fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Bakkavör

Verkfall hjá Bakkavör staðið yfir í þrjár vikur – „Fyrirtækið hefur vel efni á að borga verkafólkinu sanngjörn laun en velur að gera það ekki“

Verkfall hjá Bakkavör staðið yfir í þrjár vikur – „Fyrirtækið hefur vel efni á að borga verkafólkinu sanngjörn laun en velur að gera það ekki“

Fréttir
18.10.2024

Verkfall hefur staðið yfir og mikil ólga á meðal starfsfólks Bakkavarar í Spalding í Bretlandi. Formaður verkalýðsfélags segir að Bakkavör hafi vel efni á því að borga sanngjörn laun en velji að gera það ekki. Matvælafyrirtækið Bakkavör, í eigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssonar, rekur stóra verksmiðju í Spalding á austurströnd Bretlands. Þar eru framleidd matvæli fyrir breskar stórverslanir. Lesa meira

Bakkavararbróðir kaupir eitt dýrasta hús landsins – Sjáðu myndirnar

Bakkavararbróðir kaupir eitt dýrasta hús landsins – Sjáðu myndirnar

Fókus
02.10.2018

Lýður Guðmundsson, annar eigandi Bakkavarar, hefur keypt eitt dýrasta einbýlishús landsins, Skildinganes 44,  af Helgu Maríu Garðarsdóttur, stjórnarformanni Ægis sjávarfangs. Hún er eiginkona Ingvars Vilhjálmssonar fyrrverandi framkvæmdastjóra markaðsviðskipta Kaupþings, en hjónin reka Ægir sjávarfang sem framleiðir niðursoðna þorkslifur. Smartland greindi fyrst frá kaupum Lýðs á eigninni, en húsið við Skild­inga­nes er 456,7 fm að stærð, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af