Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“
FréttirDonald Trump Bandaríkjaforseti hefur tekið margar umdeildar ákvarðanir síðan hann settist í stól Bandaríkjaforseta í janúar síðastliðnum. Fáar ákvarðanir hans hafi þó verið jafn umdeildar og sú sem snýr að Kanada en forsetinn tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að setja 50 prósenta toll á stál og ál sem flutt er til landsins frá Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Greiningar stórveldanna voru rangar – nágrannarnir vissu betur
EyjanLeyniþjónustur og greiningaraðilar stórveldanna máttu sín lítils gagnvart hyggjuviti og þekkingu þeirra nágranna Rússlands, sem best þekkja Rússland, þegar spáð var í spilin hvernig mál myndu þróast ef Rússar létu verða af innrás sinni í Úkraínu fyrir þremur árum. Sú temprun valds sem bandaríska stjórnarskráin segir fyrir um virkar ekki sem skyldi nú þegar einn Lesa meira
Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði
PressanStuðningsmenn Donald Trump forseta Bandaríkjanna hafa úthúðað Amy Coney Barrett dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. Eru þeir ósáttir við að hún hafi átt þátt í dómum réttarins þar sem ekki hefur verið farið að vilja Trump. Segja þeir Barret eiga að gera það sem Trump vilji þar sem hann hafi skipað hana í embættið. Barrett var Lesa meira
Bill Murray úthúðaði einum frægasta blaðamanni heims
PressanLeikarinn heimsþekkti Bill Murray hefur opinberað það að honum þyki ekki mikið til hins heimsfræga blaðamanna Bob Woodward koma. Vísar Murray þar einkum til 40 ára gamallar bókar um leikarann John Belushi, sem lést af völdum of stórs skammts af eitulyfjum, en hann og Murray voru góðir vinir. Segist Murray efast stórlega um sannleiksgildi umfjöllunar Lesa meira
Bónus varningur hefur öðlast varanlegan sess í bandarískri menningu
FréttirSegja má að varningur með merki verslunarkeðjunnar sem allir Íslendingar þekkja, Bónus, hafi öðlast varanleg sess í bandarískri menningu. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennastir í hópi erlendra ferðamanna á Íslandi. Varningur með merki Bónuss, t.d. pokar, bolir og derhúfur hefur verið vinsæll meðal þeirra en ferðamenn frá öðrum löndum hafa þó einnig tekið ástfóstri við sparigrísinn Lesa meira
Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum
PressanEftir að Japanir réðust á flotastöð Bandaríkjanna í Pearl Harbor á Hawaii í Kyrrahafi 7. desember 1941 svöruðu margir ungir bandarískir karlmenn kallinu og skráðu sig fúslega til herþjónustu. Meðal þeirra voru fimm bræður Joseph, Francis, Albert, yfirleitt kallaður Al, Madison, sem var iðulega kallaður Matt og svo loks George Sullivan. Þeir skráðu sig í Lesa meira
Þingkona segist vera þolandi hryllilegs kynferðisofbeldis
PressanBandaríska þingkonan Nancy Mace sakaði í gær í ræðu í þingsal fjóra menn, þar á meðal fyrrum unnusta sinn, um nauðgun, kynlífsmansal og annað kynferðisofbeldi gegn henni og fleiri konum. Mace er Repúblikani og situr í fulltrúadeild þingsins fyrir hönd Suður-Karólínu ríkis. NBC fjallar um málið. Mace sakaði einnig ríkissaksóknara Suður-Karólínu Alan Wilson um að Lesa meira
Sigmundur Ernir: Bláa viðvörunin yfir landinu
Ekki missa afEyjanFastir pennarÞegar að er gáð, og farið er ofan í saumana, líkist velferðarkerfið á Íslandi miklu heldur því bandaríska heldur en því norræna. Ástæðan er einkum og sér í lagi sú að það hefur verið svelt og því ekki sinnt sem skyldi – og liggja til þess pólitískar ástæður, en hægrisinnaðir íhaldsmenn, sem lengst af hafa Lesa meira
Trump búinn að ákveða hvað gerist ef Íranar taka hann af lífi
PressanDonald Trump Bandaríkjaforseti hefur haft í mörg horn að líta eftir að hann tók við embætti Bandaríkjaforseta. Á blaðamannafundi í gærkvöldi var hann meðal annars spurður út í samskiptin við Íran, en eins og kunnugt er hefur grunnt verið á því góða á milli þjóðanna á undanförnum árum. Sjá einnig: „Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum Lesa meira
Mannætan í Klettafjöllum
PressanÞann 16. apríl 1874 kom maður nokkur gangandi að stjórnarbyggingu á verndarsvæðinu Los Pinos sem ætlað var frumbyggjum Norður-Ameríku. Svæðið var í nágrenni bæjarins Gunnison sem stóð þá og stendur enn í dal inni í miðjum Klettafjöllum (e. Rocky Mountains) í Colorado í Bandaríkjunum en fjallgarðurinn nær yfir 7 ríki Bandaríkjanna auk tveggja héraða í Lesa meira