fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

bakteríur

Svona hratt dreifist veira á hlaðborði – Ótrúlegt myndband

Svona hratt dreifist veira á hlaðborði – Ótrúlegt myndband

Pressan
15.05.2020

Myndbandið, sem er hægt að horfa á hér fyrir neðan, er eitthvað sem allir ættu að horfa á. Það sýnir svart á hvítu hvernig bakteríur og veirur breiðast út og hversu hratt það gerist. Myndbandið er upprunnið frá Japan og hefur það fengið gríðarlegt áhorf að undanförnu. Í því eru settar upp aðstæður sem líkjast Lesa meira

Kjötmálið: Sigmar segir ekki allt sem sýnist og telur Ólaf Stephensen forðast aðalatriðið

Kjötmálið: Sigmar segir ekki allt sem sýnist og telur Ólaf Stephensen forðast aðalatriðið

Eyjan
13.06.2019

Matvælastofnun greindi frá því að með ítarlegri skimun hafi fundist gen af STEC E. Coli bakteríunni í þriðjungi sýna af íslensku lambakjöti í fyrra. Þá fannst lifandi baktería sem bar með sér eiturefni í 16% tilvika. Um 600 sýni voru tekin af sauðfé, nautgripum, svínum og kjúklingum, bæði af innlendum og erlendum uppruna og leitað Lesa meira

Ofurbakteríur ógna Alþjóðlegu geimstöðinni

Ofurbakteríur ógna Alþjóðlegu geimstöðinni

Pressan
21.03.2019

Hættulegar bakteríur hafa tekið sér bólfestu í Alþjóðlegu geimstöðinni ISS. Þetta eru auðvitað ekki góð tíðindi þar sem geimfarar þurfa að búa við þetta. Bakteríur eru hæfileikaríkar og hafa aðlagað sig vel að erfiðum aðstæðum í geimnum. En nú hafa vísindin fundið leið til að sigra þær. Geimferðir geta gert meinlausar bakteríur að sjúkdómsvaldandi bakteríum. Lesa meira

Dularfullar og hugsanlega hættulegar bakteríur dafna vel í Alþjóðlegu geimstöðinni

Dularfullar og hugsanlega hættulegar bakteríur dafna vel í Alþjóðlegu geimstöðinni

Pressan
02.12.2018

Dularfullar og hugsanlega hættulegar bakteríur, kannski einhverskonar geimbakteríur, hafa fundist í Alþjóðlegu geimstöðinni. Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA fundu fimm tegundir baktería, svipuðum þeim sem er að finna á sjúkrahúsum hér á jörðinni, í geimstöðinni. Þessar bakteríur geta borið smit með sér. Flestar fundust á klósettinu og í líkamsræktaraðstöðu geimfaranna. Vísindamenn segja að 79% líkur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af