Næsti heimsfaraldur gæti átt upptök sín í jöklum
PressanNæsti heimsfaraldur gæti átt upptök sín i bráðnandi jöklum en ekki leðurblökum eða fuglum. Þetta eru niðurstöður nýrrar greiningar á vatni á norðurheimskautasvæðinu. The Guardian segir að erfðafræðileg rannsókn á jarðvegi og botnlagi Lake Hazen, sem er stærsta ferskvatnið á norðurheimsskautasvæðinu, bendi til að hættan á að veirur berist í nýjan hýsil í fyrsta sinn, geti verið meiri vegna bráðnunar jökla. Niðurstöðurnar benda til Lesa meira
Vísindamaður segir að við verðum að endurskoða 5 sekúndna regluna – 300 sinnum fleiri bakteríur
PressanSolveig Langsrud, sérfræðingur hjá Nofima, sem er rannsóknarstofnun á matvælasviðinu í Noregi, segir að það þurfi að endurhugsa hina frægu fimm sekúndna reglu sem sumir hafa meira að segja víkkað út í tíu sekúndna regluna. Eins og flestir vita þá snýst fimm sekúndna reglan (tíu sekúndna reglan hjá sumum) um að óhætt sé að borða mat sem Lesa meira
Hellar á Hawaii eru paradís fyrir bakteríur
PressanEldfjallahellar á Hawaii eru sannkölluð paradís fyrir bakteríur, þar á meðal margar sem vísindamenn hafa ekki enn fundið. Hellarnir líkjast hellum sem gætu hafa verið á Mars fyrir margt löngu og bakteríusamfélögin í þeim veita vísbendingu um hvernig líf gæti hafa þrifist á Mars og jörðinni fyrir milljónum ára. Þetta kemur fram á phys.org í umfjöllun um nýja rannsókn Lesa meira
Bakteríur og annar óþverri – Svona ógeðsleg er andlitsgríman þín
PressanHefur þú sett einnota andlitsgrímuna þína í vasann eftir notkun og síðan tekið hana upp seinna og notað? Eflaust hafa margir gert þetta en þetta er alls ekki góð hugmynd. „Vasinn þinn er ekki hreinn. Þú hefur örugglega sett hendurnar í hann, lykla eða mynt. Það er því hætta á að örverur setjist á andlitsgrímuna. Lesa meira
Notar þú almenningssalerni? Þá skaltu lesa þetta
PressanÞegar sturtað er niður úr klósettum skjótast fjölmargar bakteríur út í loftið með örsmáum litlum vatnsdropum. Þetta er ekki gott á almenningssalernum, sem eru oft í lokuðum rýmum með lélegri loftræstingu, sem margir nota og hugsanlega geta þetta verið ansi smitandi aðstæður. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Florida Atlantic University, FAU. Í nýrri rannsókn vísindamanna við FAU Lesa meira
Uppgötvuðu áður óþekktar bakteríur í Alþjóðlegu geimstöðinni
PressanVísindamenn hafa uppgötvað fjórar nýjar tegundir baktería en þær fundust í Alþjóðlegu geimstöðinni sem er á braut um jörðina. Þrjár þeirra eru af ættkvíslum sem aldrei hafa áður sést. ScienceAlert skýrir frá þessu. Allar bakteríurnar eru af ættum sem lifa í jarðvegi og ferskvatni þar sem þær breyta köfnunarefni úr andrúmsloftinu í efni sem plöntur geta notað og Lesa meira
Gera út af við mýtuna – Bakteríurnar á tannburstanum eru ekki úr klósettinu
PressanEr tannburstinn þinn þakinn bakteríum úr klósettinu? Bakteríum sem berast með örsmáum dropum þegar sturtað er niður? Ef svo er þá er það frekar ógeðfelld tilhugsun. En vísindamenn hafa nú rannsakað málið og niðurstöður þeirra verða að teljast ansi góðar. Þeir segja að það skipti engu hvort tannburstinn standi í glasi við vaskinn eða í Lesa meira
Lítill drengur hruflaði hnén – Missti báða fætur í kjölfarið
PressanÍ byrjun október datt Beauden Baumkirchner, þriggja ára, af hjóli og hruflaði hnén. Ekki í frásögur færandi í sjálfu sér enda ekki óalgengt að svo ung börn detti og meiði sig aðeins. En þetta reyndist örlagaríkt því heilsu hans hrakaði hratt eftir þetta og hefur hann þurft að gangast undir 18 skurðaðgerðir og læknar hafa Lesa meira
Bakteríurnar þínar eru að deyja út – Vísindamenn vilja geyma þær í sérstakri öryggisgeymslu
PressanHvernig myndir þú lýsa þér með þremur orðum? Opin/n, brosmild/ur og góður hlustandi kannski? Betri lýsing væri reyndar, fullur af bakteríum. Mannslíkaminn samanstendur nefnilega af fjölmörgum bakteríum, raunar eru fleiri bakteríur en frumur í mannslíkamanum. Bakteríurnar hjálpa okkur meðal annars við að heilbrigðum. En margar þeirra baktería sem voru í munnum, mögum og þörmum forfeðra okkar er Lesa meira
Á klósettsetan að vera uppi eða niðri? Svarið sem beðið hefur verið eftir
PressanÁratugum saman hafa kynin tekist á um hvort klósettsetan eigi að vera uppi eða niðri þegar fólk hefur lokið erindum sínum á klósettinu. Sitt sýnist hverjum en nú hafa enskir hreinlætissérfræðingar kveðið upp dóm í málinu, eflaust dóm sem margir hafa beðið eftir með óþreyju. Það er hægt að upplýsa strax í upphafi að ekki Lesa meira