fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

bananamauk

Fundu eitt tonn af kókaíni í bananamauki

Fundu eitt tonn af kókaíni í bananamauki

Pressan
08.12.2020

Breskir tollverðir fundu rúmlega eitt tonn af kókaíni í bananamauksfarmi sem kom með skipi frá Kólumbíu. Fíkniefnin fundust við hefðbundna leit í flutningaskipi þann 12. nóvember síðastliðinn. The Independent skýrir frá þessu. Fram kemur að skipið hafi lagst að bryggju í London Gateway Port nærri ármynni Thames. Skipið átti síðan að sigla áfram til Hollands. Í heildina var um 1.060 kíló af kókaíni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af