fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

bakstur

Kringlóttar hollenskar pönnukökur með maple smjöri sem steinliggja

Kringlóttar hollenskar pönnukökur með maple smjöri sem steinliggja

Matur
16.11.2022

Hér er á ferðinni ein dýrindis uppskrift af nýstárlegum kringlóttum pönnukökum úr smiðju Maríu Gomez matar- og lífsstílbloggara sem heldur úti síðunni Paz. Þetta er pönnukökur sem allt öðruvísi í laginu en við erum vön og þó toppaðar með líku meðlæti eins og amerískar pönnukökur. „Ég er búin að ætla mér í þó nokkurn tíma Lesa meira

Bókin persónuleg og endurspeglar mig sem bakara

Bókin persónuleg og endurspeglar mig sem bakara

Matur
12.11.2022

Elenora Rós Georgsdóttir bakari hélt glæsilegt útgáfuteiti í síðustu viku þar sem hún fagnaði útgáfu bókarinnar Bakað meira með Elenoru Rós. Bókin er sjálfstætt framhald af bókinni hennar Bakað með Elenoru Rós sem endaði á metsölulista í fyrra. Elenora Rós hefur blómstrað í sínu fagi og vakið verðskuldaða athygli, ekki síst fyrir útgeislun sína og Lesa meira

Dásamlegar kotasælubollur sem eru unaðslega góðar heitar með smjöri

Dásamlegar kotasælubollur sem eru unaðslega góðar heitar með smjöri

Matur
30.10.2022

Hér kemur ein dásamleg uppskrift úr bókinni hennar Elínar Heiðu Hermannsdóttur sem gaf út bókina Börnin baka fyrir jól í fyrra en hæfileikana í bakstri á hún ekki langt að sækja því móðir hennar er engin önnur en Berglind Hreiðars köku- og matarbloggari með meiru sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar. Þessar dásamlegu kotasælubollur Lesa meira

Hrekkjavökukaka eins og þær gerast bestar – dásamlega mjúk súkkulaðikaka í hrekkjavökubúning

Hrekkjavökukaka eins og þær gerast bestar – dásamlega mjúk súkkulaðikaka í hrekkjavökubúning

Matur
27.10.2022

Hrekkjavakan er framundan en mánudaginn 31.október er stóri dagurinn. Margir munu taka forskot á sæluna um helgina og halda hrekkjavökupartí og útbúa hrekkjavökukræsingar sem bæði gleðja og trylla. Hér er ein ótrúlega ljúffeng súkkulaðikaka í hrekkjavökubúning sem er vel þessi virði að baka og njóta. Hver og einn getur skreytt hana að vild og leikið Lesa meira

Ekkert lát á vinsældum laufabrauðsins

Ekkert lát á vinsældum laufabrauðsins

Matur
20.10.2022

Laufabrauðsframleiðslan er komin á fullt hjá Gæðabakstri og laufabrauð streymir í verslanir núna í október, nóvember og desember. „Við hófum framleiðsluna á ósteiktu laufabrauði en nú er framleiðslan komin yfir í það steikta,“ segir Gísli Þorsteinsson sölu- og markaðsstjóri Gæðabaksturs. Talið er að laufabrauðsgerðina megi rekja til 18. aldar. Minnst er á það í orðabók Lesa meira

Karen kom, sá og sigraði í Nemakeppni ársins í bakstri

Karen kom, sá og sigraði í Nemakeppni ársins í bakstri

Matur
14.10.2022

Nemakeppni Kornax í bakstri fór fram í gær með pomp og prakt. Keppnin fór fram í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi og voru úrslitin kunngerð í Sunnusal. Alls tóku sex nemendur þátt í keppnin, hver öðrum færari og léku listir sínar í bakstrinum. Karen Guðmundsdóttir sá og sigraði Nemakeppnina með sínum glæsilegu sælkerakræsingum sem Lesa meira

Einföldustu kókoskúlur í heimi

Einföldustu kókoskúlur í heimi

Matur
13.10.2022

Kókoskúlur eru eitt það einfaldasta sem hægt er að útbúa en um leið eitt það allra besta. Það er ekki margt betra en ísköld kókoskúla beint úr kælinum. Hér er á ferðinni uppskrift úr bókinni Börnin baka eftir Elínu Heiðu, dóttur Berglindar Hreiðars köku- og matarbloggara með meiru sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar. Lesa meira

Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi

Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi

Matur
10.09.2022

Alþjóðasamtök bakara og kökugerðarmanna, UIBC – International Union of Bakers and Confectioners, halda heimsþing sitt á Íslandi og er um að ræða stærsta viðburð sem haldinn hefur verið í bakarastéttinni á Íslandi. Landssamband bakarameistara er þátttakandi í heimsþinginu. Hluti af heimsþinginu auk fundarhalda verða heimsóknir í íslensk bakarí og fagskólann í Kópavogi. Á morgun laugardaginn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af