fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

bætur

Mörg hundruð Danir staðnir að svindli

Mörg hundruð Danir staðnir að svindli

Pressan
28.10.2021

Frá því í júní hafa 585 mál komið upp í Danmörku þar sem fólk er grunað um að brjóta reglur sem gilda um þá sem fá greiddar atvinnuleysisbætur, sjúkradagpeninga eða aðrar framfærslubætur frá hinu opinbera. Málið snýst um að fólkið fór til útlanda á sama tíma og það þáði bætur en það er óheimilt samkvæmt Lesa meira

Átta hafa sótt um bætur vegna aukaverkana eftir bólusetningu gegn COVID-19

Átta hafa sótt um bætur vegna aukaverkana eftir bólusetningu gegn COVID-19

Fréttir
27.08.2021

Átta umsóknir um bætur vegna aukaverkana af völdum bólusetninga gegn COVID-19 hafa borist til Sjúkratrygginga Íslands. 3.011 tilkynningar um aukaverkanir hafa borist til Lyfjastofnunar, þar af um 191 alvarlega. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Berglindi Karlsdóttur, deildarstjóra hjá Sjúkratryggingum Íslands, að málin átta sem eru komin inn á borð stofnunarinnar séu misalvarleg. Lesa meira

Ástralar greiða frumbyggjabörnum bætur – Voru tekin frá fjölskyldum sínum

Ástralar greiða frumbyggjabörnum bætur – Voru tekin frá fjölskyldum sínum

Pressan
14.08.2021

Áströlsk yfirvöld ætla að bjóða börnum af ættum frumbyggja, sem voru fjarlægð frá fjölskyldum sínum, bætur. Þeim verða boðnar 75.000 ástralskir dollarar í bætur en það svarar til um 7 milljóna íslenskra króna. Scott Morrison, forsætisráðherra, tilkynnti þetta nýlega. Frá upphafi tuttugustu aldar og allt þar til um 1970 voru rúmlega 100.000 börn af frumbyggjaættum tekin Lesa meira

Hafa greitt fórnarlömbum Epstein 120 milljónir dollara í bætur

Hafa greitt fórnarlömbum Epstein 120 milljónir dollara í bætur

Pressan
10.08.2021

Sjóður, sem var settur á laggirnar til að greiða bætur til fórnarlamba bandaríska barnaníðingsins og auðkýfingsins Jeffrey Epstein, hefur nú greitt 138 fórnarlömbum hans 121 milljón dollar í bætur. 225 hafa sótt um bætur úr sjóðnum sem heitir „Epstein Victims‘ Compensation Fund“. Umsóknirnar eru mun fleiri en reiknað var með þegar sjóðurinn var settur á laggirnar á síðasta ári en Lesa meira

Bjóða tékkneskum konum bætur vegna ólöglegra ófrjósemisaðgerða

Bjóða tékkneskum konum bætur vegna ólöglegra ófrjósemisaðgerða

Pressan
08.08.2021

Í síðustu viku skrifaði Milos Zeman, forseti Tékklands, undir lög sem kveða á um að bætur skuli greiddar til kvenna sem voru gerðar ófrjóar án þess að hafa gefið samþykki fyrir slíkri aðgerð. Mörg hundruð konur voru blekktar, hótað eða mútað til að gangast undir ófrjósemisaðgerð frá 1966 til 2012. Meirihluti þeirra var af ættum Rómafólks. Hverri Lesa meira

Fær milljónir í bætur – Læknar fjarlægðu snípinn fyrir mistök

Fær milljónir í bætur – Læknar fjarlægðu snípinn fyrir mistök

Pressan
01.07.2021

Eftir að hafa glímt við húðsýkingu um hríð leitaði bresk kona til læknis á Hull Royal Infrimary. Sýkingin var sérstaklega slæm við kynfærin. Eftir skoðun á sjúkrahúsinu var konunni vísað á einkasjúkrahús þar sem hún fór í aðgerð. Metro skýrir frá þessu. En síðar kom í ljós að algjör óþarfi var að gera aðgerð á konunni, það hefði nægt Lesa meira

Bræður fá 75 milljónir dollara í bætur fyrir áratuga fangelsisvist

Bræður fá 75 milljónir dollara í bætur fyrir áratuga fangelsisvist

Pressan
18.05.2021

Árið 1985 voru tveir bandarískir hálfbræður, þeir Henry McCollum og Leon Brown, dæmdir til dauða fyrir að hafa nauðgað og myrt 11 ára stúlku. Dauðadómnum var síðar breytt í lífstíðarfangelsi. Síðar kom í ljós að þeir höfðu ranglega verið sakfelldir. Nú hafa þeim verið dæmdar hæstu bætur sögunnar í máli af þessu tagi. Washington Post segir að bæturnar, sem þeir Lesa meira

Sat saklaus í fangelsi í 44 ár – Krefst mun hærri skaðabóta en honum standa til boða

Sat saklaus í fangelsi í 44 ár – Krefst mun hærri skaðabóta en honum standa til boða

Pressan
08.04.2021

Í 44 ár sat Ronnie Long saklaus í fangelsi í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum fyrir glæp sem hann framdi ekki. Ronnie, sem er svartur, var fundinn sekur um að hafa nauðgað hvítri konu árið 1976. Kviðdómur, sem aðeins hvítt fólk sat í, komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði nauðgað konunni og gerst sekur um innbrot Lesa meira

Ríkið greiðir fyrrum starfsmönnum Hafró 12 milljónir í bætur vegna ólögmætra uppsagna

Ríkið greiðir fyrrum starfsmönnum Hafró 12 milljónir í bætur vegna ólögmætra uppsagna

Fréttir
19.03.2021

Ríkislögmaður hefur samið við fjóra fyrrum starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar um að greiða þeim bætur vegna starfsloka þeirra hjá stofnuninni. Þeir eru meðal þeirra starfsmanna sem var sagt upp í nóvember 2019. Starfsmennirnir fá samtals tæplega 12 milljónir í bætur auk tæplega 4 milljóna króna vegna lögmannskostnaðar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og vitnar í svar Lesa meira

Rekinn út af einni pitsusneið – Fær 27 milljónir í bætur

Rekinn út af einni pitsusneið – Fær 27 milljónir í bætur

Pressan
18.03.2021

Daginn áður en leggja átti starf hins ástralska Greg Sherry hjá Toyota niður árið 2018 var hann rekinn. Ástæðan var að fyrirtækið taldi hann hafa brotið gegn reglum þess. Málið endaði fyrir dómi og á föstudaginn hafði Greg betur og verður Toyota að greiða honum sem nemur um 27 milljónum íslenskra króna í bætur. News.com.au skýrir frá þessu. Fram kemur að málið snúist um síðustu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af