Ferðamaður hrapaði til bana – Ætlaði að taka hina „fullkomnu“ mynd
PressanSteven Gastelum, 43 ára, hrapaði til bana á mánudaginn þegar hann ætlaði að taka hina „fullkomnu“ ljósmynd. Þetta gerðist í Oswald West State Park í Oregon í Bandaríkjunum. Hann ætlaði að taka mynd af Devils Cauldron og klifraði upp í tré. Þegar upp var komið settist hann á grein sem bar ekki þunga hans og brotnaði. Gastelum hrapaði 30 metra niður eftir hamravegg og endaði í Lesa meira
Nokkrum mínútum eftir að þær birtu myndina voru þær dánar
PressanÁ sunnudaginn létust brasilísku vinkonurnar Monique Medeiros, 19 ára, og Bruna Velasquez, 18 ára, þegar þær höfðu laumast að afskekktum fossi i Salto Caveirar í Lages. Svæðið í kringum fossana þykir mjög óöruggt og hafa yfirvöld bannað fólki að fara þangað því það sé beinlínis lífshættulegt. Brasilíska sjónvarpsstöðin RIC Mais segir að samt sem áður sé svæðið vinsælt meðal almennings sem fari þangað til að synda. Lesa meira
Tveggja barna móðir tók einn sopa af bjór – Lést skömmu síðar
PressanÍ lok ágúst var sænsk kona á þrítugsaldri í samkvæmi í heimahúsi í Stokkhólmi. Þar voru góðir vinir, bjór og tónlist og því um gott laugardagskvöld að ræða. En allt tók þetta snöggan enda fyrir konuna þegar hún tók einn sopa af bjór. Samkvæmt frétt Expressen þá var konunni boðinn bjór sem hún þáði. Hún tók við Lesa meira
Tók myndina óafvitandi að í bakgrunninum var maður að drukkna
PressanÞegar Anneka Bading skoðaði myndir í myndavélinni sinni að fríinu loknu sá hún að hún hafði tekið myndir á sama tíma og maður drukknaði fyrir aftan hana án þess að hún hefði hugmynd um hvað var að gerast. Myndin hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Anneka var í fríi í Grampians þjóðgarðinum, vestan við Melbourne í Ástralíu, fyrir tveimur árum. Þegar hún var Lesa meira
Ökumaður bifhjóls lést
FréttirKarlmaður á fimmtugsaldri lést í gær þegar hann missti stjórn á hjóli sínu á þjóðvegi 1 skammt vestan Stigár í Austur-Skaftafellssýslu í gær. Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi en svo virðist sem maðurinn hafi fallið og runnið eftir veginum í veg fyrir bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Endurlífgunartilraunir á vettvangi báru ekki Lesa meira
Tveir létust þegar maður féll af sjöundu hæð hótels og lenti á manni á gangstéttinni
PressanFimmtugur Breti féll af svölum á sjöundu hæð á hóteli á Costa del Sol á Spáni aðfaranótt laugardags. Hann lenti á manni sem var fyrir neðan og létust báðir mennirnir. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn hafi fallið af svölum Melia Don Pepe hótelsins í Marbella. Hann hafi lent á 43 ára spænskum Lesa meira
Telur malbikið á Kjalarnesi hafa verið vitlaust blandað – Eins og notað er á hálkusvæðum ökuskóla
Fréttir„Ég held að þetta sé vitlaust blandað, það er of mikið bik í þessu. Þetta er úti um allt, á Reykjanesbrautinni, við Smáralindina, á Gullinbrú. Það oft búið að kvarta undan þessu.“ Þetta hefur Fréttablaðið eftir Ólafi Guðmundssyni, umferðaröryggissérfræðingi um malbikið á vegarkaflanum á Kjalarnesi þar sem tveir létust í umferðarslysi á sunnudaginn. Haft er Lesa meira
Fleiri dauðsföll af völdum flugslysa en bílslysa á Íslandi
EyjanAlls hafa fjórir látist í flugslysum hér á landi það sem af er ári. Rannsóknarnefnd samgönguslysa er með alls 33 mál til skoðunar á flugsviði, en 31 þeirra hafa komið til á þessu ári. Af þeim eru 13 ennþá opin. Rætt er við Ragnar Guðmundsson, rannsakanda hjá nefndinni í Morgunblaðinu í dag: „Það hafa orðið Lesa meira
Tveir skíðamenn létust í snjóflóði í Austurríki
PressanMikið hefur snjóað í Austurríki og í sunnanverðu Bæjaralandi í Þýskalandi síðustu sólarhringa. Mörg þúsund skíðamenn sitja fastir á austurrískum skíðastöðum vegna snjóa og tveir skíðamenn létust í snjóflóðum um helgina. Frá því á laugardaginn hefur rúmlega hálfur metri af snjó fallið í norðurhliðum Austurrísku Alpanna. Mikil snjóflóðahætta er í Austurrísku Ölpunum og hafa yfirvöld Lesa meira
Harmleikurinn við Núpsvötn: Ökumaðurinn hefur réttarstöðu sakbornings
FréttirÖkumaður bílsins sem steyptist yfir vegrið á brúnni yfir Núpsvötn með þeim afleiðingum að þrír létust, þar af eitt barn, og fjórir slösuðust, hefur réttarstöðu sakbornings í málinu. Fólkið í bílnum er frá Englandi en er indverskt að uppruna. Þrátt fyrir réttarstöðuna verður maðurinn ekki ekki settur í farbann þar sem framundan er læknismeðferð hjá Lesa meira