fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

bakstur

Sannkallaður sælkera vikumatseðill sem gleður bragðlaukana

Sannkallaður sælkera vikumatseðill sem gleður bragðlaukana

Matur
03.04.2023

Í tilefni dymbil- og páskavikunnar bjóðum við hér upp á vikumatseðil sem Ólöf Ólafsdóttir konditori á Monkeys hefur sett saman. Ólöf er annáluð fyrir kunnáttu sína í eftirréttagerð og þekkt fyrir að töfra fram dýrindis eftirrétti sem gleðja bæði auga og munn. Hún veit fátt skemmtilegra en að matreiða góðan og ljúffenga eftirrétti og páskarnir Lesa meira

Bænda-dögurður að hætti Maríu Gomez – Spælegg á foccaccia brauð með salati og kryddjurtum

Bænda-dögurður að hætti Maríu Gomez – Spælegg á foccaccia brauð með salati og kryddjurtum

Matur
23.02.2023

Á ferð sinni í flugum í Ameríku sem flugfreyja í fyrra kynntist María Gomez, eldhúsgyðjan okkar með meiru og matarbloggari, nokkrum réttum sem heilluðu hana upp úr skónum. Þetta er einn af þeim réttum og hún lék eftir með sinni alkunnu snilld í eldhúsinu. „Ég fékk þennan dásamlega rétt á Cafe Landwer í Toronto og Lesa meira

Uppáhalds bollurnar hennar Elenoru saman komnar hér

Uppáhalds bollurnar hennar Elenoru saman komnar hér

Matur
19.02.2023

Elenora Rós Georgsdóttir bakari og bolluaðdáandi á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni og mælir með því að við þjófstörtum bolludeginum í dag. Bolludagur er eins og þjóðhátíðardagur bakarans og Elenora segir hann vera í miklu uppáhaldi. „Frá því ég var lítil hefur þetta alltaf verið uppáhalds dagurinn minn á árinu. Þegar ég var barn Lesa meira

Unaðslega ljúffeng djöflaterta á degi elskenda

Unaðslega ljúffeng djöflaterta á degi elskenda

Matur
14.02.2023

Valentínusardagurinn er dagur helgaður ástinni sem haldinn er hátíðlegur á messudegi heilags Valentínusar 14. febrúar ár hvert. Blóm og gjafir eru vinsælar gjafir og súkkulaði er eitt af því sem er táknrænt fyrir ástina. Við mælum með þessari unaðslega ljúffengu Djöflatertu í tilefni Valentínusardagsins í dag, dags elskenda. Annaðhvort er það ískalt mjólkur glas með Lesa meira

Þjófstörtum bolludeginum og fáum okkur litlar krúttlegar vatnsdeigsbollur með pippfyllingu

Þjófstörtum bolludeginum og fáum okkur litlar krúttlegar vatnsdeigsbollur með pippfyllingu

Matur
07.02.2023

Er ekki kominn tími til að þjófstarta bolludeginum og fá sér gómsætar bollur og lífga upp á tilveruna? Berglind Hreiðars köku- og matarbloggari með meiru sem heldur úti bloggsíðunni Gotterí og gersemar er að sjálfsögðu búin að þjófstarta bolludeginum og hefur hér svipt hulunni af sínum bollum í ár. Það kemur engum á óvart að Lesa meira

Hin fullkomna súkkulaðikaka – bráðholl og syndsamlega góð

Hin fullkomna súkkulaðikaka – bráðholl og syndsamlega góð

Matur
29.01.2023

Hér er á ferðinni hin fullkomna janúar kaka, þar sem margir eru að sneiða hjá sykrinum eftir jólin, syndsamlega góð og líka svo falleg. Þessi hentar ótrúlega vel sem fyrsta afmæliskakan eða í afmælin þegar maður vill bjóða upp á köku en ekki uppfulla af sykri. Heiðurinn af þessari dásemd á Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir sem Lesa meira

Þessi sykurlausa karamelluterta með bananarjóma mun bráðna í munni

Þessi sykurlausa karamelluterta með bananarjóma mun bráðna í munni

Matur
26.01.2023

Hér er dásamlega góð og silkimjúk sykurlaus rjómaterta með bananarjóma og karamellubráð úr smiðju Maríu Gomez sem heldur úti lífstíls- og matarbloggsíðunni Paz.is sem enginn verður svikinn af. Það mun engin trúa að hér sé um að ræða sykurlaust gúmmelaði enda dýrindis góð rjómaterta, sem gefur sætum rjómatertum ekkert eftir. „Í kökuna notaði ég sykurlausar rjómakaramellur frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af