Banaslys á Djúpavogi – Ökumaður vinnuvélar sá ekki fram fyrir sig
FréttirRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér lokaskýrslu vegna banaslyss sem varð á Djúpavogi í júní 2022 þegar ökumaður vinnuvélar ók á erlendan ferðamann nærri hafnarsvæðinu í þorpinu með þeim afleiðingum að ferðamaðurinn lést. Er það niðurstaða nefndarinnar að orsakir slyssins hafi verið nokkrar en meginorsökin sé sú að útsýn ökumanns vinnuvélarinnar fram á veginn hafi Lesa meira
Skúli segir Vegagerðina ekki vera að standa sig og afleiðingarnar séu hörmulegar
FréttirSkúli Gunnar Sigfússon athafnamaður, sem einna þekktastur er fyrir að vera eigandi Subway á Íslandi, skrifar nokkuð harðorða grein sem birt er á Vísi. Í greininni gagnrýnir Skúli Vegagerðina fyrir að hafa ekki staðið sig sem skyldi við hálkuvarnir og segir það eiga sinn þátt í að minnsta kosti tveimur af þeim banaslysum sem orðið Lesa meira
Eftir banvænan árekstur rafhlaupahjóls og rútu voru bílar sagðir vandamálið – Málið reyndist ekki svo einfalt
FréttirRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu sína vegna banaslyss sem varð í nóvember 2022 þegar ökumaður rafhlaupahjóls lést eftir árekstur við rútu á gatnamótum Barónsstígs og Grettisgötu í Reykjavík. Slysið vakti nokkra umræðu meðal annars um hvort að rútur og bílar almennt tækju of mikið pláss í umferðinni um miðborg Reykjavíkur. Sumir sögðu bíla Lesa meira
Banaslys við Skaftafell
FréttirLögreglan á Suðurlandi staðfesti nú fyrir stuttu að tveir hafi látist í alvarlegu umferðarslysi í morgun á þjóðveginum skammt frá afleggjaranum að Skaftafelli. Tvær bifreiðar sem komu úr gagnstæðum áttum skullu saman. Í tilkynningunni kemur fram að tveir aðilar, erlendir ferðamenn, hafi verið úrskurðaðir látnir á vettvangi. Alls voru átta aðilar í bílunum tveimur. Sex Lesa meira
Tveir létust í bílslysi á Grindavíkurvegi
FréttirLögreglan á Suðurnesjum tilkynnti fyrir stuttu á Facebook-síðu sinni að tveir einstaklingar hafi látist í umferðarslysi sem varð á Grindavíkurvegi á tólfta tímanum í dag. Í tilkynningunni segir að embættið hafi slysið til rannsóknar. Tilkynnt hafi verið um slysið til Neyðarlínunnar um klukkan 11:35 og hafi viðbragðsaðilar farið strax á vettvang. Tvö ökutæki hafi verið Lesa meira
Banaslys í miðborg Reykjavíkur
FréttirÍ gær varð alvarlegt umferðarslys á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í miðborg Reykjavíkur, á öðrum tímanum eftir hádegi. Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að karlmaður á fertugsaldri hafi látist í slysinu. Um hafi verið að ræða árekstur sendibifreiðar og vinnuvélar/lyftara, en tilkynning um slysið barst lögreglu kl. 13.23. Ökumaður bifreiðarinnar var úrskurðaður látinn Lesa meira
Banaslys á Vopnafirði
FréttirÍ tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi segir að borist hafi tilkynning á fjórða tímanum í nótt um slys við smábátahöfnina á Vopnafirði. Kona á þrítugsaldri hafi fallið þar fram af klettum og í fjöruborðið. Hún var úrskurðuð látin er að var komið. Í tilkynningunni segir að rannsókn standi yfir.
Átján ára ökumaður lést í umferðarslysi á Suðurlandi
FréttirAlvarlegt umferðarslys varð á Þrengslavegi í morgun þegar bifreið fór út af veginum og valt nokkrar veltur. Í tilkynningu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurlandi segir að ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, hafi verið úrskurðaður látinn við komuna á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Tilkynning um slysið barst lögreglunni klukkan 08:38 í morgun og var veginum Lesa meira
Brá sér frá til að reykja og skoða Facebook – Sjö mínútum síðar var dóttir hans dáin
PressanÞann 2. apríl síðastliðinn var Leah Jayde, 2 ára, í baði. Faðir hennar Daniel James Gallagher ákvað þá að bregða sér aðeins frá til að fá sér að reykja og kíkja á Facebook. Þegar hann yfirgaf baðherbergið var vatn enn að renna í baðkarið. Þegar hann sneri aftur sjö mínútum síðar var Leah dáin, hafði drukknað. Mirror skýrir frá þessu og Lesa meira
Fjögur börn létust og nokkur eru alvarlega slösuð eftir að hoppukastali fauk upp í loftið
PressanFjögur börn létust og nokkur eru alvarlega slösuð eftir að þau hröpuðu úr 10 metra hæð til jarðar þegar hoppukastali fauk upp í loftið. Þetta gerðist við Hillcrest grunnskólann í Devonport á Tasmaníu í Ástralíu. Tilkynning um slysið barst um klukkan 10 í dag að staðartíma. Debbie Williams, talskona lögreglunnar, sagði að aðkoman á vettvang hafi verið Lesa meira