Amerískar súkkulaðibitakökur með mjúkri miðju sem þú átt eftir að elska
MaturHvern dreymir ekki um þessar dásamlegu amerísku súkkulaðibitakökur sem eru örlítið seigar með mjúkri miðju sem bráðna í munni? Hér er komin uppskrift af þessari einu réttu og skemmtilegt er að segja frá því að hún fannst í skissubók í bílskúr hjá einum af okkar vinsælasta lífstíls- og matarbloggara Maríu Gomez sem heldur úti síðunni Lesa meira
Syndsamlegur góður marengs með karamellu & eplum – það má leyfa sér
MaturÞessi er algjört sælgæti og þess virði að leyfa sér að njóta. Hér er á ferðinni syndsamlega góður marengs með karamellu og eplum úr smiðju Guðrúnar Ýrar Eðvalds sælkera sem heldur úti síðunni Döðlur og smjör. „Ég verð að segja að hann bragðaðist einstaklega vel enda hugmynd sem ég var búin að vera hugsa lengi Lesa meira
Svívirðilega gott mið-austurlenskt sælgæti sem þú verður að prófa
MaturMaría Gomez lífsstíls- og matarbloggari er mikill sælkera og elskar að smakka nýja kræsingar, sérstaklega á erlendum kaffihúsum. Hún hreinlegar leitar upp nýjungar sem hún hefur aldrei bragðað og finnst slíkar smakkferðir skemmtilegastar. Nýjustu æðibitarnir hennar eru Brownies með Halva, sem henni fannst svo góðir að hún ákvað að leika þá eftir heima í eldhúsinu Lesa meira
Helgarmatseðillinn býður upp á fisléttar og ljúffengar sælkerakræsingar
HelgarmatseðillMaturHelgarmatseðillinn að þessu sinni er í boði þáttarins Matur og heimili á Hringbraut en allar uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að þær hafa verið gerðar í þættinum og/eða birst á síðu þáttarins og notið mikilla vinsælda. Hér má sjá síðu þáttarins Matur og heimili. Sumarið er komið og þá er upplagt grilla nokkur kvöld og njóta Lesa meira
Guðdómlega ljúffengar kotasælubollur sem bráðna í munni
MaturÞessar guðdómlegu og ljúffengu kotasælubollur hafa notið mikilla vinsælda í mörg ár og til eru nokkrar útgáfur af þeim. Þessi útgáfa þykir ákaflega góð og undirbúningurinn og baksturinn tekur ekki langan tíma. Það sem gerir þær svo laufléttar og mjúkar er kotasælan. Þær eru allra bestar nýbakaðar og ylvolgar, þá er dásamlegt að smyrja þær Lesa meira
Sjúklega gott Pampushky hvítlauksbrauð – пампушка frá Úkraínu
MaturAlbert Eiríksson matgæðingur og matarbloggari með meiru tók sig til og eldað og bakaði aðeins rétti frá Úkraínu í sjö daga og þar á meðal þetta guðdómlega hvítlauksbrauð. Albert segir þetta vera alveg sjúklega gott brauð og elskar að baka eftir uppskriftum frá Úkraínu. „Í úkraínsku er orðið pampushka notað til að lýsa glæsilegri íturvaxinni Lesa meira
Vatnsdeigsbollurnar sem klikka aldrei
MaturEldhúsdrottningin okkar Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður hjá LEX tekur bolludaginn ávallt með trompi að eigin sögn. „Mér finnst nauðsynlegt að baka bollur fyrir bolludag. Mér finnst það svo nauðsynlegt að ég hef þjófstartað án þess að fatta það. Bakaði kynstrin öll af bollum en komst að því þegar ég mætti í vinnuna á mánudegi að ég Lesa meira
Ylvolgt speltbrauð með smjöri sem bráðnar gleður
MaturMeðan veturkonungur úti blæs er ekkert betra en að njóta þess að borða nýbakað brauð í huggulegheitum með fjölskyldunni. Hér erum með við komin með uppskrift af þessu fína hollustubrauði úr smiðju Berglindar Hreiðar matar- og ævintýrabloggara með meiru hjá Gotterí og gersemar. Það tekur örskamma stund að baka þetta brauð sem er mikill kostur. Lesa meira
Sú enska með viskíinu og Jóladrumburinn slá í gegn í aðventunni
MaturÍ G.K. bakaríi á Selfossi sem er eitt frumlegasta bakarí landsins eru bakarameistarnir Guðmundur Helgi Harðarson og Kjartans Ásbjörnsson í óðaönn að undirbúa jólabaksturinn og hafa meðal annars fullkomnað ensku jólakökuna að sínum ætti. Auk þess sem þeir liggja á fleiri leyndardómsfullum af jólakökum sem gleðja bæði augu og munn. Jólabaksturinn er kominn á fullt Lesa meira
Áhugamálið varð að aðalstarfi – Gefur út bók um bakstur með dóttur sinni
MaturBerglind Hreiðars köku- og matarbloggari með meiru hefur haldið úti matar- og ævintýrablogginu Gotterí og gersemar frá árinu 2013 svo þetta fer að detta í níu ár um áramótin. Hún gefur líka gefið út sína eigin matreiðslubók og nú hefur litið í dagsins ljós ný bakstursbók, Börnin baka, sem Berglind gefur út í samstarfi við Lesa meira