Hvítasunnuleiðtoginn fjölþreifni
PressanHvítasunnusöfnuðir eru einn angi kristinnar kirkju og staðsettir víða heim þar á meðal á Íslandi. Trúarlegar áherslur slíkra safnaða ganga meðal annars út á beint samband við Guð og Jesú Krist, ekki síst fyrir tilstuðlan heilags anda. Hvítasunnusöfnuðir hafa oft þótt sýna mikla ákefð í sinni trúariðkun og á sumum samkomum þeirra er til að Lesa meira
Fór að sjá dóttur sína útskrifast og kom ekki aftur heim
PressanNokkurt uppnám varð um síðustu helgi á útskriftarathöfn Ohio State háskólans í Bandaríkjunum en athöfnin fór fram á leikvangi skólans, sem er í borginni Columbus í Ohio-ríki. Kona sem átti dóttur sem var meðal þeirra nemenda sem voru að útskrifast lést eftir hátt fall úr áhorfendastúku á leikvanginum. NBC greinir frá en konan var 53 Lesa meira
Héldu skuldaball til höfuðs Met Gala
FókusÍ gær fór fram hið svokallaða Met Gala í New York í Bandaríkjunum. Þar er um að ræða sannkallað gala-kvöld en gestir klæða sig í sitt allra fínasta púss og miðar á samkomuna kosta tugi þúsunda dollara. Samkoman vekur iðulega mikla athygli en það er ekki á færri annarra en hinna ríku og frægu að Lesa meira
Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn
PressanBandarískur maður, Caz Craffy, starfaði sem fjármálaráðgjafi fyrir fjölskyldur látinna hermanna. Var honum ætlað að ráðleggja fjölskyldunum hvernig væri best fyrir þær að ráðstafa bótum og líftryggingafé sem þær fengu greiddar eftir að viðkomandi hermaður féll frá. Í ljós hefur hins vegar komið að Craffy sveik féð, sem hann átti að hjálpa til við að Lesa meira
Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn
PressanBandarískur maður segir að krókódíll, sem reynst hafi honum ómetanleg stoð og stytta í baráttu við þunglyndi undanfarin áratug, hafi horfið þegar þeir félagarnir voru á ferðalagi í Georgíu-ríki. Þetta kemur fram í umfjöllun NBC. Maðurinn heitir Joie Henney en krókódíllinn heitir Wally. Henney hefur haldið úti vinsælum síðum á samfélagsmiðlum sem tileinkaðar eru Wally Lesa meira
Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp
FréttirEins og kunnugt er standa nú yfir réttarhöld í máli saksóknara í New York gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og núverandi forsetaframbjóðanda, en hann er sakaður um að hafa greitt klámmyndaleikkonu fé fyrir að þegja um að þau hafi átt kynferðislegt samræði. Trump, sem verður 78 ára 14. júní næstkomandi, hefur ítrekað sést sofna Lesa meira
Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir„Íslandsvinurinn“ Jeff Gunter leggur mikið upp á ímynd sína í kosningaherferð í prófkjöri Repúblíkana í Nevada fylki. Í auglýsingum má sjá hann klæðast kúrekafötum sem fólki sem til hans þekkir þykir algjör brandari. Gunter, sem er húðlæknir að mennt, var skipaður sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi í forsetatíð Donald Trump. Líklega hefur sendiherratíð aldrei verið skrautlegri Lesa meira
Gunter segist hafa barist við djúpríkið og Kínverja á Íslandi – „110 prósent stuðningsmaður Trump“
FréttirJeff Gunter, hinn óvinsæli fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, fer nú mikinn í sjónvarpsauglýsingum vestra þar sem hann reynir að komast á þing fyrir Repúblíkanaflokkinn. Segist hann vera 110 prósent stuðningsmaður Donald Trump og að hann hafi sigrast á Kínverjum sem sendiherra á Íslandi. „Ég var sendiherra Trump á Íslandi. Þar barðist ég við djúpríkið, ég barðist við Kína og ég Lesa meira
Lögreglumaður skaut fórnarlamb mannræningja til bana
PressanLögregla í Kaliforníu í Bandaríkjunum hefur birt myndband af atburði sem átti sér stað í september 2022. Þá skaut lögreglumaður óvopnaða 15 ára stúlku til bana, við hraðbraut nærri borginni Hesperia í suðurhluta ríkisins, þegar hún var að flýja undan föður sínum sem hafði rænt henni eftir að hafa daginn áður myrt móður hennar. Ýmsir Lesa meira
Hún var á leið í skólann þegar 18 ára martröð hennar hófst
PressanÞann 10. júní 1991 fór Jaycee Lee Dugard, 11 ára, frá heimili sínu í Kaliforníu og gekk áleiðis að stoppistöð skólabílsins. Hún var í uppáhalds bleiku fötunum sínum. Skyndilega var bíl ekið upp að hlið hennar og hélt Jaycee að ökumaðurinn ætlaði að spyrja til vegar. En hann spurði ekki til vegar heldur beindi rafmagnsbyssu Lesa meira