Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi
EyjanFastir pennarFyrir 4 dögum
Frægustu bræður Íslandssögunnar eru þeir Gísli, Eiríkur og Helgi frá Bakka í Svarfaðardal eða Fljótum. Ég heimsótti nýlega skemmtilegt lítið kaffihús á Dalvík sem kennir sig við þá bræður sem sýnir að þeir lifa góðu lífi í þjóðarsálinni. Íslensk fyndni er þekkt fyrir að draga dár að jaðarhópum í samfélaginu. Mikið er til af sögnum Lesa meira