Tók myndina óafvitandi að í bakgrunninum var maður að drukkna
PressanÞegar Anneka Bading skoðaði myndir í myndavélinni sinni að fríinu loknu sá hún að hún hafði tekið myndir á sama tíma og maður drukknaði fyrir aftan hana án þess að hún hefði hugmynd um hvað var að gerast. Myndin hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Anneka var í fríi í Grampians þjóðgarðinum, vestan við Melbourne í Ástralíu, fyrir tveimur árum. Þegar hún var Lesa meira
Ökumaður bifhjóls lést
FréttirKarlmaður á fimmtugsaldri lést í gær þegar hann missti stjórn á hjóli sínu á þjóðvegi 1 skammt vestan Stigár í Austur-Skaftafellssýslu í gær. Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi en svo virðist sem maðurinn hafi fallið og runnið eftir veginum í veg fyrir bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Endurlífgunartilraunir á vettvangi báru ekki Lesa meira
Tveir létust þegar maður féll af sjöundu hæð hótels og lenti á manni á gangstéttinni
PressanFimmtugur Breti féll af svölum á sjöundu hæð á hóteli á Costa del Sol á Spáni aðfaranótt laugardags. Hann lenti á manni sem var fyrir neðan og létust báðir mennirnir. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn hafi fallið af svölum Melia Don Pepe hótelsins í Marbella. Hann hafi lent á 43 ára spænskum Lesa meira
Telur malbikið á Kjalarnesi hafa verið vitlaust blandað – Eins og notað er á hálkusvæðum ökuskóla
Fréttir„Ég held að þetta sé vitlaust blandað, það er of mikið bik í þessu. Þetta er úti um allt, á Reykjanesbrautinni, við Smáralindina, á Gullinbrú. Það oft búið að kvarta undan þessu.“ Þetta hefur Fréttablaðið eftir Ólafi Guðmundssyni, umferðaröryggissérfræðingi um malbikið á vegarkaflanum á Kjalarnesi þar sem tveir létust í umferðarslysi á sunnudaginn. Haft er Lesa meira
Fleiri dauðsföll af völdum flugslysa en bílslysa á Íslandi
EyjanAlls hafa fjórir látist í flugslysum hér á landi það sem af er ári. Rannsóknarnefnd samgönguslysa er með alls 33 mál til skoðunar á flugsviði, en 31 þeirra hafa komið til á þessu ári. Af þeim eru 13 ennþá opin. Rætt er við Ragnar Guðmundsson, rannsakanda hjá nefndinni í Morgunblaðinu í dag: „Það hafa orðið Lesa meira
Tveir skíðamenn létust í snjóflóði í Austurríki
PressanMikið hefur snjóað í Austurríki og í sunnanverðu Bæjaralandi í Þýskalandi síðustu sólarhringa. Mörg þúsund skíðamenn sitja fastir á austurrískum skíðastöðum vegna snjóa og tveir skíðamenn létust í snjóflóðum um helgina. Frá því á laugardaginn hefur rúmlega hálfur metri af snjó fallið í norðurhliðum Austurrísku Alpanna. Mikil snjóflóðahætta er í Austurrísku Ölpunum og hafa yfirvöld Lesa meira
Harmleikurinn við Núpsvötn: Ökumaðurinn hefur réttarstöðu sakbornings
FréttirÖkumaður bílsins sem steyptist yfir vegrið á brúnni yfir Núpsvötn með þeim afleiðingum að þrír létust, þar af eitt barn, og fjórir slösuðust, hefur réttarstöðu sakbornings í málinu. Fólkið í bílnum er frá Englandi en er indverskt að uppruna. Þrátt fyrir réttarstöðuna verður maðurinn ekki ekki settur í farbann þar sem framundan er læknismeðferð hjá Lesa meira
Slysið við Núpsvötn: Krufning fer fram í dag
FréttirÍ dag stendur til að kryfja lík þeirra sem létust í alvarlegu bílslysi við Núpsvötn milli jóla og nýárs. Einnig er vonast til þess að í dag verði fært að ræða við ökumann bifreiðarinnar, en hann er alvarlega slasaður. Skýrsla hefur þegar verið tekin af bróður ökumannsins, sem var farþegi í bifreiðinni. „Það á að Lesa meira
Daily Mail birtir nöfn og myndir af hinum látnu í bílslysinu við Núpsvötn
FréttirBræðurnir sem lentu í bílslysinu við Núpsvötn ásamt fjölskyldum sínum heita Shreeraj og Supreme Laturia. Eiginkonur bræðranna, Rajshree og Khushboo, létust báðar í slysinu auk hinnar 10 mánaða gömlu Shreeprabha. Fram hefur komið að litla barnið var ekki í bílbelti. Öll fjögur eru breskir ríkisborgarar sem eiga ættir sínar að rekja til Indlands. Að auki Lesa meira
Slysið við Núpsvötn – Ungbarnið sem lést var ekki í bílstól
Fréttir11 mánaða stúlkubarnið sem lést í umferðarslysinu við Núpsvötn í gær var ekki í bílstól. Stúlkan var fædd í janúar á þessu ári, en auk hennar lést móðir hennar í slysinu og svilkona móður hennar. Voru þær eiginkonur tveggja bræðra sem lifðu slysið af, ásamt tveimur börnum, sjö og níu ára. Voru þau flutt alvarlega Lesa meira