Foreldrar leikskólabarna í Fossvogi búnir að fá sig fullsadda af líkbrennslunni – „Anda skaðlegum svörtum reyk ofan í litlu lungun sín“
Fréttir07.11.2024
Foreldrar barna í leikskólanum Sólborg í Fossvogi eru búnir að fá sig fullsadda af mengunarvaldandi starfsemi Bálstofunnar í Fossvogi, einu líkbrennslu landsins en leikskólinn er staðsettur í bakgarði Bálstofunnar. Í aðsendri grein á Vísi, sem Matthías Kormáksson formaður foreldrafélags Sólborgar skrifar, kemur fram að starfsemin hafi svo árum skiptir ekki uppfyllt kröfur Heilbrigðiseftirlitsins um viðeigandi Lesa meira