fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025

bandaríkin

Sigmundur Ernir: Bláa viðvörunin yfir landinu

Sigmundur Ernir: Bláa viðvörunin yfir landinu

Ekki missa afEyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Þegar að er gáð, og farið er ofan í saumana, líkist velferðarkerfið á Íslandi miklu heldur því bandaríska heldur en því norræna. Ástæðan er einkum og sér í lagi sú að það hefur verið svelt og því ekki sinnt sem skyldi – og liggja til þess pólitískar ástæður, en hægrisinnaðir íhaldsmenn, sem lengst af hafa Lesa meira

Trump búinn að ákveða hvað gerist ef Íranar taka hann af lífi

Trump búinn að ákveða hvað gerist ef Íranar taka hann af lífi

Pressan
Fyrir 5 dögum

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur haft í mörg horn að líta eftir að hann tók við embætti Bandaríkjaforseta. Á blaðamannafundi í gærkvöldi var hann meðal annars spurður út í samskiptin við Íran, en eins og kunnugt er hefur grunnt verið á því góða á milli þjóðanna á undanförnum árum. Sjá einnig: „Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum Lesa meira

Mannætan í Klettafjöllum

Mannætan í Klettafjöllum

Pressan
Fyrir 1 viku

Þann 16. apríl 1874 kom maður nokkur gangandi að stjórnarbyggingu á verndarsvæðinu Los Pinos sem ætlað var frumbyggjum Norður-Ameríku. Svæðið var í nágrenni bæjarins Gunnison sem stóð þá og stendur enn í dal inni í miðjum Klettafjöllum (e. Rocky Mountains) í Colorado í Bandaríkjunum en fjallgarðurinn nær yfir 7 ríki Bandaríkjanna auk tveggja héraða í Lesa meira

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni

Pressan
Fyrir 1 viku

Hin heimsfræga, bandaríska söng- og leikkona Selena Gomez sætir harðri gagnrýni fyrir milligöngu starfsliðs Donald Trump Bandaríkjaforseta frá mæðrum sem orðið hafa fyrir því að dætur þeirra þeirra hafi verið myrtar af ólöglegum innflytjendum. Tilefnið er að Gomez sem er af mexíkóskum ættum birti myndband af sjálfri sér þar sem hún grét vegna þess að Lesa meira

Beygja sig fyrir kröfum Trump og afhenda óklippt viðtal – Sagt ógna fjölmiðlafrelsi

Beygja sig fyrir kröfum Trump og afhenda óklippt viðtal – Sagt ógna fjölmiðlafrelsi

Fréttir
Fyrir 1 viku

Í október síðastliðnum sýndi bandaríski fréttaskýringarþátturinn 60 Minutes viðtal við þáverandi varaforseta og forsetaframbjóðenda Demókrata, Kamala Harris. Donald Trump var ósáttur við viðtalið og sagði það hafa verið klippt til að láta Harris líta sem best út. Lögsótti hann í kjölfarið sjónvarpsstöðina CBS sem sýnir þáttinn og krafðist miskabóta og að óklippt útgáfa af viðtalinu Lesa meira

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur

Pressan
Fyrir 3 vikum

Velma Barfield frá Norður-Karólínu í Bandaríkjunum fæddist 1932. Hún var álitin einstaklega ógæfusöm kona þar sem það þótti gerast ansi oft að fólk sem var henni nákomið eða hún hafði einhver tengsl við hefði látist skyndilega. Með tímanum kom hins vegar upp úr krafsinu að það var alls ekki ógæfan ein sem gerði það að Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Grænland varð nýlenda Dana á 18du öld þegar danskir sjómenn hófu þangað siglingar. Þeir áttuðu sig á náttúruauðæfum landsins og gróðavonin rak þá áfram. Danir reyndu að kristna íbúana og sendu prestinn Hans Egede til að boða hina nýju trú. Hann leit á Grænlendinga sem stór og óþroskuð börn sem þyrftu sterka leiðsögn. Danir reyndu Lesa meira

Þorgerður Katrín: Einfeldni í varnarmálum ekki í boði – þurfum að rækta sambandið við Bandaríkin

Þorgerður Katrín: Einfeldni í varnarmálum ekki í boði – þurfum að rækta sambandið við Bandaríkin

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Einfeldni í öryggis- og varnarmálum er ekki í boði, Heimsmyndin getur breyst og við Íslendingar verðum að skipa okkur í sveit með öðrum vestrænum lýðræðisríkjum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, telur það hafa verið gæfuspor þegar við Íslendingar beittum fullveldi okkar og urðum fullgildir aðilar að Nató 1949, fengum sæti við borðið. Einnig hafi tvíhliða varnarsamningurinn Lesa meira

Trump birtir gervisamtal við Obama

Trump birtir gervisamtal við Obama

Pressan
Fyrir 4 vikum

Donald Trump sem tekur við embætti forseta Bandaríkjanna á ný eftir 6 daga birti myndband af sér og Barack Obama, forseta Bandaríkjanna frá 2009-2017, á öllum samfélagsmiðlasíðum sínum. Myndbandið er tekið rétt í þann mund sem útför Jimmy Carter, forseta Bandaríkjanna frá 1977-1981, sem fram fór á dögunum, er að hefjast þar sem vel virtist Lesa meira

Mel Gibson gagnrýndur fyrir „klikkaða“ samsæriskenningu um eldana miklu

Mel Gibson gagnrýndur fyrir „klikkaða“ samsæriskenningu um eldana miklu

Pressan
Fyrir 4 vikum

Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson er meðal þeirra stórstjarna sem misst hafa heimili sín í skógareldunum miklu í Los Angeles sem hafa nú herjað á íbúa borgarinnar í rúma viku, með gríðarlegu tjóni og á þriðja tug mannsláta. Hefur hann hins vegar fremur notið gagnrýni en samúðar ekki síst vegna samsæriskenningar sem hann hefur varpað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af