fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

bandaríkin

Sagðar hafa drepið „sykurpabbann“ og skorið þumal af til að komast í peningana

Sagðar hafa drepið „sykurpabbann“ og skorið þumal af til að komast í peningana

Pressan
Fyrir 4 dögum

Tvær ungar konur í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington D.C., hafa verið ákærðar fyrir að myrða mann sem vitni heldur fram að hafi verið „sykurpabbi“ þeirra. Þær eru einnig sakaðar um að hafa skorið annan þumalfingurinn af manninum til að geta fengið aðgang að bankareikningum hans. Sykurpabbi er þýðing á enska hugtakinu „sugar daddy“ en það er Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Assange

Óttar Guðmundsson skrifar: Assange

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Frægasti fangi heims er loksins laus. Julian Assange losnaði á dögunum úr bresku fangelsi og samdi við amerísk yfirvöld um takmarkaða játningu. Dramatísk saga fær sólskinsendi. Íslendingar hafa mikinn áhuga á máli Assange enda telst hann samkvæmt gamalli málvenju vera Íslandsvinur. Fjölmargir fagna þessum málalokum á netmiðlum. Í fagnaðarlátunum gleymist einkennilegur söguþráður þessa handrits. Bandarísk Lesa meira

Ljósmyndari Hvíta hússins leysir frá skjóðunni um Joe Biden

Ljósmyndari Hvíta hússins leysir frá skjóðunni um Joe Biden

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Chandler West, fyrrverandi ljósmyndari Hvíta hússins, segir að tími Joe Biden Bandaríkjaforseta sé liðinn. Mikið hefur rætt og ritað um frammistöðu Bidens í kappræðum við Donald Trump sem fram fóru í síðustu viku þar sem forsetinn var hás og svaraði hikandi. Chandler West starfaði sem ljósmyndari í Hvíta húsinu, meðal annars í núverandi forsetatíð Bidens, og tjáði hann sig um stöðu mála á Instagram um helgina. Í færslunni Lesa meira

Hún sleit trúlofuninni þegar hún sá hvað hann geymdi undir rúminu

Hún sleit trúlofuninni þegar hún sá hvað hann geymdi undir rúminu

Pressan
Fyrir 4 vikum

„Í augum mínum og fjölskyldu minnar er hann ástríkur og umhyggjusamur maður,“ sagði ráðvillt og öskureið Megan McAllister skömmu eftir að unnusti hennar, Philip Markoff, hafði verið handtekinn. Allir þekktu hann sem greindan og hæglátan mann sem helgaði læknisfræðinámi og keiluiðkun nær allan tíma sinn. En undir yfirborðinu reyndist hann vera allt öðruvísi. Þegar lögreglan réðst inn á Lesa meira

Trump sveik sendiherra sinn á Íslandi – Studdi erkifjandann í prófkjöri

Trump sveik sendiherra sinn á Íslandi – Studdi erkifjandann í prófkjöri

Fréttir
10.06.2024

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sneri bakinu við Jeffrey Gunter sem hann skipaði sem sendiherra á Íslandi. Trump lýsti yfir stuðningi við mótherja hans, Sam Brown, í heitu prófkjöri í Nevada. „Sam Brown er hræðslulaus amerískur föðurlandsvinur, sem hlotið hefur purpurahjartað, sem sýnt hefur að hann hefur staðfestu og hugrekki til að kljást við óvini okkar, Lesa meira

Ung kona fór að búa með þremur eldri borgurum – Það átti eftir að enda með ósköpum

Ung kona fór að búa með þremur eldri borgurum – Það átti eftir að enda með ósköpum

Pressan
07.06.2024

Kona á þrítugsaldri hefur verið handtekin í Bandaríkjunum en hún er grunuð um að hafa verið völd að dauða þriggja einstaklinga á sjötugs- og áttræðisaldri en konan deildi húsnæði með þeim öllum. Fólkið bjó í borginni Fredericksburg í Virginíu ríki en lögregla hefði hendur í hári konunnar í New York ríki eftir að hafa þurft Lesa meira

Vill banna snjallsímanotkun í skólum með lögum

Vill banna snjallsímanotkun í skólum með lögum

Pressan
01.06.2024

Kathy Hochul, ríkisstjóri New York, hefur lagt til að notkun snjallsíma í barnaskólum í ríkinu verði bönnuð með lögum. Kathy hefur miklar áhyggjur af því hvaða áhrif samfélagsmiðlar – sem börn nálgast einkum í gegnum snjallsíma – hafa á heilsu þeirra. Kathy segist sjálf hafa orðið vitni að því hversu ávanabindandi samfélagsmiðlar eru og mörg börn Lesa meira

Diddy segir hegðun sína óafsakanlega

Diddy segir hegðun sína óafsakanlega

Fókus
19.05.2024

Bandaríski rapparinn Sean „Diddy“ Combs  sem gengið hefur undir listamannsnafninu P.Diddy hefur beðist afsökunar og sagt hegðun sína óafsakanlega eftir að myndband frá 2016 þar sem sjá má hann beita þáverandi kærustu sína, Cassie Ventura, hrottalegu ofbeldi var birt í fjölmiðlum vestanhafs: Myndband sýnir hrottalegt ofbeldi Diddy gegn fyrrum kærustu sinni NBC greinir frá og Lesa meira

Hvítasunnuleiðtoginn fjölþreifni

Hvítasunnuleiðtoginn fjölþreifni

Pressan
19.05.2024

Hvítasunnusöfnuðir eru einn angi kristinnar kirkju og staðsettir víða heim þar á meðal á Íslandi. Trúarlegar áherslur slíkra safnaða ganga meðal annars út á beint samband við Guð og Jesú Krist, ekki síst fyrir tilstuðlan heilags anda. Hvítasunnusöfnuðir hafa oft þótt sýna mikla ákefð í sinni trúariðkun og á sumum samkomum þeirra er til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af