Biskup sagði kirkju vanhelgaða vegna giftingar
Fókus30.12.2018
Sumarið 1967 varð mikil ólga innan íslensku þjóðkirkjunnar þegar hjónavígsla að sið bahaía fór fram í Árbæjarkirkju. Sigurbjörn Einarsson biskup setti sig upp á móti athöfninni og Sigurður Pálsson vígslubiskup sagði að kirkjan væri vanhelguð. Falleg en framandi athöfn Þann 17. ágúst árið 1967 greindi Morgunblaðið frá því að hjón hefðu verið gefin saman Lesa meira