Leitað að íslenskri konu á tíræðisaldri sem á inni arf – Talin búa í Bandaríkjunum
FréttirÍ Lögbirtingablaðinu í dag er birt áskorun frá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu til íslenskrar konu á tíræðisaldri um að gefa sig fram og vitja arfs sem hún á inni. Í áskoruninni kemur fram að í síðastliðnum mánuði hafi verið lokið einkaskiptum á dánarbúi manns sem fæddur var um miðja síðustu öld. Það kemur ekki fram hvenær Lesa meira
Bílstjóri sagður hafa kveikt í rútu fullri af börnum
PressanFyrrverandi skólabílstjóri í Utah í Bandaríkjunum var úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir helgi en hans bíða réttarhöld vegna ákæru fyrir að hafa kveikt í tveimur skólarútum en önnur þeirra var full af börnum. Umræddur maður heitir Michael Austin Ford og er 58 ára gamall. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhaldið, án þess að eiga möguleika á að Lesa meira
Græddi stórfé á því að hlera eiginkonuna
PressanMaður í Texas, Tyler Loudon að nafni, er sagður hafa grætt um 1,76 milljónir dollara (tæplega 230 milljónir króna) á innherjaviðskiptum eftir að hann hleraði símtöl eiginkonu sinnar þar sem hún ræddi um yfirvofandi kaup vinnuveitanda hennar á öðru fyrirtæki. Eiginkonan var í öll þessi skipti að sinna starfi sínu á heimili hjónanna. Hún starfaði Lesa meira
Það sem fannst ekki í gröf 17 ára pilts skelfdi fjölskylduna
PressanMeð höfuðið fyrst skreið Kendrick Lamar Johnson, 17 ára, inn i upprúllaða leikfimisdýnuna, sem stóð upp á endann. Hann ætlaði að ná í skó sem lá á botni hennar. Hann var 178 cm á hæð og gatið sem hann skreið inn í var mun þrengra en axlir hans. Hann festist. Allan daginn gengu nemendur og kennarar inn og út en enginn Lesa meira
Borgaryfirvöld í Mekka frjálslyndisins í Bandaríkjunum ætla að biðja alla svarta íbúa afsökunar
FréttirSan Francisco í Bandaríkjunum hefur lengi verið eitt helsta vígi frjálslyndis í landinu. Þar hefur til að mynda hinsegin fólk átt sitt helsta skjól í Bandaríkjunum. Borgin var helsta vígi hippa og þar hafa frjálslynd viðhorf lengi átt upp á pallborðið. Demókratar hafa lengi ráðið lögum og lofum í borgarstjórn. Frjálslyndið virðist þó ekki hafa Lesa meira
Lögreglumenn grunaðir um að gabba kollega sína ítrekað
PressanÞrír lögreglumenn í Suður Karólínu í Bandaríkjunum hafa verið handteknir eftir að þeir tilkynntu að tilefnislausu, í alls fjórum smábæjum í ríkinu, um að þeir hefðu fundið lík. CBS greinir frá þessu. Lögreglumennirnir hafa verið ákærðir fyrir meðal annars óviðeigandi hegðun í starfi, samsæri um að fremja glæpsamlegt athæfi og óspektir. Þeir eru allir karlkyns Lesa meira
Fréttamaðurinn sem galt sannleiksleitina dýru verði
PressanDanny Casolaro var sjálfstætt starfandi rannsóknarblaðamaður í Bandaríkjunum. Árið 1991 var hann að rannsaka dularfull og umfangsmikil samtök sem hann kallaði Kolbrabbann en í ágúst þetta ár fannst hann látinn á hótelherbergi í Martinsburg í Vestur-Virginíu. Lögreglan komst að þeirri niðurstöðu að Casolaro hefði tekið eigið líf en fjölskylda hans er sannfærð enn þann dag Lesa meira
Sonur poppdívunnar Cyndi Lauper handtekinn aftur – Nú með hólk
FréttirDeclyn Lauper, sonur bandarísku poppsöngkonunnar Cyndi Lauper, var handtekinn í New York borg fyrir að vera með hlaðna byssu. Þetta er í annað skiptið sem pilturinn er handtekinn. Það er miðillinn New York Daily News sem greinir frá þessu. Declyn er 26 ára gamall og er einkabarn Cyndi, sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum Lesa meira
Stunurnar frá nuddstofunni trufluðu biblíuskólann – Nemendur sáu vaggandi bíl á bílastæðinu
FréttirSaksóknari San Diego borgar bað dómara um að fyrirskipa lokun á nuddstofunni Ocean Spa and Health Station. Þar hafi verið stundað vændi og hugsanlega mansal og stunurnar truflað starf biblíuskólans sem stendur við hliðina á henni. Greint er frá þessu í blaðinu People. Upp komst um vændið eftir að nemendur biblíuskólans kvörtuðu undan háværum stunum Lesa meira
Afhöfðaði barn í fæðingu – Reynt að fela glæpinn fyrir foreldrunum
FréttirRéttarmeinastjóri í Clayton sýslu í Georgíu fylki í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að afhöfðun ungabarns í fæðingu á síðasta ári hafi verið manndráp. Reynt var að hylma yfir afhöfðunina með því að tilla höfðinu á búk barnsins og vefja þétt í kring. Blaðið People greinir frá þessu. Í gær, þriðjudaginn 6. febrúar, gaf réttarmeinastjórinn út þá yfirlýsingu að atvik tengt Lesa meira