fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

bandaríkin

Hald lagt á skammbyssur og vélbyssur við húsleit á höfuðborgarsvæðinu

Hald lagt á skammbyssur og vélbyssur við húsleit á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
18.03.2024

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að mikið af skotvopnum, m.a. skammbyssur og vélbyssur, og íhlutum skotvopna, ásamt miklu magni af skotfærum var haldlagt við húsleit á höfuðborgarsvæðinu fyrir helgina. Megnið af þeim vopnum sem fundust við leitina séu í eigu húsráðanda enda skráð á hann í skotvopnaskrá. Þó sé ljóst að hluti Lesa meira

Ekkja frægs hellakönnuðar fyrir miklu áreiti vegna nýja mannsins – „John var betri!“

Ekkja frægs hellakönnuðar fyrir miklu áreiti vegna nýja mannsins – „John var betri!“

Fókus
17.03.2024

Ekkja manns sem lést á hræðilegan hátt þegar hann festist inni í helli árið 2009 hefur mátt þola svívirðingar á samfélagsmiðlum allar götur síðan. Einkum vegna þess að hún giftist aftur og hélt áfram með líf sitt. Konan heitir Emily Jones Sanchez og var gift hellakönnuðinum John Edward Jones sem lést í hellinum Nutty Putty Lesa meira

Tóku krókódílinn af heimilinu – Eigandinn leyfði börnum að svamla með honum í sundlaug

Tóku krókódílinn af heimilinu – Eigandinn leyfði börnum að svamla með honum í sundlaug

Fréttir
17.03.2024

Yfirvöld í New York fylki lögðu í vikunni hald á risastóran krókódíl sem hafði verið gæludýr í áratugi á heimili manns. Maðurinn segist ætla að berjast fyrir því að fá hann aftur. Breska fréttastofan Sky News greinir frá þessu. Krókódíllinn heitir Albert og var gæludýr manns sem heitir Tony Cavallaro. Albert er 3,4 metrar á Lesa meira

Hlaðvarp vikunnar: Hnignun Bandaríkjanna hófst líklega fyrir meira en hálfri öld

Hlaðvarp vikunnar: Hnignun Bandaríkjanna hófst líklega fyrir meira en hálfri öld

Eyjan
16.03.2024

Þegar ríki heims hafa farið í það að þynna gullpeningana, jafnvel þar til í þeim finnst ekkert gull, hefur það verið upphafið að endalokum þeirra ríkja. Í samtímanum er seðlaprentun umfram verðmætasköpun ígildi þess að þynna gullpeninga. Margt bendir til þess að hnignunarskeið Bandaríkjanna sé hafið, hafi jafnvel hafist fyrir meira en hálfri öld. Kjartan Lesa meira

Var nær dauða en lífi – Tæpum fjórum mánuðum síðar veit hún enn ekki hvers vegna

Var nær dauða en lífi – Tæpum fjórum mánuðum síðar veit hún enn ekki hvers vegna

Pressan
15.03.2024

Hin bandaríska Isabella Willingham er 21 árs gömul. Þann 27. nóvember síðastliðinn missti hún af ókunnum ástæðum meðvitund í herbergi sínu á heimavist Asbury háskólans í Kentucky. Þegar hún vaknaði var hún með áverka, skurði og nokkur djúp sár víða um líkamann. Hún hætti í kjölfarið að anda en henni varð til lífs að viðbragðsaðilar Lesa meira

Eldaði beikonið ekki nógu vel – Heilinn fylltist af bandormseggjum

Eldaði beikonið ekki nógu vel – Heilinn fylltist af bandormseggjum

Fréttir
14.03.2024

Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa komist að því að bandormsegg sem fundust í heila sjúklings hafi komist þangað vegna þess að hann innbyrði vaneldað beikon. Breska fréttastofan Sky News greinir frá þessu. Maðurinn, sem er 52 ára gamall, fann fyrir miklum hausverkjum og leitaði til læknis. Taldi hann að um mígreni væri að ræða en læknum fannst tilfellið vera óvenjulegt. Hausverkjunum Lesa meira

Handtekin með mikið magn marijúana á leið til Íslands – Hærra verð í Evrópu

Handtekin með mikið magn marijúana á leið til Íslands – Hærra verð í Evrópu

Fréttir
14.03.2024

Kona var handtekin í síðasta mánuði á flugvellinum í Baltimore með ferðatösku fulla af kannabis á leið til Íslands. Er mun arðbærara að selja kannabis í Evrópu en í Bandaríkjunum. Fréttastofan CBS greinir frá þessu. Konan er 22 ára gömul og er frá Kaliforníufylki í Bandaríkjunum. Hún var handtekin á BWI Thurgood Marshall flugvellinum í Lesa meira

Stjórnendur útvarpsþáttar léku á ótrúan eiginmann

Stjórnendur útvarpsþáttar léku á ótrúan eiginmann

Fókus
14.03.2024

Eiginkona nokkur sem grunaði að eiginmaður hennar væri að halda framhjá henni hringdi inn í útvarpsþátt og viðraði áhyggjur sínar við stjórnendur þáttarins. Þeir ákváðu í kjölfarið að hringja í eiginmanninn í beinni útsendingu og göbbuðu hann til að játa framhjáhaldið. Um er að ræða útvarpsþáttinn Mojo in the Morning á útvarpsstöðinni Channel 955 í Lesa meira

Segjast ekki hafa fundið neinar sannanir fyrir heimsóknum geimvera

Segjast ekki hafa fundið neinar sannanir fyrir heimsóknum geimvera

Pressan
10.03.2024

Samkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna bendir ekkert til að tíðar tilkynningar í landinu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar um fljúgandi furðuhluti hafi átt við um raunveruleg flugför geimvera frá öðrum plánetum. Í öllum tilfellum hafi viðkomandi séð prufukeyrslur á nýjum gerðum njósnaflugvéla og manngerðri tækni til geimferða. Skýrsluhöfundar eiga þó ekki von Lesa meira

Orkufyrirtæki viðurkennir að hafa átt þátt í skógareldum

Orkufyrirtæki viðurkennir að hafa átt þátt í skógareldum

Fréttir
07.03.2024

Bandaríska orkufyrirtækið Xcel Energy hefur viðurkennt að mannvirki þess hafi átt þátt í miklum skógareldum sem brutust út í Texas í lok síðasta mánaðar en tveir einstaklingar hafa látist af völdum eldanna. Fyrirtækið er staðsett í Minneapolis en selur rafmagn í átta ríkjum Bandaríkjanna. Milljónir hektara lands brunnu og þúsundir dýra drápust vegna eldanna. Fyrirtækið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af