Kísilver PCC þarf fimm milljarða til viðbótar – „I told you so“ segir fyrrverandi umhverfisráðherra
Eyjan„Mikið hryggir þetta mig , og mikið er hundfúlt að segja I told you so, en við þessu varaði ég og gott fólk í litlum flokki á þingi sem hét Björt Framtíð. Kísilmálver á Bakka er, og var alveg frá byrjun vond hugmynd. Keyrð áfram af fólki til að koma eitthvað um þúsund atkvæðum í Lesa meira
Grímur innblásinn hugmynd frá Steingrími J: „Treysti því að Vestfirðingar berjist fyrir þessari réttmætu kröfu“
EyjanGrímur Atlason, fyrrverandi bæjarstjóri í Bolungarvík, framkvæmdarstjóri Iceland Airwaves og frambjóðandi Vinstri grænna, er gagnrýninn á sinn fyrrverandi formann, Steingrím J. Sigfússon, þegar kemur að umræðunni á Bakka við Húsavík. Eins og fram hefur komið fóru útgjöld ríkisins til atvinnuuppbyggingu vegna kísilversins á Bakka 96 prósent fram úr áætlunum og kostuðu skattgreiðendur alls um 4,2 Lesa meira
Bjóða upp á sýningu Ég man þig í Bakka, tökustað myndarinnar
FókusKvikmyndin Ég man þig, sem gerð er eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur, var að hluta kvikmynduð í Bakka í Grindavík, sem er ein elsta uppistandandi verbúð á Suðurnesjum. Minja- og sögufélag Grindavíkur eignaðist húsið í maí 2015 og hefur síðan unnið að því að gera það upp. Til allrar hamingju fyrir framleiðendur myndarinnar voru framkvæmdir Lesa meira