fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Baldur Þórhallsson

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“

Eyjan
30.04.2024

Það vakti nokkra athygli í síðustu viku þegar Baldur Þórhallsson, forsetaframbjóðandi og prófessor, sagði í viðtali í þættinum Spursmál á Mbl.is að hann myndi ekki hvað hann hefði kosið í þjóðaratkvæðagreiðslunum tveimur um Icesave. Ummælin vöktu mikla athygli og drógu margir í efa að Baldur, sem var virkur álitsgjafi um samningana í aðdraganda þeirra. Baldur Lesa meira

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Eyjan
21.04.2024

Eins og augljóst hefur verið undanfarna mánuði þá er það afar eftirsótt embætti að verða forseti Íslands. En jafnvel þó að draumurinn um starfið verði ekki að veruleika þá er ýmislegt upp úr því að hafa að standa í kosningabaráttunni. Sumir frambjóðendur í gegnum tíðina hafa óspart flaggað því á erlendri grundu að þeir séu Lesa meira

Álfrúnu blöskrar ljótar athugasemdir um pabba sinn og Felix á samfélagsmiðlum

Álfrúnu blöskrar ljótar athugasemdir um pabba sinn og Felix á samfélagsmiðlum

Fókus
20.04.2024

Álfrún Perla Baldursdóttir dóttir Baldurs Þórhallssonar forsetaframbjóðanda, er á fullu þessa dagana eins og aðrir fjölskyldumeðlimir að vinna við framboð föður síns til Bessastaða. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir Álfrún Perla að í kosningabaráttunni hafi henni hins vegar „blöskrað ansi oft yfir kommentum og almennum leiðindum byggðum á fordómum“ og hvetur landsmenn, jafnvel þó Lesa meira

Ekki martækur munur á Katrínu og Baldri í nýrri könnun

Ekki martækur munur á Katrínu og Baldri í nýrri könnun

Fréttir
12.04.2024

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, fengi 30% fylgi í komandi forsetakosningum samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en niðurstöðurnar voru birtar í kvöld. Baldur Þórhallsson, prófessor, fengi 26% fylgi en ekki er martækur tölfræðilegur munur á frambjóðendunum. Jón Gnarr, leikari og fyrrverandi borgarstjóri, hlyti 18% fylgi en þessir þrír frambjóðendur bera höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur. Alls Lesa meira

Sævar Þór segir Baldur hæfastan á Bessastaði – „Hver er þá öryggisventillinn ef valið stendur um flekklausa fortíð frambjóðenda“

Sævar Þór segir Baldur hæfastan á Bessastaði – „Hver er þá öryggisventillinn ef valið stendur um flekklausa fortíð frambjóðenda“

Fréttir
07.04.2024

„Umræðan um væntanleg forsetaefni er skrautleg á köflum og einkennist stundum af algjöru þekkingarleysi eða einfeldni. Við höfum haft hina ýmsu forseta frá stofnun lýðveldisins sem hafa í reynd verið ákveðinn þverskurður af samfélaginu. Við höfum haft forseta sem var armur íhaldsins og hinna atvinnuskapandi stétta. Þá höfðum við virðulegan bónda sem kenndi sig við Lesa meira

Ástþór segist ekki hafa dreift hatursáróðri um Baldur þó símanúmerið hans hafi verið skráð fyrir dreifingunni

Ástþór segist ekki hafa dreift hatursáróðri um Baldur þó símanúmerið hans hafi verið skráð fyrir dreifingunni

Fréttir
07.04.2024

Um páskana mátti víða á samfélagsmiðlum sjá samsetta mynd af Baldri Þórhallssyni, prófessor og forsetaframbjóðanda, og eiginmanni hans Felix Bergssyni. Þar mátti sjá hjónin kyssast, rifjuð upp umdeild ummæli þeirra og í bakgrunni mátti sjá Bessastaði með regnbogafánann að húni. Ástæðan fyrir því að myndin fór svo víða var sú að dreifing myndarinnar á Facebook Lesa meira

Baldur og Felix opna kosningaskrifstofu – „Nú er tími til að bretta upp ermar“

Baldur og Felix opna kosningaskrifstofu – „Nú er tími til að bretta upp ermar“

Fréttir
06.04.2024

Forsetaframbjóðandinn Baldur Þórhallsson og eiginmaður hans Felix Bergsson eru nú í óða önn að gera kosningaskrifstofu sína klára. Hún er að Grensásvegi 16 í Reykjavík. „Nú er tími til að bretta upp ermar, taka til hendinni og ýta baráttunni úr vör með formlegri hætti en áður,“ segir Baldur í færslu á samfélagsmiðlum. Framboðið mun hafa Lesa meira

Freista þess að fá „Baldur“ heim frá Tenerife

Freista þess að fá „Baldur“ heim frá Tenerife

Fókus
05.04.2024

„Við redduðum einhverjum á örfáum mínútum til að keyra húsbíl frá Höfn – EN – getum við reddað málverki frá Tenerife?,“ svo spyr Álfrún Perla Baldursdóttir, dóttur forsetaframbjóðandans Baldurs Þórhallssonar á stuðningsmannasíðu framboðsins. Listakonan Bertha G. Kvaran málaði nafnilega fallega mynd af Baldri og kom því á framfæri við kosningateymi hans og lá það í Lesa meira

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Eyjan
28.03.2024

Baldur Þórhallsson mælist með yfirburði samkvæmt nýrri stórri skoðanakönnun Prósents fyrir Vísi og Stöð 2 sem birt var í gær.  Könnunin náði til 1950 manna og spurt var dagana 20. til 27. mars. Svarhlutfall var 51 prósent sem er algengt í svona könnunum. Baldur mældist með 37 prósent fylgi, Halla Tómasdóttir kom næst með 15 Lesa meira

Baldur býður sig fram til forseta

Baldur býður sig fram til forseta

Eyjan
20.03.2024

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, og Felix Bergsson, eiginmaður hans, boðuðu til fundar núna kl. 12 í Bæjarbíói með þeim hópi fólks sem hvatt hefur Baldur til að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands, meðal annars í Facebook-hópnum: Baldur og Felix – alla leið. Meðlimir hópsins telja nú rúmlega 18 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af