Kjötétandi baktería herjar í Flórída
Pressan21.10.2022
Fyrir þremur vikum síðan reið fellibylurinn Ian yfir Flórída. Í kjölfarið hefur kjötétandi baktería herjað í Lee-sýslu. Þar hafa 29 greinst með sjúkdóminn og fjórir hafa látist. BBC skýrir frá þessu. Það er bakterían Vibrio vulnificus sem á í hlut. BBC segir að allir þeir 29, sem hafa greinst með sjúkdóminn, hafi greinst eftir að fellibylurinn gekk yfir. Sýkingar af völdum Vibrio vulnificus geta orðið ef bakteríurnar komast Lesa meira