knicks og Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta. Meðan hlé var á leiknum var parið úti á körfuboltavellinum sjálfum en þau höfðu Lesa meira
Stúlkan í Giddey-málinu komin með lögmann
FréttirNBA-leikmaðurinn Josh Giddey hefur verið sakaður um að brjóta bandarísk lög með því að hafa átt óeðlilegt samneyti við stúlku undir lögaldri. Sjá einnig: NBA-leikmaður grunaður um að vera í sambandi með unglingi Nýjustu vendingar í málinu eru þær að stúlkan sem um ræðir er komin með lögmann sem er sagður mjög þekktur í Bandaríkjunum. Lesa meira
Tommy sagðist vera hatrið holdi klætt – „Ég veit ekki hvað ást er“
PressanÁrið 1992 var 19 ára kona á leið fótgangandi í heimsókn til vinkonu sinnar í Charleston í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. Á vegi hennar varð þá maður sem hélt á heimagerðu skilti þar sem hann bauð vinnu sína í skiptum fyrir mat. Maðurinn bar sig illla og sýndi ungu konunni myndir af konu sinni og börnum. Lesa meira
Segist geta lagað á sér nefið með límbandi
FókusÁhrifavaldur í New York borg hefur hlotið talsverða gagnrýni fyrir að halda því fram að það sé hægt að breyta lögun nefsins á sér með því að setja límband á það fyrir svefninn og þrýsta því þannig niður. Um er að ræða unga konu sem heitir Isabelle Lux en hún hefur birt myndband á Tiktok Lesa meira
Norður-Kórea segist hafa tekið myndir af bandarískum stjórnarbyggingum
FréttirFjölmiðlar víða um heim hafa greint frá því að stjórnvöld í Norður-Kóreu hafi sent njósnagervihnött á sporbaug um jörðu. Fullyrt er í ríkisfjölmiðlum Norður-Kóreu að leiðtogi landsins Kim Jong Un hafi þegar skoðað myndir sem hnötturinn hafi tekið af Hvíta húsinu og Varnarmálaráðuneytinu í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, auk mynda af flugmóðurskipum í flotastöðinni í Norfolk Lesa meira
Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan
FréttirCNN greinir frá því að það hafi tekið starfsmenn í verksmiðju rafbílaframleiðandans Tesla í Svíþjóð, sem eru í verkfalli, rúman mánuð að fá einhver viðbrögð frá forstjóra og einum helsta eiganda fyrirtækisins Elon Musk. Musk er ríkasti maður heims. Musk er þekktur fyrir að vera andsnúin verkalýðsfélögum en þeim sænsku hefur tekist að reita hann Lesa meira
Skokkari tók upp myndband af sjálfum sér myrða mann
PressanBandarískur maður hefur verið sakaður um að skjóta heimilislausan mann til bana. Er hann sagður hafa tekið ódæðið upp á myndband. Að sögn var heimilislausi maðurinn fyrir manninum á gangstétt. Maðurinn er 68 ára gamall og heitir Craig Sumner Elliott. Í september síðastliðnum var hann að skokka í borginni Garden Grove í Kaliforníu ríki ásamt Lesa meira
NBA-leikmaður grunaður um að vera í sambandi með unglingi
FréttirBandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að Josh Giddey sem leikur með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta sæti nú rannsókn deildarinnar. Er hann grunaður um að hafa átt í „óviðeigandi“ sambandi með einstaklingi sem er undir lögaldri. Giddey er sjálfur 21 árs gamall en eins og oft hefur komið fram í fréttum Lesa meira
Kona með tvö leg á von á tvöfaldri jólagjöf
PressanBandarísk kona sem fæddist með tvö leg hefur tilkynnt að hún sé ófrísk og gangi með tvær stúlkur. Stúlkurnar vaxa hins vegar í sitthvoru leginu. Líffræðilega séð eru stúlkurnar ekki tvíburar. Von er á þeim í heiminn á jóladag. Konan heitir Kelsey Hatcher. Hún er 32 ára gömul og frá Alabama ríki. Hún er fædd Lesa meira