Jólamarengstoppar með bismark brjóstsykri sem koma með bragðið af jólunum
Matur30.11.2021
Marengstoppar eru ávallt ljúffengir og hátíðlegir molar til að bera fram. Hér er ein uppskrift af jólalegum marengstoppum með piparmyntu bismark brjóstsykri sem bráðna í munni og eru einstaklega góðir með heitu súkkulaði. Uppskriftin er bæði einföld og fljótleg og tilvalin til að dunda sér við í aðventunni. Jólamarengstoppar með bismark brjóstsykri – 3 Lesa meira
Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum
FókusMatur01.05.2020
Súrdeigsæðið er langt því frá að réna og hefur samkomubannið aðeins ýtt undir bakstursgleði landsmanna. Hátt í 9 þúsund manns deila uppskriftum og ráðum á facebook síðunni Súrdeigið sem er virkur og skemmtilegur hópur áhugamanna um deigið góða. Súrdeigbeyglur, snúðar og crossant hafa flogið hátt síðustu vikur en nú eru það skreytt sumarbrauð sem eiga Lesa meira