fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

bætur

EasyJet greiðir konu bætur – Beðin um að skipta um sæti vegna kynferðis síns

EasyJet greiðir konu bætur – Beðin um að skipta um sæti vegna kynferðis síns

Pressan
12.03.2021

Tvisvar sinnum hefur hin bresk/ísraelska Melanie Wolfson verið beðin um að flytja sig í annað sæti í flugvélum easyJet. Ástæðan er að hún er kona og ekkert annað. Nú hefur flugfélagið fallist á að greiða henni bætur vegna þessa og það hefur lofað að breyta starfsaðferðum sínum í þessum efnum. Wolfson býr í Tel Aviv í Ísrael en fer Lesa meira

Dæmdur til að greiða fyrrum eiginkonu sinni fyrir heimilisstörfin

Dæmdur til að greiða fyrrum eiginkonu sinni fyrir heimilisstörfin

Pressan
26.02.2021

Kínverskur dómstóll dæmdi nýlega mann til að greiða fyrrum eiginkonu sinni sem nemur um einni milljón íslenskra króna fyrir heimilisstörfin sem hún sá að mestu um í þau fimm ár sem þau voru gift. Að auki þarf hann að greiða henni mánaðarlegt framlag upp á sem nemur um 40.000 íslenskum krónum um ókomna framtíð. Metro skýrir Lesa meira

Sigríði Helgu var sagt upp í veikindaleyfi – MR þarf að greiða henni þrjár milljónir

Sigríði Helgu var sagt upp í veikindaleyfi – MR þarf að greiða henni þrjár milljónir

Fréttir
08.02.2021

Á föstudaginn var íslenska ríkinu gert að greiða Sigríði Helgu Sverrisdóttur, fyrrum kennara við Menntaskólann í Reykjavík, rúmlega þrjár milljónir í vangoldin laun og málskostnað. Það var Héraðsdómur Reykjavíkur sem kvað upp dóm um þetta. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að málið hafi snúist um rétt Sigríðar Helgu til forfallalauna á meðan Lesa meira

Hafa greitt 7,5 milljónir í bætur vegna skýrslu lögreglunnar um búsáhaldabyltinguna

Hafa greitt 7,5 milljónir í bætur vegna skýrslu lögreglunnar um búsáhaldabyltinguna

Eyjan
29.01.2021

Tuttugu og þrír hafa fengið greiddar bætur frá ríkinu vegna skýrslu sem Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, gerði um mótmælin í kjölfar efnahagshrunsins, svokallaða Búsáhaldabyltingu. Bæturnar eru á bilinu 150.000 til 500.000 krónur. Að auki hefur ríkið greitt 1,9 milljónir í lögfræðikostnað vegna málsins. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Réttarsátt var gerð í október Lesa meira

Boeing greiðir 2,5 milljarða dollara vegna tveggja flugslysa MAX 737

Boeing greiðir 2,5 milljarða dollara vegna tveggja flugslysa MAX 737

Pressan
08.01.2021

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing þarf að greiða 2,5 milljarða til bandarískra yfirvalda vegna tveggja flugslysa, 2018 og 2019, þar sem rúmlega 300 manns létust. Það voru hinar umtöluðu Boeing 737 MAX vélar sem fórust í slysunum tveimur. Fyrirtækið hefur gert sátt við bandaríska dómsmálaráðuneytið um greiðsluna að því er segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. 346 létust í slysunum tveimur. Notkun Lesa meira

Þýskur skiptinemi í Noregi fær bætur vegna „Þjóðverjabrandara“ prófessors

Þýskur skiptinemi í Noregi fær bætur vegna „Þjóðverjabrandara“ prófessors

Pressan
18.08.2020

Þýskur skiptinemi við háskólann í Bergen í Noregi fær 10.000 norskar krónur í bætur vegna „Þjóðverjabrandara“ sem prófessor við skólann sagði. Stjórnendur skólans segja að ekki sé um bætur vegna brandarans að ræða heldur mikillar fjölmiðlaumfjöllunar um málið. Neminn kvartaði undan brandara prófessorsins. Það sem fór svo fyrir brjóstið á nemanum var að í ágúst á síðasta Lesa meira

Blóðsonur Tryggva Rúnars krefst 85 milljóna

Blóðsonur Tryggva Rúnars krefst 85 milljóna

Fréttir
12.06.2020

Arnar Þór Vatnsdal, blóðsonur Tryggva Rúnars Leifssonar, krefst 85 milljóna í bætur frá ríkinu á grundvelli laga um heimild forsætisráðherra til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Staðfestir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, að krafan hafi verið og móttekin og vísað til setts ríkislögmanns til skoðunar en henni er beint að forsætisráðherra. Fréttablaðið Lesa meira

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Fréttir
21.03.2019

Sáttanefnd er nú að störfum á vegum ríkissins en hún á að reyna að ná sáttum um bætur til þeirra sem voru sýknaðir síðasta haust í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Ekki er talið útilokað að bæturnar geti hlaupið á milljörðum króna. Málið er án fordæma í íslenskri réttarsögu og því ekki auðvelt fyrir samningsaðila að gera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af